Morgunblaðið - 06.12.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
7
BUXUR
Flannelbuxur frá Melka Uppábrot og þröngar( aö neöan. Saumaðar úi hinu viðurkennda stretc %
efni, sem heldur sér full a
komlega.
Má þvo í þvottavél. Otr 3
lega lágt verö.HHI
FAST I ÖLLUM HELST HERR AFAT A VERSLUNI ufl um|
LANDSINS.|
J
1 Jólatilboð
i Benco 01-600A
i CB talstöð
• Sjálfsagt öryggistæki í alla bíla og báta.
• Ein sú vandaöasta á markaðnum
• 40 rásir AM/FM
• Tölvuálestur
• Innbyggður kallkerfisbúnaður
• Verð frá kr. 5.950
• Umboösmenn um land allt.
BENCO
Bolholti 4, sími
91-21945/ 84077
Verðsamkeppni
Hvarvetna í veröldinni hefur sölusamkeppni komið neytendum
til góöa, bæði í vöruúrvali og vöruverði. Þar sem einn aöili
einokar verzlun, eins og víða er um kaupfélög á landsbyggðinni,
verður þjónustan önnur og lakari. Þegar Hagkaup komu upp
stórmarkaði á Akureyri, einu sterkasta vígi kaupfélagsverzlunar í
landinu, lækkuðu verð hjá KEA-hringnum. Svipuð saga er nú að
endurtaka sig á Húsavík. Enginn vafi er á því að verðsamkeppni,
sem ríkt hefur á Reykjavíkurmarkaði undanfarin misseri, hefur
hamlað meir en flest annaö gegn rýrnandi kaupmætti, sem rætur
á í skertri þjóðarframleiðslu og minnkandi þjóðartekjum.
Auðhríngir
Flest samkeppnislönd
hafa sett sér löggjöf um
auðhringi. Megintilgangur
slíkra laga er að koma í
veg fyrir að auðugar fyrir-
tækjasamstæður geti kom-
ið samkcppnLsaðilum fyrir
kattarnef í krafti stærðar
sinnar, og síðan fsrt upp
vöruverð í skjóli einokun-
ar. Engin samsvarandi lög-
gjöf er til hér á landi. Ljóst
er engu að síður að við-
skiptahringur eins og Sam-
band íslenzkra samvinnu-
félaga, sem teygt hefur
arma sína inn á flest ef
ekki öll svið atvinnurekstr-
ar í landinu, tekur í sívax-
andi mæli á sig svip og ein-
kenni auðhríngja í öðrum
löndum.
í tímaritinu Samvinnan,
4. hefti 1983, eru tíunduð
nýustu afrek þessa verzl-
unarhríngs hér á suðvest-
urhorninu:
• „Kaupfélag Hafnfirð-
inga hefur reist stórmark-
að í Miðvangi...“
• „Glæsilegur stórmark-
aöur hefur rísið í hinu nýja
stórhýsi Kaupfélags Árnes-
inga á Selfossi."
• „Kaupfélag Suðumesja
hefur reist stórmarkaðinn
Samkaup á opnu svæði
milli Keflavikur og Njarð-
víkur, þegar ekið er inn í
bæinn."
• „Kórónan á þessum
ferli er svo Mikligarður —
stærsta verzhin lands-
manna. Það fer ekki á milli
mála,“ stendur þar, „að
samvinnumenn hafa nú
tekið forustuna á sviði
verztunarþjónustu hér
sunnanlands".
í þessari forystugrein
Samvinnunnar, sem hér er
vitnað til, er lögð áherzla á
þetta stefnumið, sem sett
hafi verið í árdaga sam-
vinnuverzlunar hér á landi:
„Kaupfélögin ættu að vera
um allt land, sitt umhverfis
hverja höfn, og öll að
standa í sambandi, líkt og
þjóðfélögin í Sviss eða
Ameríku." Hvorki meira
né minna.
Áróður SÍS-
hringsins
Tímaritið Samvinnan
greinir frá „fræðslumála-
fundi 1983“, sem sóttur
var af 27 fulltrúum, 20 frá
kaupfélögum, 5 frá Sam-
bandinu og 2 frá Sam-
vinnuskólanum. Þar var
greint frá því að SÍS hafi
veitt 44 m.kr. til „fræðslu-
starfsemi" sl. 5 ár, fært til
raungildis. Þessi tala
spannar bæði skólarekstur
og „almennt fræðslustarf".
Veturínn 1982—1983 hélt
Samvinnuskólinn 68 nám-
skeið á 39 stöðum á land-
inu, sem sótt vóru af 1.263
þátttakendum.
Eitt erindi á „fræðslu-
málafundinum" fjallaði
um almenningstengsl.
Tímaritið skýrir m.a. svo
frá framsögu í málinu:
„Eysteinn sagði að skól-
arnir væru aðili, sem kaup-
félögin ættu að hafa sem
bezt samstarf við, og einn-
ig þyrftu þau að ná til hús-
mæðra. f því efni þyrfti þó
að sýna varkárni, því eig-
inkonur önnuðust ekki
lengur einar innkaup fyrir
heimilin eins og áður
var... Áhrifaríkust væru
þó blöð og fjölmiðlar, bæði
blöð sem aðrir gæfu út og
eigin blaðaútgáfa kaupfé-
laganna."
Þessi tilvitnun sýnir hve
mikla áherzlu SÍS-hringur-
inn leggur á „almennings-
tengsl", sem er faguryTði
um áróður eður aug-
lýsingastarf.
Einka-
verzlunin
Allir, sem til þekkja,
vita, að það er einkaverzl-
unin sem fyrst og fremst
hefur byggt upp verzlunar-
þjónustu á höfuðborgar-
svæðinu, bæði hverfaverzl-
anir og stórmarkaði. SÍS
þótti hinsvegar ekki næg
verzhinarfjárfesting í
Revkjavík — og því kom
„kórónan á þessum ferli,
Mikligarður", eins og Sam-
vinnan orðar það.
Verzlunarþjónustu — og
samkeppni — verður vart
haldið uppi nema með stór-
mörkuðum, sem eru tím-
anna tákn. Ýtnsir spá þvi,
þó að framtíðin, máske
nálæg framtíð, feli í sér
sfmaverzlun, vöru- og verð-
kynningu um heimilistölv-
ur. Engu að síður mun
kaupmaðurinn á horninu
þjóna mikilvægu hlutverki
lengi enn.
Fjöldi fólks, ekki sizt
roskið fólk, á þess ekki
kost að sækja — með góðu
móti — stórmarkaði um
mislanga leið. Persónuleg
tengsl við eigin kaupmann
skipta og miklu máli. í lifi
fullorðins fólks, sem hætt
er störfum, þjóna þessi
verzlunarsamskipti félags-
legu hhitverkj, auk beinna
verzlunarsamskipta. Verzl-
unin á horninu er í vissum
skilningi lítil „félagsmið-
stöð“ fyrir hverfi sitt
Það er þörf fyrir fleiri en
eina gerð verzlunar. En
einkaverzlunin verður að
halda vöku sinni. Það er
engum í hag að verzhinar-
einokum, sem ýmis smærri
byggðarlög búa við, verði
„kórónan" á verzhinarferl-
inum á höfuðborgarsvæð-
inu.
V>ttamazkii$utinn
<ítt*1
^0-iettifjötu 12-18
Daihatsu Charade XTE 1981
Rauöur, ekinn 41 þús. km. Sparneyt-
inn framdrifsbill. Verð kr. 185 þús.
VW Golf CL 1982
Blár, ekinn 27 þús. km. Verö kr. 260
þús.
Nú er rétti tíminn til bíla-
kaupa. Ýmis kjör koma til
greina. Komiö meö gamla
bíiinn og skiptiö upp í nýrri
og semjiö um milligjöf. Bíl-
ar á söluskrá sem fást fyrir
skuldabréf.
BMW 315 1982
Drapplitur, ekinn 25 þús. km. Snjó-
dekk o.fl. Verö 300 þús. (skipti ódýr-
arl).
Daihatsu Taft Diesel 1982
Hvítur, ekinn aðeina 9 þús. km.
Sportfelgur o.fl. Verö kr. 410 þús.
BMW 320 1981
Rauöur, ekinn 39 þús. Snjó- og
sumardekk á felgum. Teinafelgur,
upphækkaóur. Verö 385 þús. Skipti á
ódýrari.
Volvo 244 GL 1979
Grænn, ekinn 54 þús. Aflstýri o.fl. Fal-
legur bíl. Verö 255 þús. (Skipti).
Dataun 380 c diesel 1980
Vínrauöur, ekinn 135 þús. km. Afl-
stýri, útvarp. Verð 300 þús. (Skipti).
Datsun Cherry GL 1983
Blásans., ekinn 20 þús. 5 gíra, útvarp,
sílsalistar, grjótgrind. Verö 265 þús.
(Skipti).