Morgunblaðið - 20.11.1983, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Norðfirðingafélagið
Aðalfundur Norðfirðingafélagsins veröur
haldinn í Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn
20. nóvember kl. 15 stundvíslega.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Myndasýning.
Jólastemning.
Kaffi og kökur.
Mætum öll!
Stjórnin.
Aðalfundur
Vélbátaábyrgðarfélagsins Gróttu
fyrir árið 1982
verður haldinn í húsi Slysavarnafélagsins á
Grandagarði laugardaginn 3. desember og
hefst kl. 15.00.
Stjórnin.
Félag Snælellinga og
Hnappdæla á Suðurnesjum
Árshátíð Félags Snæ-
fellinga og Hnappdæla
Árshátíð Félags Snæfellinga og Hnappdæla
á Suðurnesjum verður í Stapa föstudaginn 2.
desmeber nk. Húsið opnað kl. 19.00.
Miöasala verður í Stapa föstudaginn 25. nóv-
ember kl. 17.00—19.00 og laugardaginn 26.
nóvember kl. 15.00—17.00.
í Reykjavík hjá Þorgils sími 19276.
Upplýsingar í Keflavík hjá Kristínu 1619.
Skemmtinefndin.
A FÉLAGS ISLENSKRA M m IÐNTÆKNISTOFNUN
llf IÐNREKENDA ■ | ISLANDS
Ráðstefna um
umbúðatækni
verður haldin aö Hótel Sögu, hliðarsal, 2
hæð, laugardaginn 25. nóv. kl. 13.00—17.30.
Dagskrá:
1. Mæting og greiðsla þátttökugjalda.
2. Setning og kynning: Víglundur Þor- |
steinsson, form. FÍI.
3. Staða umbúöamála í dag og væntanleg
þróun á næstu árum. Terje Lunde, fram-
kvæmdastjóri Den Norske Emballa-
sje-forening.
4. Hönnun umbúða, Kristín Þorkelsdóttir,
auglýsingahönnuður.
5. Framleiðsla umbúöa hér á landi, Guð-
mundur Arnaldsson, viðskiptafr.
6. Þróun í framleiðslu og notkun umbúða
hér á landi á næstu árum, Garðar Sverr-
isson, verkfræðingur.
7. Kaffihlé.
8. Umbúöanotkun í fiskiðnaði, Elías Gunn-
arsson, verkfræöingur.
9. Væntanleg þróun í notkun neytenda-
umbúða, Guðlaugur Björgvinsson, for-
stjóri.
10. Umbúðir og flutningar, Tómas Möller,
verkfræðingur.
11. Umbúðir og tryggingar, Hannes Þ. Sig-
urðsson.
12. Fyrirspurnir og umræður.
13. Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjóri Páll Kr. Pálsson, deildarstjóri
tæknideildar Fll.
Aðalfundur
Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar
og nágrennis veröur haldinn þriðjudaginn 22.
nóvember 1983 í húsi Fiskifélagsins og hefst
kl. 20.30.
Stjórnin.
tilboö — útboö
n mi—i—
Tilboö óskast
í neöangreindar bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaróhöpp:
Citroén GSA Pallas árg. ’82.
Suzuki sendibifreið árg. '81.
Lanser árg. ’75.
Fiat 127 árg. ’75.
Trabant station árg. ’81.
Einnig óskast tilboð í Kawasaki 750 mótorhjól.
Bifreiðirnar svo og mótorhjóliö verða til sýnis
í Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á
mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn
22. þ.m.
Sjóvátryggingafélag íslands hf.,
simi 82500.
Tilboð
Tilboð óskast í neöanskráðar bifreiðir í því
ástandi sem þær eru í. Bifreiðirnar hafa
skemmst í umferðaróhöppum.
Subaru 700 sendi. árg. 1983
BMW315 árg. 1981
Skoda 120 L árg. 1980
Oldsmobile Cutlass Diesel árg. 1979
Toyota Starlett árg. 1979
Galant 1600 GL árg. 1979
Fiat 125 P árg. 1977
Mazda 929 cupé árg. 1977
Ford Escort st. árg. 1975
Ford Bronco árg. 1974
Volkswagen 1200 árg. 1974
Jeepster árg. 1967
Willy’sjeep árg. 1955
Yamaha X2 550 bifhjól árg. 1982
Zuzuki AC 50 létt bifhjól árg. 1976
Bifreiöirnar verða til sýnis mánudaginn 21.
nóv. 1983 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl.
10—12 og 13—16.
Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama
dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga-
vegi 178, Reykjavík.
Tryggmg hf.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK-83015. Götugreiniskápar og tengi-
búnaður fyrir jarðstrengi.
Opnunardagur: fimmtudagur 15. desember
1983, kl. 14.00.
RARIK-83016. Aflstrengir og ber koparvír.
Opnunardagur: þriðjudagur 13. desember
1983, kl. 14.00.
RARIK-83017. Lágspennubúnaður í dreifi-
stöðvar.
Opnunardagur: mánudagur 12. desember
1983, kl. 14.00.
RARIK-83018. Háspennubúnaður í dreifi-
stöðvar.
Opnunardagur: miövikudagur 14. desember
1983, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuö á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á
skrifstofu Rafmagsveitna ríkisins, Laugavegi
118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 21.
nóvember 1983 og kostar kr. 100,- hvert ein-
tak.
Reykjavík 18. nóvember 1983,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöir og létt bifhjól sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
Toyota Carina árg. 1982
Subaru 4x4 1800 8t. árg. 1982
Chevrolet Malibu árg. 1978
Saab 900 Turbo árg. 1981
Rino 12 TL érg. 1974
Suzuki TS 50 bifhjól árg. 1982
Bifreiöirnar og hjólið veröa til sýnis í geymslu
vorri, Hamarshöfða 2, sími 85332, mánudag-
inn 21. nóv. frá kl. 12.30—17.00.
Tilboðum sé skilað eigi siðar en þriðjudaginn
22. nóv. á skrifstofu vora, Aðalstræti 6,
Reykjavík.
/▼V
TRYGGINGAIVIIÐSTÖÐIN U
Aðalstræti 6.
101 — fíeykjavik.
IH ÚTBOÐ
Tilboð óskast í bleiur fyrir Borgarspítalann og
fleiri sjúkrastofnanir. Útboðsgögn verða af-
hent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama staö
miðvikudaginn 21. desember 1983 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ SIMI 8 33 20
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA
innheimtansf
Innheimtuþjonusta Veróbréfasala
Suóurlandsbraut 10 @31567
OPID DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17
húsnæöi í boöi
Til leigu. Laus strax
Sérhæð í tvíbýlishúsi á, Seltjarnarnesi til
leigu, fjögur svefnherbergi, stór stofa og hol,
tvöfaldur upphitaður bílskúr, samtals 210 m2.
íbúð í sama húsi, þrjú svefnherbergi, hugs-
anlega til leigu eftir 1. júní 1984. Tilboð
sendist fyrir 25. nóvember til Morgunblaðsins,
merkt: „Engin fyrirframgreiðsla 0608”.
Ármúli - Útsölumarkaöur
til leigu er 650 fm verslunarhúsnæöi undir
vörumarkaði. Leigist í einni eða fleiri eining-
um. Leigutími samkomulag. Tilboð leggist
inn á augld. Mbl. merkt: „Útsala — 510“ fyrir
miðvikudagskvöld nk.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu í miðborginni 6 stór herb. samtals
140 ferm. Húsnæðið er í 1. flokks ástandi.
Hagstæð leiga. Tilboð merkt: „Skrifstofu-
húsnæði — 539“ sendist Mbl. fyrir 26. þ.m.