Morgunblaðið - 16.11.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.11.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983 Handknattleikur: Staðan í riólunum HÉR að neðan er staöan í hinum ýmsu riðlum í ís- landsmótinu í handknattleik svo og úrslit í síðustu leikj- um mótsins. í dag fer einn leikur fram í 1. deild. Stjarn- an leikur gegn Víkingi kl. 19.15. En smá hlé er nú á deildarkeppninni vegna landsleikja kvenna í hand- knattleik gegn Bandaríkja- mönnum svo og vegna Evr- ópuleíks FH gegn ísraelsku meísturunum Maccaby. 1. deild karla: KA — Stjárnan 17—22 Þróttur — Haukar 25—21 FH 6 6 0 0 179—109 12 Víkingur 5 4 0 1 112—104 8 Valur 6 3 1 2 129—127 7 KR 6 2 1 3 107—101 5 Þróttur 6 2 13 121—131 5 Stjarnan 5 2 1 2 89—106 5 Haukar 6 114 118—137 3 KA 6 0 1 5 106—146 1 Markahæstir: Kristján Arason FH 54 Páll Ólalsson, Þrótti 39 Þorgils Ó. Mathiesen FH 31 Eyjólfur Bragas. Stjörnunni 30 Sig. Gunnarsson Víkingí 29 Þórir Gíslason Haukum 29 Atli Hilmarsson FH 28 Guóm. Albertsson KR 26 1. deild kvenna: Akranes — KR 15—14 Fylkir — FH 20—22 ÍR — Valur 24—14 ÍR 4 3 1 0 79—53 7 FH 4 3 0 1 86—73 6 Fram 4 3 0 1 71—64 6 Fylkir 4 2 0 2 71—74 4 Víkingur 4 1 1 2 66—61 3 KR 4 0 2 2 59—68 2 Valur 4 1 0 3 63—82 2 Akranes 4 1 0 3 50—70 2 2. deild karla: Þór Ve. — Grótta 21—20 Fylkir — HK 15—18 Fram — Breióablik 24—21 ÍR — Reynír S. 24—20 Þór Ve. 6 6 0 0 129—94 12 Fram 6 5 0 1 134—112 10 Grótta 6 4 0 2 134—116 8 Breiðablik 6 4 0 2 123—105 8 HK 6 2 0 4 103—120 4 ÍR 6 2 0 4 91—113 4 Fylkir 6 1 0 5 103—126 2 Reynir S. 6 0 0 6 121—152 0 3. deild: Þór Ak. — Keflavík 27—16 Skallagrímur — Ármann 19—37 Ögri — Selfoss 10—33 Týr 6 5 1 0 150—100 11 Ármann 6 5 0 1 167—127 10 Þór Ak. 5 4 0 1 126— 86 8 Afturetding 5 4 0 1 123— 84 8 Keflavík 6 3 0 3 140—126 6 Akranes 6 2 13 131—111 5 Selfoss 6 2 0 4 109—108 4 Skallagrímur 6 0 0 6 93—174 0 Ögri 6 0 0 6 77—200 0 ÖRSTUTT athugasemd vegna ummæla Júlíusar Haf- stein i Morgunblaöinu 12. nóvember sl. Það sem er góð lýsing fyrir handboltamenn er vond lýs- ing fyrir badmintonmenn. Þetta ætti Júlíus aö vita. Júlíus er beðinn að rugla ekki saman TBR og Badmin- tonsambandi íslands. Garöar Alfonsson • Þetta er lið FH sem tekur þátt í Evrópuleikjum FH gegn Maccaby Tel Aviv föstudaginn 18. og sunnudaginn 20. nóvember nk. Efsta röð frá vinstri: Guðjón Árnason, Guömundur Ó. Óskarsson, Hans Guömundsson, Kristján Arason, Atli Hilmarsson, Egill Bjarnason, form. handknatt- leiksd. Miöröð frá vinstri: Guömundur „Muggur" Jónsson, Óskar Ármannsson, Sveinn Bragason, Eggert ísdal, Theodór Sigurðsson, Jón E. Ragnarsson, Magnús Árnason, Geir Hallsteinsson, þjálfari, og Helgi Ragnarsson, liðsstjóri. Fremsta röð frá vinstri: Þorgils Ó. Mathiesen, Valgarður Valgarðsson, Haraldur Ragnarsson, Guðmundur Magnússon, Sverrir Kristinsson, Pálmi Jónsson og Finnur Árnason. Heldur lið FH-inga áfram sigurgöngu sinni? Bóður FH gegn Maccaby frá ísrael verður þungur Á FÖSTUDAG leikur FH fyrri leik sinn í IHF-keppninni í handknattleik og mætir þá Maccaby frá Tel Aviv, ísrael. Leikur liðanna á föstuda'’ fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 20.30. Síðari leikur liöanna veróur svo í íþróttahúsinu í Hafnarfirði á sunnudagskvöld og hefst sá leikur kl. 20.00. Dómarar í leikjunum eru norskir, Morten Lund og Dagfinn Villanger. FH hefur leikið 34 Evrópuleiki Ekkert íslenskt félagslið hefur leikiö jafnoft í Evrópukeppni og FH, sem alls hefur leikiö 34 leiki í hinum ýmsu keppnum. FH tekur nú þriöja áriö í röö þátt í IHF- keppninni en sú keppni var sett á laggirnar áriö 1981. í ár drógust FH-ingar fyrst á móti enska liöinu Liverpool „hand- ball club", en Englendingarnir sáu sér ekki fært aö leika leikina viö FH og gáfu þá. FH var því komiö í aöra umferö. FH dróst á móti Maccaby Tel Aviv frá ísrael i 16 liöa úrslitum. Strax eftir aö Ijóst var hvaöa liö höföu dregist saman fengu FH-ingar boö frá ísraelsmönnum um aö koma til Tel AViv og leika báöa leikina þar aö kostnaöarl- ausu. FH-ingar vildu ekki bregöast stuöningsmönnum sínum sem stutt hafa dyggilega viö bakiö á þeim og geröu ísraelsmönnum þoð um aö koma til Islands og leika báöa leikina hér, sem þeir og þáöu. Israelsmenn leika í B-grúppu eins og islendingar. Þær upplýs- ingar sem FH hefur fengiö um þetta Tel Aviv-liö eru aö þaö sé yfirburðaliö í ísrael í dag. Meö því leika m.a. 3 Þjóöverjar og 1 Rússi, sem er örvhentur og mjög góöur leikmaður. Eins og þeim er kunnugt sem fylgjast meö handbolta þá tapaöi íslenska landsliðiö fyrir ísraelska landsliöinu í B-keppninni fyrir 2 ár- um meö 6 marka mun. I síðustu B-keppni í Hollandi geröu landsliö islands og ísrael jafntefli í leik sínum. ísraelskur handbolti er mjög hraöur og mikiö spilaö upp á gegnumbrot í vörnum andstæðinganna. I síöustu B-keppni voru 3 menn í landsliöi ísrael frá Maccaby Tel-Aviv. FH-liöió FH hefur byrjaö deildarkeppn- ina mjög vel og undirbúningur fyrir Evrópukeppnina veriö góöur. FH-liöiö hefur leikið skemmtilegan handbolta og skoraö mikiö af mörkum, varnarleikur liösins hefur veriö betri þaö sem er af mótinu, en t.d. á síöasta keppnistímabili, einnig hefur markvarslan verið ágæt. Til liös viö FH hafa komiö nýir menn og einnig hafa yngri menn- irnir bankaö á dyrnar hjá meistara- flokki. Þetta ásamt ööru hefur orö- iö þess valdandi aö meiri breidd er nú í liðinu en undanfariö. FH-liöiö hefur sýnt í leikjum handbolta sem áhorfendur hafa hrifist af og minnir margt af því á gömlu góöu taktana hjá „fööur liösins", Geir Hall- steinssyni. Liöiö er meö unga leikmenn og „gamla jaxla“, þeir yngstu eru 19 ára en þeir elstu 24 og 25 ára. Þjálfari liðsins er Geir Hallsteinsson. Liösstjóri er Helgi Ragnarsson. Forleikir Forleikir veröa á undan báöum Evrópuleikjunum. í Laugardalshöll leika kl. 19 föstudaginn 18. nóv- ember nk. landsliö íslands og USA í kvennahandknattleik. Þetta eru A-landsliö þjóöanna. íslensku stúlkurnar munu leika 3 landsleiki viö liö USA. í Hafnarflröi leika kl. 19.10 sunnudaginn 20. nóvember nk. „Gullaldar-liö“ FH og Vals á árun- um 1968—77. Þessir eldhressu unglingar, „mulningsvél" Vals meö 448 landsleiki að baki, 734 mörk skoruö í landsleikjum og 2755 leiki fyrir Val og 10.000 mörk skoruö og eru lukkulegasta liö landsins ætla að keppa viö „múrbrjóta" FH sem eru meö 622 landsleiki, 1284 mörk skoruö í landsleikjum, 5209 ieiki fyrir FH og 17.420 mörk skoruð. Þessir unglingar ætla aö sýna nokkrar laufléttar leikfléttur, og þeir segjast allir vera í formi til aö taka þátt í Evrópuleiknum, veröi þess óskaö. Getrauna- spá MBL. S 2 æ B z I s 1 s s ? á t 5* s £ 1 2 í £ s o i o 00 * • z f 1 H ! £ SAMTALS Arsenal — Everton 1 X 1 X 1 i 4 2 0 Luton — Tottenham 2 X X X X X 0 5 1 Man. lltd. — Watford 1 1 í 1 1 1 6 0 0 Norwich — WBA X í X X 1 X 2 4 0 Nott’m. Forest — Ipswich. í í 1 1 1 } 1 6 0 0 QPR — Birmingham X í 1 1 1 X 4 2 0 Sunderland — West Ham X i 2 X 1 2 2 2 2 Wolves — Coventry 2 2 2 2 2 2 0 0 6 (ambridge — Middlesbro 1 X X 2 2 X 1 3 2 Carlisle — Man. City 2 X X 2 X X 0 4 2 Chelsea — Crystal Palace 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Huddersfield — Fulham 1 1 I 1 1 1 6 0 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.