Morgunblaðið - 20.11.1983, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
í DAG er sunnudagur, 20.
nóvember, sem er 324.
dagur ársins 1983, tuttug-
asti og fimmti sunnud. eftir
Trínitatis. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 6.01 og síö-
degisflóö kl. 18.15. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
10.10 og sólarlag kl. 16.15.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.13 og
tungliö í suöri kl. 00.51.
(Almanak Háskólans.)
Vakið, því þér vitið eigi,
hvaöa dag Drottinn yðar
kemur. (Matt. 24, 42.)
KROSSGÁTA
1 2 • 3 ■ q
■ 1
6 _ ■
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ ■
14 15 ■
16
I.ARÍ.I I: 1. gift*, 5. eldsUeAis, 6.
æskja, 7. 1001, 8. fiskur, 11. bóksUf-
ur, 12. hvína, 14. saurgar, 16. bors.
LÓÐRÉTT: 1. kjánaskapurinn, 2.
framsogl, 3. áa, 4. íláti, 7. poka, 9.
glaóa, 10. lýsa dauft, 13. verkfæris,
15. burt.
LAHNN SÍÐUfmj KROSSGÁTll:
I.ÁKKII: I. skerAa, 5. ró, 6. ástand,
9. aka, 10. ál, II. ló, 12. ali, 13. dró,
15. sal, 17. rakarar.
MHIRÉTT: I. sjáaldur, 2. erta, 3. róa,
4. andlit, 7. skór, 8. nál, 12. agar, 14.
ónk. 16. la.
^ P* ára afmdi. A morgun,
I O mánudaginn 21. nóv-
ember, er frú Þuríður Filippus-
dóttir, Lönguhlíó 3 hér i Rvfk.,
75 ára. Hún dvelur nú á heim-
ili dóttur sinnar vestur f
Bandarfkjunum og er heimil-
isfang hennar þar: 3036 S.
Hoover II. 102 Los Angeles
California 90007 USA.
ára afmteli. Á morgun,
21. þ.m., verður 75 ára
Ingibergur Sveinsson, fyrrv.
strætisvagnastjóri. Hann ætl-
ar að taka á móti gestum á
heimili sonar síns í Efstasundi
66 hér í Rvík. á afmælisdag-
inn. Ingibergur var kvæntur
Edith Rassmussen, sem látin
er. Þeim varð þriggja barna
auðið. Auk jæss áttu þau fóst-
urdóttur.
FRÉTTIR
BRÆÐKAFÉL. Bústaðakirkju
heldur fund í safnaðarheimil-
inu annað kvöld, mánudag, kl.
20.30.
SAMVERKAMENN Móður
Theresu halda mánaðarlegan
fund sinn í safnaðarheimilinu
Hávallagötu 16 annað kvöld,
mánudag, kl. 20.30.
FRÍKIRKJUKONUR hér í
Reykjavík efna í dag, sunnu-
dag, til kaffisölu á Hótel Sögu,
sem hefst þar að lokinni
messu í kirkjunni kl. 14.
Ennfremur munu konurnar
hafa þar til sölu postulínsvas-
ana, sem gerðir voru f tilefni
af 80 ára afmæli kirkjunnar.
Ágóðinn fer allur til styrktar
orgelsjóði Fríkirkjunnar.
SJÁLFSBJÖRG er nú að undir-
búa basar sem haldinn verður
3. og 4. desember næstkom-
andi f Sjálfsbjargarhúsinu. Er
tekið á móti hvers konar bas-
arvarningi og kökum á skrif-
stofunni og f síma 17868 eru
veittar nánari uppl.
DÓSENTSSTAÐA f vélaverk-
fræði við verkfræði- og raun-
vísindadeild Háskóla Islands
er laus til umsóknar og er aug-
lýst f nýlegu Lögbirtingablaði
með umsóknarfresti til 4. des.
nk. Dósentinum er einkum
ætlað starfa á sviði hönnunar
véla- og tæknibúnaðar.
FRÁ HÖFNINNI__________
f GÆR var Ljósafoss væntan-
legur frá útlöndum og Úðafoss
var væntanlegur af strönd-
inni. Þá kom danska eftirlits-
skipið Beskytteren í gær-
morgun. f nótt sem leið fór
Ilísarfell á ströndina. Á morg-
un, mánudag, er togarinn
Hjörleifur væntanlegur inn af
veiðum til löndunar.
ÁHEIT & GJAFIR___________
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Mbl.:
M.k. 200, Guðný 200, G.J.
200, Ónefnd 200, D.S. 20, S.s.
250, Lixa 250, Erla Thomsen
250, N.N. 300, Faðir 300, A.Bl.
300, Guðjón Bjarna 300, Klara
300, Valgerður 300, Ingibjörg
300, KIKE 350, A, Á, B 400,
N.N. 500, N.N. 500, L. 500, G.E.
500, N.Ó. 500, M.G. 500, Ágústa
500, J.N. 500, Lóa 500, Rann-
veig Einarsd. 500, A.K. 500,
H.B. 500, A.K. 500, Áheit 350,
Dúdda 300, A.K. 500, Þóra 500,
Guðrún Jónasdóttir 500, P.O.
500, D.S. 500.
Starfsdegi að ljúka
í nýju Lögbirtingablaði
auglýsir lögreglustjórinn f
Reykjavík lausa stöðu að-
stoðaryfirlögregluþjóns svo
og varðstjórastöður. Um-
sóknarfrestur um þessar
stöður er til 7. desember
næstkomandi. Lögreglu-
menn, sem eiga að baki
áratuga starfsferil, munu
láta af störfum vegna ald-
urs um næstu áramót. Eni
það stöður þeirra sem hér
um ræðir. Þá hsttir störf-
um sem aðstoðaryfirlög-
regluþjónn umferðarmála,
Sverrir Guðmundsson.
Hann á að baki sér rúm-
lega 40 ára starf í Reykja-
víkurlögreglu. Þá hættir
Greipur Kristjánsson, varð-
stjóri í Árbsjarstöð lögregl-
unnar. Hann á að baki sér
enn lengri starfsferil.
Sennilegt að hann sé sá í
Reykjavíkurlögreglunni
með lengstan starfsferil
hefur aö baki. Einnig lætur
af störfum fyrir aldurssakir
Þórður Kárason, varð-
astjóri fjarskiptadeildar
lögreglunnar. Hann á að
baki áratuga starf í lög-
regluliði höfuðstaðarins.
Hann hættir störfum í árs-
byrjun 1984.
Það þýðir ekkert fyrir þig að spá í Mogga-eggin, Ranka mín, þau stropa öll og verða að hænum!!
KvökJ>, n®tur- og h«lgarþ)ónutta apótakanna í Reykja-
vík dagana 18. til 24. nóvember, aö báóum dögum meö-
töldum, er í Héaleitis Apóteki. Auk þess er Vaaturbaajar
Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
ónaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteiní.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aó ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum,
aími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
iyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Nayöarþjónusta Tannlaaknafélags lalanda er i Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjóróur og Garóabaar: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarljaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og tíl skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækn' og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Solfoaa: Salfoas Apótok er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranoa: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvonnaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veríó
ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundír i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20 Silungapollur sími 81615.
AA-Mmtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, millí kl. 17—20 daglega.
Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfraaöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspilalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20 Song-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
soknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapltali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarliml
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Hsilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaöingar-
haimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogehieiió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vítilaataöaapftali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóeefsspftali Hafnarfiröi:
Heimsóknarlimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bllana á veitukerti
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 16230.
SÖFN
Landsbókasafn lalanda: Safnahúslnu vló Hverfisgötu:
Aöailestrarsalur opínn mánudaga — töstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplð
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. siml 25088.
Þjóöminjaaafniö: Opið sunnudaga, þrlójudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íelands: Opið daglega kl. 13.30 III 16.
Borgarbókaeafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns-
deild. Þingholtsstræti 20a. simi 27155 oplö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sept.—30. aprfl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur.
Þlngholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLAN —
afgreiösla i Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl
er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á mlóvlkudögum kl. 11 — 12. ÐÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Simatiml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagðtu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, siml
36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept —30. april er einnig opió á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mfövtkudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö i Bústaöasalni. s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Lðkanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö (
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí ( 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BUSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18.
júli—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjartafn: Oplö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl.
9—10.
Áegrimsufn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
HðggmyndaMfn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lielaufn Einars Jónesonar: Höggmyndagaröurinn oplnn
daglega kl. 11—18. Safnhúsiö oplö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hút Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga Irá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalutaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaufn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Ama Magnúaaonar: Handritasýnlng er opln
þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opín mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Bðö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
VMturbæjarlaugin: Opln mánudaga—fösludaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaðiö i Veaturbæjarlauginni: Opnunarlima sklpt milll
kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Varmárlaug i Mosfslltavait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tlmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml
66254. 1
Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar
þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaölö oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—16
og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudega 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.