Morgunblaðið - 12.11.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1983 47
JSgji . 'j% *!
s f -í.:
:x?»-
Köstuðu kúlunni 100 km leið
• Nemendur íþróttakennaraskóla fslands á Laugarvatni luku í
gærdag vió frekar óvenjulegt afrek. Þeir köstuöu kúlu alla leiö frá
Laugarvatni til Reykjavíkur. Var þetta gert til þess að safna fé
handa Ólympíuförum íslands. Nemendur hófu kastiö á hlaöinu fyrir
framan íþróttakennaraskólann klukkan 17.30 í fyrrakvöld og luku
því á Laugardalsvellinum rétt fyrir hádegisbiliö í gærdag. Ekkert
hlé var gert á köstunum, heldur haldiö áfram linnulaust alla fyrri
nóttina og gekk feröin til Reykjavíkur mjög vel. Nemendur skólans
skiptust á aö taka tarnir vió aö kasta kúlunni. Á myndunum aó ofan
eru þeir á lokasprettinum á Miklubraut á leiöinni í Laugardalinn.
Rúta hópsins fylgir á eftir. MorgunM«MÖ/Kri*tj4n Einaruon.
Mesti munur var 91—50 fyrir KR:
Yfirburöasigur KR
í Keflavík í gær
— liö ÍBK gafst hreinlega upp
KR VANN stórsigur á liði Kefla-
víkur í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik í gærkvöldi, 97—61, eftir
aö staðan í hálfleik haföi verið
43—35 fyrir KR-inga. Liö KR lék
mjög vel, en þaö sem réö úrslit-
um leiksins ööru fremur var hrein
uppgjöf Keflvíkinga í upphafi síð-
ari hálfleiksins. Leikmenn KR
gengu á lagiö og sigruöu örugg-
lega.
Fyrri hálfleikurinn var nokkuö
jafn en undir lok hálfleiksins náöi
liö KR frumkvæöinu, en var þó
ekki afgerandi liöiö á vellinum.
Þegar tæpar fimm mínútur voru
liðnar af síðari hálfleik var staöan
51—41 fyrir KR, en þá skoraði liö
ÍBK ekki stig í heilar átta mínútur,
og voru þeim mjög mislagöar
hendur í leiknum. KR-ingar léku
viö hvern sinn fingur og yfirspiluöu
liö ÍBK algjörlega og skoruðu
hvorki meira né minna en 24 stig
án þess aö leikmenn Keflavíkur
svöruöu. Og staöan breyttist úr
51—41 í 75—41. Þar meö hafði
KR alveg gert út um leikinn. Mesti
munur í leiknum var 41 stig þegar
þrjár mínútur voru eftir af leiknum,
en þá var staöan 91—50.
Stig ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 14,
Óskar Nikulásson 14, Jón Gíslason 14,
Björn Skúlason 9, Pétur Jónsson 4, og
Guðjón Skúlason 4.
Stig KR: Jón Sigurðsson 21, Garðar
Jóhannesson 15, Páll Kolbeinsson 12,
Guðni Guðnason 12, Ágúst Líndal 10,
Geir Þorsteinsson 10, Þorsteinn Gunn-
arsson 8, Ólafur Guðmundsson 6,
Kristján Rafnsson 2, en hann slasaðist
í leíknum og varð að fara útaf þegar 6
mínútur voru eftir af leik. Bestu menn
KR voru Jón Sigurðsson, Páll Kol-
beinsson, Guðni Guðnason og Garðar
Jóhannesson.
OT/ÞR.
Hörkuleikur i E
i'imul
ÞÓR SIGRADI liö Gróttu meö 21 marki gegn 20 í 2. deild íslandsmóts-
ins í handknattleik í gærkvöldi er liðin mættust í Vestmannaeyjum. í
hálfleík haföi Grótta forystu 10—8. Leikur liðanna er einn sá mest
spennandi leikur sem fram hefur farið í íþróttahúsinu í Eyjum um
áraraöir. En leikurinn var þýöingarmikill því barist var um efsta sætió
í 2. deild.
Leikur liöanna var mjög jafn all-
an tímann og vart mátti á milli sjá
hvor myndi hafa þaö. Hart var bar-
ist og mikiö um átök á báöa bóga.
Var leikið meira af kröftum og bar-
áttu en léttleika og lipurö.
Þegar hálf mínúta var til leiks-
loka var staöan jöfn 20—20, en þá
skoraði Þór sigurmark sitt því aö á
þeim fáu sekúndum sem eftir voru
orttúi 21:20
Seljaskólahúsið langt frá gist i- og matsölustöðum:
„Sl á e
að b i á it ri 5“
— segir Júlíus Hafstein, um kvartanir Badmintonsambandsins
tókst Gróttu ekki aö jafna metin,
en þá var allt á suöupunkti.
Mörk Þórs V: Gylfi Birgisson 9,
Þorbergur Aðalsteinsson 5, Þór Val-
týsson 3, Sigbjörn Óskarsson 1, Ragn-
ar Hilmarsson 1, Herbert Þorleifsson 1,
Óskar Brynjarsson 1. Bestu menn
Þórs í leiknum voru Sigmar Þröstur
sem varði mjög vel, og Gylfi Birgisson
sem lék af stakri prýði. Sama má
segja um Þorberg sem skoraði fimm
mörk þrátt fyrir að vera tekinn úr um-
ferð allan leikinn.
Mörk Gróttu: Sverrir Sverrisson 7
2v, Svavar Magnússon 4, Jóhannes
Geír Benjamínsson 3, Gunnar Lúð-
víksson 3 1v, Kristján Guölaugsson 2,
Haukur Ottesen 1. Bestu menn Gróttu
voru Sverrir Sverrisson og Svavar
Magnússon og markvörðurinn Þórir
Haraldsson.
HKJ/ÞR
^rnnTwnmf^——
llprottirl
Bremen
sigraði
WERDER Bremen sigraöi
F-Dusseldorf á heimavelli
sínum í gærkvöldi, 2—0, í
„Bundesligunni". Mörk
Bremen skoruóu þeir Bruno
Pezzey og Neubart. Bremen
sótti mun meira í leiknum og
var sterkari aöilinn. Var
þetta 28. leikur Bremen í röö
á heimavelli án taps.
Pétur Ormslev lék allan
leikinn í gærkvöldi og stóð
sig meó prýði en Atli var
meiddur. í dag leika þessi lið
í deildinni:
Eintr. Braunschweig — Arm. Bielefeld
Kick. Offenbach — VfB Stuttgart
1. FC Núrnberg — Eintr. Frankfurt
Bay. MUnchen — Hamburger SV
1. FC Köln — 1. FC Kaiserslautern
Bor. M'gladbach — Bor. Dortmund
VfL Bochum — Bayer Urdingen
Waldh. Mannheim — B. Leverkusen
„BRÉF Magnúsar hefur enn ekki
borist stjórn íþróttaráðs. Þaö er
sennilega enn hjá íþróttafulltrúa,
en hafi þaö borist okkur fyrir
næsta fund veröur þaö væntan-
lega tekið fyrir,“ sagöi Júlíus Haf-
stein, formaóur íþróttaráös
Reykjavíkur, er Morgunblaóió
ræddi viö hann í gær um „Ijósa-
máliö“ í Laugardalshöll, sem fjall-
aó var um í blaöinu í gær, og m.a.
rætt við Magnús Elíasson, for-
Leiðrétting
í frétt í blaðinu í gær var sagt
aö Rafn Viggósson væri formaöur ■
Badmintonsambands fslands.
Það er ekki rétt, hann er fyrrver-
andi formaöur. Gunnsteinn
Karlsson var kjörinn formaöur
BSÍ á síóasta þingi.
Knattspyrnudeild ÍK
Aóalfundur knattspyrnudeildar
ÍK veröur haldinn á morgun,
sunnudaginn 13. nóvember, í
Hamraborg 1 kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aóalfund-
arstörf og verölaunaafhendingar.
mann mótanefndar Badminton-
sambandsins.
Magnús lýsti óánægju sinni meö
hina nýju lýsingu í Laugardalshöil,
sagöi hana blinda badmintoniök-
endur, og hafa forráöamenn bad-
mintonsambandsins nokkrar
áhyggjur vegna væntanlegs Norð-
urlandamóts unglinga sem haldiö
veröur hér á landi í mars.
„Ég er mjög ánægöur meö lýs-
inguna í Laugardalshöllinni eins og
hún er nú,“ sagöi Júlíus. „Allir aörir
íþróttamenn en þeir sem leika
badminton í Höllinni eru ánægöir
meö Ijósin — aö ég tali nú ekki um
gæöi sjónvarpsmynda sem teknar
eru þar nú eöa áöur. Þaö er eins
og svart og hvítt.“
Júlíus sagöi aö í áraraðir heföi
TBR leigt Laugardalshöllina fyrir
badmintoniökendur — og síöan
leigt vellina út meö góöum hagn-
aði. „Áriö 1975, þegar ég var í
stjórn íþróttabandalags Reykjavík-
ur, studdi bandalagiö vel viö bakiö
á Tennis- og badmintonfélaginu
vegna húss þeirra, en þaö er auö-
vitaö ekkert nema gott um þaö aö
segja. Þeir hafa því sérstakt hús til
aö æfa sína íþrótt — og nú erum
viö komin meö annað mjög gott
hús hér í borginni, Selja-
skólahúsiö. Lýsingin þar er ööru
vísi en í Höllinni, en engu aö síöur
mjög góö. Ef Badmintonsamband-
iö er ekki nógu ánægt meö Hötlina
stendur því Seljaskólahúsiö áreiö-
anlega til boöa fyrir Noröurlanda-
mótiö. En vegalengdin þangaö
uppeftir getur ekki veriö vandamál
út af fyrir sig — og ég verö aö
segja aö mér finnst aö ekki eigi aö
bera slíkt á borö,“ sagöi Júlíus
Hafstein, formaður íþróttaráös
Reykjavíkur.
— SH.
Atlilék
ekki með
ATLI Eðvaldsson gat ekki leikið
með liöi sínu F-DUsseldorf í
gærkvöldi gegn Werder Bremen.
Atli er slæmur í ökkla og er enn
nokkuð bólginn. Hann hefur ekk-
ert getað æft og óvíst hvort hann
nær sér fyrr en undir lok næstu
viku. Liöböndin í ökklanum voru
illa tognuð. — pR.
• Reykjavíkurmótið í júdó fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskóla ís-
lands og hefst klukkan 15.00. Meöal keppenda veröa þessir vösku
sveinar, en þeir kepptu fyrir hönd íslands á Noröurlandameistaramóti
unglinga í júdó í Helsinki fyrir skömmu og unnu þar til þrennra verö-
launa. Júdódeild Ármanns sér um mótið í dag en þar keppa allir bestu
júdómenn landsins.