Morgunblaðið - 20.11.1983, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
Nýi míðbærinn
Kringlumýri
Rituhólar
Vorum aö fá í sölu sérlega glæsilegt einbýlishús
við Rituhóla. Húsiö er aö grunnfleti 150 fm. 2
hæðum meö innb. tvöföldum bílskúr á neöri hæö.
Allar innréttingar hússins mjög vandaöar og
skemmtilegar. Frábært útsýni. Eign í sérflokki.
Vorum að fá í sölu
6 íbúðir við Ofan-
leiti. íbúðirnar af-
hendast tilbúnar
undir tréverk og
málningu með
sameign og lóð
frágenginni. Til
afh. í desember
1984. Bílskúrsrétt-
ur.
Mjög traustur
byggingaraðili.
Magnús G.
Jensson
Ath.: Mjög sanngjarnt verö.
Um er aö ræða:
Eina 3ja herb. íbúð á 1. hæð. 96,5 fm.
Verð 1.495.000,-
Þrjár 3ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð.
106,6 fm.Verð 1.650.000,-
Tvær 4ra herb. íbúöir á 2. og 3. hæð.
119.5 fm.Verð 1.850.000,-
Dæmi um greiöslumöguleika 3ja herb.
106.6 fm
Við undirskrift kr. 250.000,-
Fyrstu 6 mán. kr. 360.000,-
Fyrir 1/12 ’M kr. 280.000,-
Lán frá Veðdeild LÍ, kr. 600.000,- til 31 árs.
Lán frá byggingameistara 160.000,- til 10
ára.
FasteignamaiKaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÖUWORCUSHG II SIM 28466
ÍHUS SHWISJOOS REYKJAVIKURI
P«ur Þóí StgurðMon IKfl.
FASTEIGINIAMIÐ LUIM
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæö.
Sölum. Guöm. Daöi Ágústss. 78214.
Húsiö afhent fokhelt meö vélslípaöri plötu. 2 einingar á jaröhæö, 209
fm hvor, 4 einingar á 1. hæö 240 fm. Búiö er aö steypa upp neöri hæö
(báöar plöturnar vélslípaðar). Til greina kemur aö selja byggingarrétt aö
1. hæö (vélslípuö plata) hvert bil 240 fm.
irr- :_r ií i L A« I 1 - ~ -J R : ] ).. ! 1 1 r
Ath. Opiö frá kl. 1—3 í dag.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300& 35301
Agnar Ólafsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.,
Hreinn Svavarsson,
Guömundur Jónsson.
^466
Kaupendur athugið:
Við seljum tilbúnar eignir jafnt á hefð-
bundnum kjörum sem verðtryggðum.
Símatími í dag kl. 13-
2ja herb.
laus fljótlega.
Flúöaael, góð 2ja herb. ósamþykkt íbúð i kja
Bein sala. Verð 900 þús.
Langholtsvegur, stór 2ja herb. ibúö í kjallara lítiö niðucgrafin.
ibúðin er í góðu standi. með sér inng. Ákv. sala. Verö kr. 850 þús.
Mánagata.mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. haeö í 3-býli. Parket á
gólfum. Nýlega máluö. Laus strax. ibúöinni getur fylgt ósamþ. 2ja
herb. íbúð í klallara með sér inng. Ákv. sala. Verð 1350 þús.
Mánagata, ósamþ.2ja herb. íbúð í góðu ástandi. Laus strax. Verð
650 þús.
3ja—4ra herb.
Urðarstígur, góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Nýlegar
innréttíngar. Parket á gólfum. Bein sala. Verð 1350 þús.
Grettisgata, ný rishæö skilast. tilb. undir tréverk í janúar '84. 85 fm.
Suðursvalir. Ákv. sala. Teikningar og nánari uþþl. á skrifstofunni.
Rauöalækur, 3ja herb. íbúö tb. undir tréverk og málnlngu í maí ’84.
Sérinng. Þvottahús innan íbúðar. Merkt bílastæöi. Akv. sala.
Hraunstigur Hf., 80 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö í þríbýli. Góöar
innréttingar. Mikið endurnýjuö eign. Ákv. sala. Verð 1400 þús.
Sólvallagata, falleg 3ja herb. ibúö á jaröhæð í þrfbýfishúsi með sér
ínng. Nýleg eldhúsinnrétting. Þvottaherb. innan íbúöar. Góður
bakgarður. Ákv. sala. Verð 1350 þús.
5—6 herb. íbúðir
Skipholt, 5 herb. 125 fm glæsileg íbúö á 4. hæð í fjölbýli. Frábær |
eign. Mikið útsýni. Aukaherb. í kjallara. Sameign öll til fyrlrmyndar.
Ákv. sala. Verð 1800 þús. ______________
Sérhæðir
Karfavogur, giæsileg 135 fm hæð í þríbýiishúsi ásamt 50 fm bíl-
skúr. Eignin er öll nýstands. meö nýju þaki, gleri, rafmagni og
innréttingu. Ákv. sala.
Hlíðar, góö hæð ásamt stórum btlskur. Fæst í skiptum fyrir raöhús
eöa lítið einbýlishús i Reykjavik.
Reyðarkvísl, raöhús um 150 fm i fokheldu ástandi til afh. strax.
Frábært útsýni. Nánari upplýsingar og teikningar á skrlfstofunni.
Aratún Garðabæ, mjög snoturt ca. 220 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr. Húsið skiptist i 4 svefnherb., öll mjög rúmgóð, stórt
eldhús, þvottaherb., gestasnyrtlngu og rúmgott baöherb. Eignin er
talsvert endurnýjuö m.a. nýtt járn á þaki og nýjar innrótt. í eldhúsi.
Verö 3,5 millj.
Langholtsvegur, mjög gott raöhús á þremur hæðum 210 fm. Á
jaröhæð er þvottahús, geymslur og bílskúr. Á 1. hæð eru 2 saml.
stofur, eldhús, gestasnyrting og sólstofa. A 2. hæð eru 3 til 4 herb.
Dísarás, gott endaraðhús svo til fullbúið á tveim hæðum ásamt
stórum bílskúr. Góöar stofur, arinn, vandaöar innréttingar. 5
svefnherb. Ákv. sala. Verð 3,3 millj.
Kambasel, 200 fm endaraöhús á tveim hæðum og Innb. bílskúr.
Tilbúið að utan en í fokheldu ástandi aö innan. Góö grelðslukjör.
Iðnaöarhúsnæði
Súðarvogur, 70 fm mjög gott iðnaöarhúsnæði með 3ja fasa raf-
lögn, rúmlega 3 m lofthæö. Stórar innkeyrsludyr. Laus á næstunni.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.