Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun — símavarsla Starfsmaöur óskast nú þegar í vélritun og símavörslu. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. auglýsingad. merkt: „Vél- ritun — símavarsla — 0037“. RÁÐNINGAR óskar eítir WÓNUSTAN g6ra6a: SKRIFSTOFUSTÚLKU fyrir verkfræöistofu í Reykjavík. Góö vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Ennfremur þarf viökomandi að hafa gott vald á ensku og dönsku. BÓKHALDSTÆKNIHE Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Sími 25255. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýala Ráðningaþjónusta Skrifstofustarf Starfsmaöur óskast til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn á skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps. Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 15. desember nk. Sveitarstjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Verkstjóri óskast á litla saumastofu. Þarf aö geta sniöiö. Tilboö sendist Mbl. meö uppl. um fyrri störf merkt: „V — 1920“ fyrir 24. þ.m. Kerfisfræðingur óskast Viö leitum aö kerfisfræðingi með góöa þekk- ingu í PASCAL og BASIC. Þarf aö hafa mikla reynslu í gerö viðskipta- forrita. Viö bjóöum góö laun og góöa vinnuaöstööu í góöum félagsskap. Umsókn þarf aö vera skrifleg. Allar umsóknir veröa meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. flÉappkz computar ----‘ Sölustjóri Meöalstórt iön- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráöa starfskraft til stjórnunar á sölu- og markaössviöi. Helstu verkefni: • Gerö söluáætlana, • tilboðsgerö og sala, • auglýslngar, • þátttaka í framleiösluskipulagningu, • þátttaka í vöruþróun, • umsjá meö innflutningi og innkaupum, • umsjá meö útflutningsverkefnum. Æskilegt er aö viðkomandi hafi tækni- eöa viöskiptamenntun. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 27. nóvember merkt: „J — 0607“. Viðskiptafræðingur Öflugt iönfyrirtæki úti á landi óskar eftir viöskiptafræöing til starfa. íbúöarhúsnæði er fyrir hendi. Áhugasamir leggi nöfn sín inn hjá augldeild Mbl. fyrir 25. nóv. nk. merkt: „A — 0038“. Vélsmiðja Húnvetn- inga Blönduósi óskar eftir bílamálara, vönum réttingum, sem fyrst. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Upplýsingar í síma 4128 eða 4272. Sölumaður óskast við matvælafyrirtæki. Víötæk reynsla æskileg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „M — 901“ fyrir 26.11. nk. Næturvarzla Viljum ráöa mann nú þegar til næturvörzlu og þrifa. Reglusemi og snyrtimennska áskilin. Umsóknareyöublöö afhent á skrifstofu okkar. Kona vön ýmiss konar verslunarstörfum óskar eftir vinnu hálfan daginn eða lengur. Uppl. í síma 30343. Atvinna óskast 36 ára stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjaö strax. Er meö stúdentspróf frá Öldungadeild M.H. nýmálabraut. Hef reynslu af bankastörf- um og er áhugaljósmyndari. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33938. Hárskerasveinn — Hárgreiðslusveinn Óskum eftir aö ráöa hárskerasvein eða hár- greiöslusvein hálfan eöa allan daginn. Uppl. á rakarastofunni Fígaró, Laugavegi 51, sími 12704. Símavarsla Laust er til umsóknar starf við símavörslu. Starfið krefst alúðlegrar og kurteislegrar framkomu. Reynsla við símsvörun og vélritun æskileg. Umsóknareyöublöö liggja frammi á aöal- skrifstofu félagsins aö Laugavegi 103, 2. hæö. Reykjavík. Þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 28. nóvember 1983. tBRumntr STARFSMANNAHALD BRUNABÓTAFÉLAG iSLANDS Laugavegur 103 105 ReyKjavlk Slmi 26055 Fertugur fjölskyldumaður óskar eftir starfi viö akstur leigubifreiöa eöa stórra bifreiða. Uppl. í síma 79709. Lyftaramenn Stórt og traust fyrirtæki í Reykjavík, vantar nú þegar lyftaramenn, reglusemi áskilin. Gott kaup í boöi fyrir góöa menn. Tilboð leggist á afgreiðslu blaösins fyrir þriöjudagskvöld 22. þ.m. merkt: „Lyftara- menn — 0040“. Bakarar Óskum aö ráöa bakara í kökudeild okkar sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Aö- búnaður og vinnuaöstaða er meö ágætum. Uppl. gefnar í dag og næstu daga. Mjólkursamsalan Brauðgerð, Laugavegi 162, sími 10700. Starfskraftur óskast nú þegar á endurskoöunarskrifstofu. Vélritunarkunnátta nauösynleg og nokkur bókhaldsþekking. Skriflegar umsóknir berist Mbl. fyrir nk. þriöjudagskvöld merkt: „E — 0506“. Hafnarfjörður Miöaldra maöur óskar eftir starfi seinni part dags. Vanur skrifstofustörfum. Tilboö sendist Mbl. merkt: „JOB — 810“. Véltæknifræðingur Véltæknifræöingur meö sjö ára starfsreynslu hjá iönfyrirtæki óskar eftir atvinnu. Reynsla í útboðsgerö, hönnun o.fl. Góö meðmæli. Uppl. í síma 73068. Óskum að ráða starfskraft til sendiferða og aöstoöar á skrifstofu í miðbænum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og menntun sendist Morgunblaöinu merkt: „Skrifstofustarf — 1711“. Saumakona óskast til fatabreytinga, hálfan daginn. ■HERRA RÐURINN Aðalstræti 9, sími 12234.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.