Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 19 Grænlensk bókagjöf í Landsbókasafninu Landsbókasafnid í Nuuk (Godtháb) á Grænlandi sendi í haust Landsbókasafni íslands mikla bóka- gjöf, alls 173 bindi grænlenzkra rita um margvísleg efni. Ritin eru flest á grænlenzku, nokkur þó á dönsku eða á báðum málunum. Mörg þeirra eru skreytt myndum, bæði ljósmyndum og teikningum. Hluti bókagjafarinnar verður til sýnis fram á jólaföstu í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu, og er sýningin opin á venjulegum opnunartíma Landsbókasafns ís- lands kl. 9—19 mánudaga til föstudaga og á laugardögum kl. 9-12. 28611 Opið í dag 2—4 Bolungarvík Einbýlishús (einingahús) á besta staö í bænum. Bílskúrsréttur. Laust fljótlega. Verö um 1,6 millj. Veghúsastígur Steinhús á 2 hæöum, samtals ca. 110 fm, langt komið að endurnýja húsiö. Tilvaliö tæki- færi fyrir ungt og drífandi fólk. Verö 1,2—1,3 millj. Dalbrekka 6 herb. 145 fm íb. á 2. hæö og í risi í tvíbýlishúsi. Stórar suöur- svalir, nýtt eldhús með búri. Mikiö endurnýjuö eign. Verö 2,1—2,2 millj. Vesturberg 4ra herb. 110 fm íbúö á 4. hæö. Góöar innréttingar. Verö 1550 þús. Ásbraut 3ja herb. góö íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Furugrund 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæö. Verð 1450—1500 þús. Arnarhraun Hf. 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á jaröhæö. Rúmgóö og falleg eign. Verö 1170 þús. Smáíbúöahverfi Góö 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæö í 6 íbúöa stigahúsi. Mávahlíð 3ja herb. ca. 70 fm risíbúö. íbúö sem gefur mikla möguleika. Verð 1,1 —1,2 millj. Njálsgata Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt 2 herb. í kjallara. Góð og snyrtileg íbúö. Höfum fleiri eignir á skrá. Vantar ýmsar eignir á skrá. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúövík Gizurarson hrl. Heimasímar 78307 og 17677. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! (Frétt frá Landsbókasafni íslands.) Glæsileg nýstandsett 3ja herbergja íbúö á 1. hæö í 3-býli. Ný massiv furu-eldhúsinnrétting. Ný teppi og parket á gólfum. Ný rafmagnslögn og Danfoss kerfi. Bein sala, laus fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466 (HÚS SFttRISJÓÐS REVKJAVlKUR) Lögfrœðingur: Pétur ÞórSigurösson Endaraöhús — Seláshverfi Glæsilegt endaraöhús um 180 fm á tveimur hæö- um meö innbyggöum bílskúr. Sérstaklega vandaö- ar innréttingar. Arinn í stofu, 5 svefnherbergi. Ákveöin sala. Verö kr. 3,3 millj. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. KAUPÞING HF Einbýli — raðhús Eyktarás, stórglæsilegt einbýli á 2 hæðum. Fokhelt. Verð 2,5 millj. Núpabakki, 210 fm mjög vand- aó raöhús meó Innbyggöum bílskúr. Verö 3,3 millj. Fossvogur, raöhús rúml. 200 fm. Bilskúr. Verö 3,9 millj. Laugarásvegur, einbýli ca. 250 fm. Bílskúr. Verö 5,5 millj. Frostaskjól, raöhús. Ál á þaki, glerjaö, útihurö og bílskúrs- hurö. Fokhelt að innan. 145 fm. Verö 2.200 þús. Kambasel 2 raöhús 160 m2, 6—7 herbergi. Tilbúiö til af- hendingar strax, rúmlega fok- helt. Verö frá kr. 2.180.000.- Smératún é Álftanesi, fokhelt raöhús. Verö 1900 þús. Mosfellssveit, einbýllshús vlö Ásland, 140 mJ, 5 svefnherb., bilskúr. Til afh. strax rúml. fok- helt. Verö 2.060 þús. 4ra—5 herb. Kriuhólar, 136 fm 5 herb. á 4. hæð. Verö 1800 þús. Kleppsvegur, 100 fm á 4. hæö. Verð 1600 þús. Símatími í dag kl. 13—16 Kaplaskjólevegur, 140 fm á 4. hæö. Verð 1750 þús. Hrafnhólar, ca. 120 fm á 5. hæð. Verð 1650 þús. Kleppsvegur, rúmlega 100 fm, 4ra herb. á 3. hæð. Verð 1550 þús. Blikahólar, 117 fm 4ra herb. á 6. hæó. Verö 1650 þús. Skipti á 2ja herb. íbúð í sama hverfi koma til greina. 3ja herb. Hjaröarhagi, 70 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Verö 1400 þús. Krummahólar, 86 fm 3ja herb. á 4. hæð. Bílskýll. Verö 1450 þús. Flyörugrandi, ca. 70 fm á 3. hæö. Verö 1650 þús. Orrahóiar, ca. 80 fm á 2. hæó. Verö 1375 þús. Garöabær — Brekkubyggð, 90 fm 3ja herb. í nýju fjórbýlis- húsi. Sérinng. Glæsileg eign. Verö 1850 þús. 2ja herb. Arahólar, 65 fm 2ja herb. á 3. hæö. Verö 1250 þús. Hraunbær, 70 fm 2ja herb. á 2. hæð. Verö 1250 þús. Kópavogsbraut, 55 fm 2ja herb. jaröhæó. Verö 1050 þús. Krummahólar, 55 fm á 3. hæö. Bílskýli. Verð 1250 þús. Annaö 90 fm versl,- og lagerhúsnæði í verslunarkjarna í austurborg- inni ásamt starfandi vefnaðar- vöruversl. i húsnæöinu. Árbæjarhverfi 2ja og 3ja herb. íbúöir, afh. rúmlega fokheldar eöa tilb. undir tréverk 1. júlí. Asparhús Mjög vönduð einingahús úr timbri. Allar stæröir og geröir. Verö allt frá kr. 378.967.- Garðabær 3ja og 4ra herb. íbúölr afhend- ast tilb. undir tréverk í maí 1985. Mosfellssveit Sérbýli fyrir 2ja og 3ja manna fjölskylduna. Höfum 2 parhús viö Ásland. 125 mJ meö bílskúr. Afhent tilbúiö undir tréverk í mars 1984. Verö 1,7 millj. KAUPÞING HF\ Husi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggerts viðskfr Opiö í dag 2—5 Raðhús — Sólbaðsstofa Glæsilegt raöhús, 2 hæöir og kjallari. f kjallara er rekin sólbaösstofa af fullkomn- ustu gerö, sem selst meö húsinu. Tilvaliö tækifæri fyrir aðila sem vitja skapa sér sjálfstæöan atvinnu- rekstur. Brekkugerði — einbýli 7 herb. sérlega vandaö hús með sérhannaöri lóö meö hitapotti. Þeir sem áhuga hafa, hringi á skrifstofuna. Sjón er sögu ríkari. Við sýn- um eignina. Kjarrmói — Garöabæ — Raðhús Nýtt hús á tveimur hæöum 90 fm með bíiskúrsrétti. Fal- leg og góö eign. Ákv. sala. Bugöulækur — Sérhæö Vorum aö fá í einkasölu fal- lega efri sérhæö. 145 fm, 5—6 herb. á góðum staö viö Bugöulæk. Bílskýli. Skipholt 5—6 herb. góð íbúö á 1. hæö 117 fm meö aukaherb. í kjallara. Til sölu eöa í skipt- um fyrir 4ra herb. íbúð í sama hverfi. Hrafnhólar — 4ra til 5 herb. Góö íbúö á 5. hæð meö fal- legu útsýni. Blikahólar — 4ra herb. 6. hæð í lyftuhúsi meö bíl- skúr. Falleg íbúð á góöum stað. Mikið útsýni. Ákv. sala. Dúfnahólar 3ja herb. góö íbúö á 3. hæö (efstu) meö bílskúrsplötu. Stórkostlegt útsýni. Skipti möguleg á 1. hæö á svipuð- um staö, eöa í Bökkunum. Ákv. sala. Hlíöarvegur — 2ja—3ja herb. kjallaraíbúö meö sérinng. Stórir gluggar. Lítiö niöurg. Ákv. sala. Hesthús Mosfellssveit Til sölu 8 bása hesthús á góö- um staö I Mosfellssveit. Húsiö er fallegt og i topp standi meö hlööu og kaffistofu. Ákv. sala. Heimasími 52586 — 18163 Siguröur Sigfússon, sími 30008 Björn Baldursson lögfr. Opiö frá kl. 1—4 Verslunar- og iönaöar- húsnæði Glæsileg jaröhæð viö Auö- brekku, Kópavogi. 300 fm, stór- ar innkeyrsludyr. Húsnæðið að fullu frágengiö. Laust strax. Einbýli Álftanesi Einbýlishús á einnl hæö, 132 fm og 43 fm bílskúr. Húsiö er frá- gengiö aö utan en tilb. undir tréverk aö innan. Möguleiki á skiptum á 3ja—4ra herb. íbúö í Rvik. Efstihjalli — sérhæö Mjög skemmtileg efri sér- hæð, 120 fm meö góöum innréttingum. 3 svefnherb., stórt sjónvarpshol og góö stofa, aukaherb. í kjallara. Æskileg skipti á einbýli í Garöabæ. Boðagrandi — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúó á 6. hæð. Góöar svalir. Fullfrágeng- ió bílskýli. Lóð frágengin. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúö á 4. hæö. 140 fm. 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Litiö áhvilandi. Góöur bílskúr. Verö 2,2 millj. Laufásvegur — 5 herb. 5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö. Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi. Ákv. sala. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm ibúö á 5. hæö. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Álfaskeið Hf. — 4ra herb. 3 svefnherb. og stór stofa. 100 fm. Bílskúr fylgir. Miklabraut — sérhæö 110 fm góö sérhæö á 1. hæö. 4 herb. auk herb. í kjallara. Mikiö endurnýjuö. Nýtt gler, og eld- húsinnrétting. Stór og rúmgóð sameign. Laus strax. Lokastígur — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 2. hæó í stein- húsi. Mikiö endurbætt. Nýtt rafmagn, nýjar hitalagnir, Dan- foss. Engihjalli — 4ra herb. íbúð á 6. hæð. 3 svefnherb. og stofa. Nýjar og góöar innrétt- ingar. Verð 1,5 millj. Lóð Álftanesi 1000 fm byggingarlóð á Álfta- nesi vió Blikastig. Verö 300 þús. Blíkahólar 4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftu- húsi. Mjög gott útsýni. Falleg ibúð. Ákv. sala. Okkur vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. ^^JHÚSEIGNIN Sími 28511 'cf?_ SKÓLAVOROUSTÍGUR 18, 2. HÆD. Pétur Gunnlaugtton lögtr. Einbýlishús í Fossvogi Vandað hús á einni hæð um 220 fm meö innb. bílskúr. Mögul. aö taka minni eign uppí kaupverð. Teikn. á skrifst. Ákv. sala. Góð 3ja herb. íbúö í efra- Breiöholti. Bílskýli. Sérhæð í Kópavogi (vest- urbæ). Stór bílskúr. Skipti mögul. Vantar, góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Opið 1—3 í dag. EIGN AÞ JÓNUST AN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Baronstigs). SÍMAR 26650—27380. m .m$m tl % Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.