Morgunblaðið - 16.11.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.11.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983 t Eiginmaöur minn og faöir okkar, TÓMAS GUDMUNDSSON, skéld, Egilsgötu 24, lést í Borgarspítalanum 14. nóvember. Bertha María Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Tómas Tómasson. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, RAGNAR PÉTURSSON, Greniteig 24, Keflavík, varð bráökvaddur sunnudaginn 13. nóvember. Jóna Ingimundardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Elskulega systir okkar, systir MARÍA ELISE, andaðist i Sankti Jósefsspítala Landakoti laugardaginn 12. nóv- ember. Jaröarförin fer fram 21. nóv. frá Kristskirkju, Landakoti, kl. 13.30. Jósefssystur. t Eiginmaöur minn, VALDIMAR SIGURDSSON, Hringbraut 52, Hafnarfirði, andaöist á hjartadeild Landspítalans 14 nóvember. Jarðarförin auglýst síöar. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Ásdís Þórðardóttir. t Amma okkar og tengdamóðir, frú LÁRA SIGGEIRS, kaupkona, Smiðjustíg 4, sem andaöist 9. nóvember veröur jarösett frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. nóvember kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Barnaspítalasjóö Hrings- ins. Lóra Clausen, Herluf Clausen Jr., Guðrún Clausen, Sólveig Clausen. t Útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu, GUOBJARGAR ÞORBJARNARDÓTTUR, Efstalandi 22, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 18. nóv. kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast þeirrar látnu er bent á Barnaspítala Hringsins. Ásmundur Vilhjálmsson, Hólmfríður Ásmundsdóttir, Kristinn Daníelsson, Sigrún Ásmundsdóttir Pang, Jack Pang, Svanhvít Ásmundsdóttir, Þorvaldur Ingibergsson, Vilhjálmur Ásmundsson, María Sigursteinsdóttir, Örn Ásmundsson, Margrét Siguröardóttir, Þorbjörn Ásmundsson, Guðríöur G. Ásmundsdóttir, Magnús Þorkelsson. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, LAUFEY ÓSK BENEDIKTSDÓTTIR, Arahólum 4, Reykjavík, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 17. nóvember kl. 10.30. Benedikt Sigurösson, Ingíbjörg Þorkelsdóttir, Grétar Sigurðsson, Sigríður Þóra Ingadóttir, Erla S. Siguröardóttir, Haukur Sigurösson, og barnabörn. Helgi Skúlason augn- lœknir — Minning Fæddur 22. júnf 1892. Dáinn 7. nóvember 1983. Þann 7. þ.m. lést í Reykjavík Helgi Skúlason, augnlæknir, 91 árs að aldri og elstur íslenskra lækna. Heigi var fæddur í Odda á Rangárvöllum 22. júní 1892, sonur séra Skúla og Sigríðar Helgadótt- ur Hálfdánarsonar. Tvær stólpa- ættir stóðu að honum. Hann lauk kandidatsprófi í læknisfræði 21. júní 1915, þá ein- um degi vant í 23. aldursár. Hálf- um mánuði síðar var hann settur héraðslæknir í Síðuhéraði, og dvaldi þar í 4 ár. Eftir það fór hann utan og aflaði sér þekkingar á augnsjúkdómum. Þegar heim kom stundaði hann augnlækn- ingar í Reykjavík og jafnframt kenndi hann augnsjúkdómafræði við Háskólann. 31. október 1925 urðu tímamót í ævi Helga, en þann dag kvæntist hann Köru Sigurðardóttur, póst- meistara, Briem. Þau hjón fluttust til Akureyrar 1927. Þegar Helgi settist að hér, var enginn augnlæknir starfandi utan Reykjavíkur. Búseta Helga á Ak- ureyri var nýmæli og straumhvörf í læknaþjónustu utan höfuðborg- arinnar. Hún auðveldaði fjölda manns á Norðausturlandi að leita augnlæknis. Svo sem samgöngum þá var háttað hentaði fólki frá Skagafirði og allt austur á Firði betur að sækja til Akureyrar en Reykjavíkur. Jafnframt því sem Helgi starf- aði hér á Akureyri, fór hann ár- lega í „augnlækningaferðir" um Norðausturland. Það var einmitt í þessum ferðum sem hann safnaði gögnum í greinar sem hann skrif- aði í Læknablaðið 1927—28 um + Eiginmaöur minn og faöir, ÞÓRDURJÓNSSON fré Súðavík, Bólstaðarhlíð 52, Reykjavík, lést í Landakotsspítala aö kvöldi 14. nóvember. Guðný Þorvaldsdóttir, Margrét Þóröardóttir. + Eiginkona mín og systir. ADALBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR VOSS, Jernbanealle 7B, Vanlöse, Kaupmannahöfn, andaöist 8. nóv. sl. Jaröarförin hefur fariö fram. Arne Voss, Friðjón Sigfússon. + Faöir okkar og tengdafaöir. HELGI SKÚLASON, augnlæknir, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13.30. Sigríöur Helgadóttir, Péll Sigurðsson, Sigurður Helgason, Artíe Helgason, Sigriður A. Helgadóttir, Ólafur Helgason. ESTHER BERGMANN ÞÓRHALLSDÓTTIR, Njélsgötu 102, veröur jarösett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. nóvember kl. 10.30. Þórhallur Bjarnason, Sólrún Ólafsdóttir, Esther Laufey Þórhallsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Nói Bergmann, Reynir B. Þórhallsson, Sóley B. Þórhallsdóttir, Lýdía B. Þórhallsdóttir, Jónína B. Þórhallsdóttir, Hilmar B. Þórhallsson. Móöir okkar, fósturmóöir og tengdamóöir, VALGERÐUR G. SVEINSDÓTTIR, Suöurgötu 15, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. nóvember kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vlnsamlegast bent á líknar- stofnanir. Jórunn Jónsdóttir, Anna Jónsdóttir, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Siguröur Jónsson, Gyöa Jónsdóttir, Jódís Jónsdóttir, Bogi Þórðarson, Árni Jónsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Sveinn Jónsson, Sigurlaug Þórisdóttir, Helen Soffía Leósdóttir, Jakob Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. glákublindu og auk þess „Leið- beiningar fyrir almenning", um sama efni. Sagt var um suma höfðinga að „þeir væru ekki allra". Að nokkru leyti má heimfæra þetta upp á' Helga Skúlason. Á læknastofu sinni einbeitti hann sér að sjúk- dómsgreiningu og sjúkdómum, en var ópersónulegur gagnvart sjúkl- ingum. Þetta mætti kaila hrjúft viðmót, en margir voru þeir sem lofuðu og prísuðu Helga fyrir hjálp til að halda sjón sinni. Um- hyggja hans fyrir uppskurðar- sjúklingum var einstök. Skelin var hörð en þunn. Hroki fannst ekki innan skeljar. Að vísu hreykti hann sér oft af því að vera fæddur í Odda og giftur Köru Briem, en það sem einkenndi Helga við fyrstu kynni var kurteisi. Hann var kavaler. í félagslífi var Helgi hrókur fagnaðar. Hann var um áraraðir í stjórn Læknafélags Akureyrar, og er mikils þurfti við, svo sem á há- tíðarfundum eða heimsókn er- lendra gesta, var Helgi valinn fundarstjóri. Helgi var gæddur frábærri minnisgáfu, og var mikill fróð- leiksmaður. Hann kunni og gat þulið öll ávörp og tilsvör þeirra Gunnars og Njáls, auk býsn ljóða og iausavísna, sem hann hafði á hraðbergi. Um margra ára skeið var Helgi prófdómari við Menntaskólann á Akureyri. Helgi kunni tvær íþróttir, önnur var að spila golf, en hin að spila bridge. Ég þekkti hann ekki á golfvellinum, en þeim mun betur þekkti ég hann við bridgeborðið. í tvo áratugi spiluðum við bridge, á hverju þriðjudagskvöldi. Spilafé- lagar okkar voru Steinn Steinsen, bæjarstjóri, Vernharður Sveins- son, mjólkurbússtjóri, og Snorri Guðmundsson, byggingameistari. Þegar Helgi spilaði af sér, var ég vanur að segja: „Það er hart að heita Briem og hafa ei til þess unnið." Með þessum orðum vil ég kveðja kollega minn og vin. Snorri Ólafsson Birting afmælis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.