Morgunblaðið - 20.11.1983, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræöingar óskast á kvöldvaktir og
morgunvaktir. Hluti úr starfi og fastar vaktir
koma til greina.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262
og 38440.
fræðingur
(Markaösmál og fyrirtækjastjórnun)
Nýútskrifaöur rafeindatæknifræöingur óskar
eftir framtíöarstarfi þar sem heiöarleiki og
reglusemi er í fyrirrúmi. Hef reynslu og
menntun á sviöi markaðsmála, fyrirtækja-
stjórnunar og tölvumála. Góö málakunnátta í
ensku, dönsku og þýsku. Tilboöum skal skila
til Mbl. fyrir 26. nóvember merkt: „Frumleiki
og framtakssemi 41“.
Forstöðumaður
Laus er til umsóknar staöa forstööumanns
viö Bræöratungu sem er vistheimili og þjón-
ustumiðstöð þroskahefra á Vestfjöröum.
Æskilegt er aö viðkomandi hafi menntun og
reynslu á þessu sviöi. Staöan veitist frá 1.
janúar 1984 og er umsóknarfrestur til 10.
desemþer nk. Ráögert er aö starfsemi heim-
ilisins hefjist þann 1. apríl 1984 og verður þá
jafnframt ráðiö annaö starfsfólk frá þeim
tíma.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
svæöisstjórnar í síma 94-3224.
Svæðisstjórn Vestfjarðasvæðis um málefni
þroskaheftra.
Bókari —
Hlutastarf
Bókari getur fengið starf á morgnana kl.
9—12 í tvo til þrjá mánuöi og e.t.v. lengur,
jafnvel til framþúöar. Fyrst og fremst er um
aö ræöa merkingu fylgiskjala í tölvufærslu og
afstemmingar.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaösins merkt: „Bókari — 538“, fyrir
fimmtudag, 24. nóvember.
Starfskraft vantar til:
Ræstinga
á radíódeild okkar.
Umsækjendur hafi meöferöis upplýsingar um
fyrri störf og meðmæli.
Umsækjendur skili umsóknum sínum til Jóns
Árna Rúnarssonar mánudaginn 21. nóvem-
ber kl. 10—12 og 13—16.
Heimilistækí hf
Sætúni 8.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræöingar óskast viö lyflækninga-
deildir og taugalækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Ritari félagsráögjafa óskast sem fyrst viö
Kvennadeild í hálft starf.
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun
áskilin. Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi
Kvennadeildar í síma 29000.
Geðdeildir ríkis-
spítala
Hjúkrunarfræöingur óskast frá 1. janúar nk.
viö barnageðdeild.
Fóstra óskast frá 1. janúar nk. á barnageö-
deild viö Dalbraut.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri í síma 84611.
Hjúkrunarfræð-
ingar — Ijósmæður
Lausar stööur viö Sjúkrahús Vestmannaeyja:
Staöa skuröhjúkrunarfræöings 60—100%
starf.
Þrjár stööur hjúkrunarfræöinga á legudeild.
Staöa Ijósmóöur fullt starf.
Húsnæöi fyrir hendi.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
sími 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Símsvörun
Viljum ráöa stúlku strax viö símsvörun. Um
hálfsdags starf er aö ræöa frá kl. 13—18.
Meömæli nauðsynleg.
Uppl. gefur Gunnar Gunnarsson (ekki í síma)
á skrifstofu okkar mánudag og þriöjudag kl.
8.30—10.30.
iþ
Heimilistækihf
Sætúni 8.
Áhugamenn
um uppeldi
Börnin og fóstrurnar á barnaheimilinu Ósi
bráövantar samstarfsmenn hálfan daginn
(12—16) frá og meö 1. des. Um framtíöar-
starf er aö ræöa. Barnaheimiliö er rekið af
foreldrum. þar eru 20 börn á aldrinum 2ja til
7 ára. Byrjunarlaun fóstru eru samkvæmt 13.
Ifl., 2. þrepi BSRB. Undirbúningstími 2% tími
á viku. Auk þess eru í boði ýmis önnur hlunn-
indi.
Hringiö milli kl. 13 og 17 eöa lítið inn hjá
okkur og fáiö frekari uppl. Ef ekki reynist
mögulegt aö fá fóstru til starfa, kemur til
greina aö ráöa fólk meö aðra uppeldis-
menntun eöa reynslu á sviöi dagvistarmála.
Barnaheimilið Ós,
Bergstaðastræti 26B, 101 Reykjavík.
Sími 23277.
Auglýsingasafnarar
óskast
Uppl. í síma 21784.
Bókhald
Allstórt og traust fyrirtæki úti á landi vantar
góöan starfsmann til aö sjá um bókhald.
Þeir sem vilja sýna starfi þessu áhuga leggi
uppl. um menntun og starfsreynslu inn til
augldeildar Mbl. fyrir 29. nóvember nk.
merkt: „B — 0039“.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráöa mann til starfa á lager.
Aöeins tekiö viö skriflegum umsóknum.
Hans Petersen hf.
Pósthólf 10300,
130 Reykjavík.
Setjarar
Prentsmiöja í Reykjavík óskar aö ráöa starfs-
fólk í:
Innskrift. Góö vélritunarkunnátta áskilin.
Pappírsumbrot. Æskilegt aö viökomandi sé
vanur umbroti í pappír.
Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál.
Upplýsingar sendist Morgunblaöinu fyrir 28.
nóvember merkt: „P — 1919“.
Ræstingar
Getum bætt viö nú þegar herbergisþernum.
Þetta er rúmlega hálft starf og unniö á vöktum.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni milli kl.
9—5 á mánudag, ekki í síma.
4i
ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI
Starfsmaður
óskast viö dagheimiliö Litlakot, aldur barna
1— 2Vt árs. Um er aö ræöa hlutastarf, frá kl.
13.00—17.30, alla virka daga.
Hjúkrunarfræð-
ingar óskast við
eftirtaldar deildir:
Skurödeild — sérnám ekki skilyröi.
Gjörgæsludeild.
Handlækningadeildir — l-B og ll-B.
Lyflækningadeild ll-A.
Augnskoöun — dagvinna.
Göngudeild — dagvinna.
Sjúkraliðar
Lausar stööur viö lyflækningadeild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem
veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl.
11.00—12.00 og 13.00—14.00, alla virka
daga.
Reykjavík, 18. nóvember.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.