Morgunblaðið - 03.12.1983, Page 28

Morgunblaðið - 03.12.1983, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1983 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hálft starf á gæsluvelli er laust til umsóknar nú þegar. Skila skal umsóknum til félags- málaráös Garöabæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaðaveg eigi síðar en 10. desember. Félagsmálaráð Garðabæjar. Lager- og sölumaður óskast til afleysinga sem fyrst í ýmsar gúmmí vörur. Þarf að vera hraustur, reglusamur og skrifandi. Tilboö merkt: „Gúmmí — 44“ sendist augl. Mbl. Rafvirki óskast til afgreiöslustarfa á rafmagnsvöru- lager. Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Rafvirki — 0904“. Verkstjóri Frystihús á suövesturlandi óskar eftir aö ráöa verkstjóra í pökkunarsal. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. desember merkt: „Verkstjóri — 0517“. BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA GT1 ©Œ) □ Óskum aö ráða skapgóöan starfskraft til skrifstofustarfa í Skátahúsið aö Snorrabraut 60. Vinnutími frá kl. 13.00—17.00. Vélritun- arkunnátta nauösynleg. Umsóknum sé skilaö til augl.deildar Morgun- blaösins fyrir kl. 13.00 miðvikudaginn 7. des. merkt: „Hress — 1715“. Uppl. ekki gefnar í síma. raðauglýsingar . — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Konur kvenfélaginu Heimaey takiö eftir Jólamatarfundurinn verður í Átthagasal Hót- el Sögu þriðjudaginn 6. des. kl. 19.30 stund- víslega. Muniö aö tilkynna þátttöku fyrir 5. des. Stjornin Spiluð veröur félagsvist sunnudaginn 4. des. kl. 14—18 í Skagfiröingabúð, Síðumúla 35, 2. hæö. Góö verðlaun. Muniö vetrarverölaun- in. Allir velkomnir. Skemm tinefndin Jóla golffiðringur verður í golfskála í Grafarholti laugardaginn 3. des. kl. 21.00 til 03.00. Miðaverð kr. 200,- Miðar seldir viö innganginn. Uppl. í símum 73987 og 84735. P.S. Allir kylfingar velkomnir. tilboö — útboö Tilboð óskast í sanddæluskipið Sandey II í því ástandi sem það er nú í og liggur á rifi viö Engey. í tilboði skal gera ráð fyrir því aö kaupandi fjarlægi skipiö af staðnum. Tilboö sendist Tryggingamiöstöðinni hf. eigi síðar en kl. 16.00 föstudaginn 9. desember 1983. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Utboð Tilboð óskast í aö fullgera verkiö „Brú yfir Grafarvog“ fyrir gatnamálastjórann í Reykja- vík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama staö, fimmtu- daginn 29. desember 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboö óskast í viögerðir utanhúss á Grjóta- götu 4, Reykjavík fyrir Byggingadeild Borgar- verkfræöings. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö, þriöju- daginn 13. desember 1983, kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð Húseignirnar Borgartún 7/Sætún 8 óska hér með eftir tilboöum í frágang lóðar viö hús Borgartúns 7 og Sætúns 8. Helstu magntölur: Malbikuö plön 3.550 fm. Steyptar stéttar 285 fm. Gróðurbeö 510 fm. Frárennslislagnir 98 m. Snjóbræösla 15.601 m. Útboösgögn fást afhent hjá Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík gegn 3.000 skila- tryggingu. Tilboöum skal skilaö á skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík eigi síöar en kl. 14.00, 19. des- ember 1983 og veröa tilboö opnuð þar á sama tíma. Bátur Til sölu 11 tonna eikarbátur meö Kömm- ings-vél, dýptarmæli, radar, lóran, línu-, neta- og togspili, handfærarúllum. Nýtt stýrishús og rafmagn. Mjög góöur bátur. Fasteignamiðstöðin Hátúni 2, sími 14120. Trésmíðaverkstæði Til sölu er trésmíðaverkstæði á góöum stað á Reykjavíkursvæðinu ef viðunandi tilboð fæst. Verkstæöiö hentar vel 2—3 mönnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og síman. inn á augl.d.Mbl. fyrir 7. des. merkt: „T — 1716“. tilkynningar Styrktarsjóður meistarafélags húsasmiða auglýsir eftir umsóknum úr sjóönum. Um- sóknir þurfa aö Perast fyrir 14. desember nk. á eyðublööum sem afhent eru á skrifstofu félagsins aö Skipholti 70. Stjórnin Opið alla laugardaga frá kl. 10—01. Hreinsum og pressum. Efnalaugin Perlan, Sólheimum 35. húsnæöi óskast Hjólbarðaverslun óskar eftir 60—100 fm húsnæði á götuhæö í gamla vesturbænum. Góö aökeyrsla og rúmt pláss fyrir framan. Ath.: Aðeins verslun, ekki viögeröir eða skiptingar. Tilboö til blaðsins merkt: „Dekk — 45“. Keflavík — Njarðvík Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. óskar aö taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar í Njarð- vík eöa Keflavík. Upplýsingar gefur Stefán í síma 92-2844 eöa 92-2936 eftir vinnutíma. Jfr • • * Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.