Morgunblaðið - 06.12.1983, Page 4

Morgunblaðið - 06.12.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983 Útvarp kl. 20 Tordyfillinn flýgur í rökkrinu Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 229 — 5. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Renp 1 Dollar 29.920 28,390 28,320 1 SLpund 41,142 41,258 41,326 1 Kan. dollar 22,740 22,804 22,849 1 Dönsk kr. 2,8767 2,8848 2,8968 1 Norsk kr. 3,7495 3,7601 3,7643 I Sænsk kr. 3,5392 3,5492 3,5505 1 Fi. mark 4,8693 4,8830 4,8929 I Fr. franki 3,4160 3,4256 3,4386 1 Belg. franki 0,5116 0,5130 0,5152 1 Sv. franki 13,0017 13,0385 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2728 9,2991 9,3336 1 V-þ. mark 10,3861 10,4155 10,4589 1 ÍL líra 0,01716 0,01721 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4741 1,4783 1,4854 1 Port. escudo 0,2186 0,2192 0,2195 1 Sp. peseti 0,1805 0,1811 0,1821 1 Jap.yen 0,12106 0,12140 0,12062 1 írskt pund 32,299 32,390 32,511 SDR. (Sérst. dráttarr.) 01/12 29,6285 29,7125 1 Belg. franki 0,5046 0,5060 V y Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............27,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 32,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum....... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .... (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar .... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf .......... (28,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísltölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum áisfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! í níunda sinn í kvöld verður fluttur níundi hluti framhaldsleikritsins um tordýfilinn fljúgandi, í þýðingu Olgu Guðrúnar Árnadóttur. I síðasta þætti fóru þeir Jónas og séra Lindroth niður í grafhvelfingu kirkjunnar og þegar þeir lyftu kistu Emilíu, valt einhver þungur hlutur til í henni. Séra Lindroth var Sagan „Laundóttir hreppstjór- ans“, eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur, er að hennar sögn í þremur hlutum. Fyrsta hlutann, „Barna-Sölku“, las Þórunn Elfa í útvarpi fyrir nokkrum árum. Tveir síðari hlutarnir, sem að þessu sinni verða lesnir, nefnast „Fríðþenkjarinn“ og „Leiðin að Sólbakka". Höfundur segir söguna við- burðaríka. „Og áhersla er lögð á þjóðlífslýsingu," segir hún. „Þetta er örlagadrama," held- sannfærður um að þarna væri egypska styttan fundin og því fékk hann leyfi til að opna kistuna. Þegar að því kom, að opna skyldi kistuna, streymdi mannfjöldi á staðinn, fræði- menn og fjölmiðlar létu ljós sitt skína og allir hrósuðu unglingunum þremur fyrir skarpskyggni þeirra og fram- tak. ur Þórunn Elfa áfram og aðal- persónurnar eru að hennar sögn mæðgur. „Sú eldri er nánast ofsótt og svipt barni sínu í frumbernsku. Sú yngri, Finnbjörg, sækir stórt skap til föður síns, auðugs héraðshöfð- ingja, og berst fyrir réttindum sínum, meðan hún er enn á barnsaldri. Mæðgurnar eru atgerviskon- ur og eftirsóttar til ásta. Sag- an er bráðspennandi," sagði höfundur að lokum. Vonbrigðin urðu því mikil þegar kistan var opnuð og í ljós kom að það eina sem kist- an innihélt var: stór steinn ... Þátturinn í kvöld nefnist „Hlustaðu á mig bláa blóm“ og leikendur eru: Jóhann Sig- urðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gísladóttir, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Baldvin Halldórsson og Erl- ingur Gíslason. Leikstjóri er sem fyrr Stefán Baldursson. „Sagan er bráöspennandi,“ segir höfundurinn, Þórunn Elfa Magn- úsdóttir. Lestur sögunnar „Laundótt- ir hreppstjórans" hefst í kvöld klukkan 21.40. Sjónvarp kl. 21.30 Derrick og Gaukseggið Derrick birtist á skjánum í kvöld, eins og honum er tamt orðið á þriðjudagskvöldum. Þetta er fimmti þátturinn um rannsóknalögrcgluforingjann vinsæla, sem í kvöld leysir gát- una um „Gaukseggið". Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 6. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina“ eftir Rúnu Gísiadóttur Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal vclur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍDDEGID 13.30 Olivia Newton-John syngur — Ýmsar hljómsveitir leika þekkt lög. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kammertónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart Álfred Sous og félagar í Endr- es-kvartettinum leika Óbó- kvartett í F-dúr K. 370/Hol- lenska blásarasveitin leikur Di- vertimento í Es-dúr K. 253/ Walter Triebskorn, Giinter Lemmen og Giinter Ludwig leika Klarinettutríó nr. 7 í Es- dúr K. 498. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Afstað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tilkynningar. io.18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Poll- ak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 9. þáttur: „Hlustaðu á mig, bláa blóm.“ Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Jóhann Sigurðar- son, Aðalsteinn Bergdal, Guð- rún Gísladóttir, Róbert Arn- finnsson, Valur Gíslason, Bald- vin Halldórsson og Erlingur Gíslason. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjali um þjóðfræði Jón Hnefill Aðalsteinsson flyt- ur. b. íslensk rímnalög Félagar úr Kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar kveða. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir Hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur flytur formálsorð og byrjar lestur sögunnar. KVÖLDIÐ 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar a. Adagio fyrir strengjasveit eft- ir Samuel Barber. Hljómsveitin Fflharmónía leikur; Efrem Kurtz stj. b. Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbi- rolli stj. c. Sinfónía nr. 101 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveitin Fflharmónía leikur; Otto Kiemperer stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 10. Morgunútvarpið. Klukkan 14. Þorgeir Ástvaldsson, forstöðu- maður Rásar 2, tjáði Morgun- blaðinu að klukkan 14 myndi Gísli Sveinn Loftsson setjast í útsendingarstólinn og leiða menn um alla heima og geima dægurtónlistarinnar. Klukkan 16. Kristján Sigurjónsson leikur þjóðlagatónlist, innlenda og er- lenda. Klukkan 17. „Frístundin" nefnist unglinga- þáttur Eðvarðs Ingólfssonar. Hann mun, að sögn Þorgeirs Ástvaldssonar, fá krakka í heim- sókn í þáttinn og einnig leitast við að vera í sambandi við ungl- inga í skólum. Hann segist vilja virkja þann áhuga á útvarpi, sem sé fyrir hendi hjá ungling- um í skólum. ÞRIÐJUDAGUR 6. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Snúlli snigill og Alli álfur Ix>kaþáttur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir 20.50 Snefilefni og hörgulsjúk- dómar — Breskur fræðsluþátt- ur um fæðurannsóknir og áhrif snefilefna, Ld. málmsalta, á beilsu manna. Þýðandí Jón O. Edwald. 21.30 Derrick 5. Gaukseggið Þýskur sakamálamyndaflokk- ur- Þýðandí Veturliði Guðnason. 22.35 Setið fyrir svörum — Um björgunarstarfsemi á Islandi Haraldur Henrýsson, forseti Slysavarnafélags íslands, og Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sitja fyrir svörum. Umsjón: Rafn Jónsson, frétta- maður. 23.25 Dagskrárlok Útvarp kl. 21.40 Laundóttir hreppstjórans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.