Morgunblaðið - 06.12.1983, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
8
Sogavegur
Gott 6 herb. ca. 160 fm einbýli
auk bílskúrs. Á hæð 2 stofur,
eldhús, gesta wc og þvottahús.
í risi 4 herb. og baö. Æskileg
skipti á minni séreign eða 4ra
herb. íbúö með bílskúr.
Hraunbær
Mjög falleg og vönduö 4ra—5
herb. 117 fm íbúð á 3. hæð.
Bein sala. Laus skv. samkomu-
lagi. Verð 1800 þús.
Leífsgata
Snyrtileg eldri sérhæö á 2. hæð
ásamt herb. í risi. Laus strax.
Verð 1650 þús.
Þangbakki
Mjög vönduð og rúmgóð 2ja
herb. íbúð á 6. hæð. Fallegt út-
sýni. Verð 1250 þús.
Krummahólar
Góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð.
Frágengið bílskýli. Verð 1250
þús.
Þingholt
Ca. 100 fm iðnaöar- eða versl-
unarhúsnæöi á jaðrhæö. Mögu-
leiki á aö breyta í íbúö. Uppl. á
skrifstofu.
Síðumúli
Gott ca. 200 fm verslunarhúsn-
æði á besta stað við Síöumúla.
Hraunbær
2ja herb. 50 fm góð íbúð í kjall-
ara. Verð 850 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
2ja herb. tilb.
undir tréverk
Höfum til sölu 2ja herb. íbúðir i
Kópavogi. Ibúðirnar seljast tilb.
undir tréverk og málningu.
Sameign frágengin, þ.á m. lóð
og bílastæöi. Góð greiöslukjör.
Flyðrugrandi
Glæsileg, 2ja herb., 70 fm íbúö.
Þvottahús á hæðinni. Skipti á
4ra herb. íbúð æskileg.
Kárastígur
3ja herb. 70 fm íbúð á jaröhæö.
Kópavogur
Höfum til sölu 2 3ja herb. íbúöir
í 6 ibúöa húsi. Ibúöirnar seljast
fokheldar með hitalögnum.
Stigahús múrhúöaö og húsiö
tilb. undir málningu aö utan.
Stærð 68 og 75 fm. Verð 1190
þús. og 1250 þús.
Boðagrandi
3ja herb. íbúð á 6. hæð með
bílskýli.
Kríuhólar
Góð 4ra herb. 117 fm íbúð á 1.
hæö í 8 íbúöa húsi. Sérþvotta-
herb. og geymsla í íbúðinni.
Blikahólar
Góð 4ra herb. íbúö á 6. hæð.
Frábært útsýni. Verð 1600—
1650 þús.
Stelkshólar
Glæsileg 5 herb. 125 fm á 3.
hæð meö bílskúr. Verð 2 millj.
Vesturberg
Raðhús á einni hæð um 130 fm,
bílskúrsréttur.
Efstasund
Einbýlishús, hæð og ris, 90 fm
gr.fl. auk bílskúrs. Möguleiki á
aö hafa tvær íbúöir í húsinu.
Skipti á sérhæö æskileg.
Suðurhlíðar
Raöhús með tveimur íbúöum,
tvær hæöir og ris, samtals 325
fm, auk 30 fm bílskúrs. Selst
fokhelt, en frágengiö að utan.
Hilmar Valdimarsson,
Ólafur R. Gunnarsson viöskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.
71170 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
^IIOU 4IJ/U 10GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
3ja — 4ra — 5 herb. í vesturborginni
á vinsælum stöðum viö Meistaravelli, Boðagranda, Dunhaga, Kapla-
skjólsveg og Sörlaskjól. Vinsamlegast leitiö nánari upplýsinga. Ýmis-
konar eignarskipti möguleg.
Á góðu verði við Réttarholtsveg
velmeófarið raðhús með 4 herb. íbúö á 2 hæöum um 100 fm auk
kjallara um 25 fm. Nýleg eldhúsinnrétting. Ræktuö lóö. Verð aðeins kr.
1,9 millj.
Steinhús á vinsælum stað
við Tjarnarbraut í Hafnarfirði um 70x2 fm meö 5 herb. íbúö á 2 hæöum
auk bílskúrs. Þak og fl. endurnýjað. Ræktuö lóö. Verð aðeins kr. 3,2
millj.
2ja herb. íbúðir viö:
Þverbrekku Kóp. 2. hæð um 55 fm. Nýleg og góð. Furuinnrétting.
Þangbakka um 65 fm ofarlega í háhýsi. Úrvalsíbúö. Ný.
Skammt frá Landspítalanum 2. hæö um 60 fm. Mikiö endurnýjuö.
Sérhiti.
í gamla austurbænum
Nokkrar velmeðfarnar 3ja herb. íbúöir. Vinsamlegast leitiö nánari uppl.
3ja herb. góö hæð meö bílskúr
um 95 fm á vinsælum stað í Skjólunum.
Suðuríbúö með bílskúr
5 herb. um 115 fm á 1. hæö á einum besta stað í Hólahverfi.
Þurfum að útvega m.a.:
2ja herb. íbúð í Seljahverfi. Góð íbúö veröur borguö út.
3ja herb. ibúð í Háaleitishverfi eða nágrenni. Góð íbúö veröur borguö út.
Losun eftir óskum seljanda.
3ja herb. íbúö helst í Þingholtunum Má þarfnast viögeröar. Mikil út-
borgun fyrír góöa ibúö.
Einbýlishús um 200 fm í borginni eða á Arnarnesi. Utborgun kr. 4—4,5
millj. fyrir rétta eign. Þar af kr. 2 millj. strax.
3ja herb. íbúð í vesturborginni á 1. eða 2. hæö. Skipti möguieg á 4ra til
5 herb. úrvalsíbúö.
Einbýlishús í borginni um 200 fm. Má vera á 2 hæðum. Skipti möguleg
á 150 fm úrvalsgóöu einbýlíshúsi.
3ja herb. íbúö í vesturborginni Mikil útborgun fyrir rétta eign. Skipti
möguleg á 4ra herb. sérhæð í Hltöunum.
Lítil ibúö fyrir einstakling óskast sem næst miöborginni. Góð íbúö meö
öllu sér verður borguö út.
Gott skrifstofuhúsnæðí
100—300 fm óskast í borginni.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ALMENNA
FASTEIGNASAl AN
SIMAR
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA SílTiar
AUSTURSTR*TI. ^555 _
Háholt — Einbýli
Stórglæsilegt fokhelt elnbýlis-
hús á 2 hæðum. Tvöfaldur bíl-
skúr, arinn, sundlaug. Mögul. á
aö taka minni eign uppí kaupin.
Brekkugerði — Einbýli
350 fm einbýlishús, sem er
kjallari og hæð ásamt bílskúr.
Smáíbúðahverfi — Einb.
230 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Möguleiki á sérib. í kjall-
ara.
Granaskjól — Einbýli
220 fm einbýlishús ásamt innb.
bílskúr.
Frostaskjól — Einbýli
250 fm fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Verð 2,5 millj.
Tunguvegur — Raðhús
130 fm endaraöhús á 2 hæöum.
Bílskúrsréttur. Verð 2,1 millj.
Smáratún — Raöhús
220 fm nýtt raðhús á tveimur
hæöum. Húsið er íbúöarhæft.
Skipti möguleg á 3ja—4ra
herb. íbúð á Reykjavíkursvæð-
inu.
Keflavík — Sérhæöir
Tvær 100 fm sérhæöir viö
Vatnsnesveg. Ýmis skipti
möguleg. Verð 1,3 millj.
Njarðargata — 5 herb.
135 fm stórglæsileg íbúð á 2
hæöum. Nýjar innréttingar.
Danfoss. Bein sala.
Nýlendugata — 5 herb.
96 fm íb. í kjallara. Verö 1200
þús.
Espigeröi — 4ra herb.
110 fm ibúö á 2. hæð í þriggja
hæöa blokk. Fæst í skiptum
fyrir góða sérhæð, raöhús eöa
einbýlishús í austurborginni.
Efstasund — 3ja herb.
90 fm íb. á neðri hæð í tvíbýlis-
húsi. Fæst eingöngu i skiptum
fyrir 2ja herb. íb. í Vogahverfi.
Krummahólar - 3ja herb.
86 fm íbúö á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 1400—1450 þús.
Álfaskeið — 2ja herb.
70 fm íb. á 1. hæð ásamt bíl-
skúr. Skipti æskileg á 4ra herb.
íb. á svipuöum slóðum.
Bólstaðarhlíð
— 2ja herb.
Ca. 50 fm ósamþykkt íb. í risi.
íbúöin er öll nýstandsett.
Hraunbær — 2ja herb.
70 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Verð 1250 þús.
Hesthús
6 hesta hús staðsett í Hafnar-
firöi. Verð 350 þús.
Vantar
Okkur vantar einbýlishús í
Garðabæ; sérhæö með bílskúr í.
Reykjavík; ca. 100 fm verslun-
arhúsnæöi til kaups eöa leigu í
austurbænum eða Breiöholti.
Gunnar Guðmundsson hdl.
esió
reglulega af
öllum
fjöldanum!
Góð eign hjá...
25099
TUNGUVEGUR. 130 fm raöhús, tvær hæöir og kjallari. Mikiö
endurnýjuö eign. Verö 2,1 millj.
HLÍÐABYGGO — GARDABÆR. 200 fm fallegt endaraöhús á 2
hæöum. Efri hæð 130 fm en á neöri hæö er 35 fm bílskúr og 30 fm
einstaklingsíbúö. Vandaöar innréttingar. Verö 3,5 millj. Bein sala
eöa skipti á raöhúsi eöa einbýli á einni hæð með 5 svefnherb.
MOSFELLSSVEIT. 65 fm fallegt endaraöhús. Svefnherb. með
skápum. Stofa með parketi. Rúmgott baö. Garður. Verð 1,4 millj.
Sérhæðir
SKIPHOLT. 130 fm falleg íbúð á 2. hæð í þríbýli. 25 fm bílskúr. 3
svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti óskast á góöri 3ja
herb. íbúö með bílskýli.
HLÉGERDI KÓP. 100 fm glæsileg sérhæð í þríbýli. Skipti á raöhúsi-
sérhæö með bilskúr, eða bein sala.
DALBREKKA. 145 fm efri hæð og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóð
stofa. Nýtt eldhús. Ný teppi. Allt sér. Skipti á góðri 3ja herb.
GARDABÆR. 115 fm neðri hæð í tvíbýli. Möguleiki á 4 svefnherb.
Flísalagt baö. Parket á allri íbúöinni. Sérinng. Stór garöur.
LEIFSGATA. 120 fm efri hæð og ris ásamt 25 fm bílskúr. 3—4
svefnherb., 2 stofur. Ákv. sala. Laus í febrúar.
4ra herb. íbúðir
KLEPPSVEGUR. Falleg 120 fm íbúð. Tvöfallt verksmiðjugler. Verð
1,7 millj.
BLIKAHÓLAR — 54 FM BÍLSKÚR. 120 fm glæsileg íbúö í 3ja hæöa
blokk, 3 rúmgóð svefnherb., tvær stofur, flísalagt baö. Eign í sór-
fiokki. Verð 2,2 millj.
BLIKAHÓLAR. 115 fm á 6. hæð íbúð. 3 svefnherb. Suöursvalir.
AUSTURBERG — BÍLSKÚR. 100 fm falleg íbúð á 4. hæö. 3 svefn-
herb. Flísalagt bað. Falleg Ijós teppi. öll nýmáluö.
MELABRAUT. 110 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli 2—3 svefnherb.
Stofa meö suður svölum, sór inngangur, sér hiti. Verð 1550 þús.
3ja herb. íbúðir
VESTURBÆR. 75 fm falleg íbúð á 2. hæö. 2 svefnherb., nýtt
eldhús, nýtt gler. Ibúöin er öll endurnýjuð. Verð 1450 þús.
NESVEGUR. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb., eldhús
með borðkrók. Ákv. sala. Laus 1. febr.
GAUKSHÓLAR. 90 fm falleg íbúð á 3. hæö. Tvö svefnherb. Flísa-
lagt bað, rúmgóð stofa. Verð 1400 þús.
MOSFELLSSVEIT. 80 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Stórt eidhús, 2
svefnherb., sérinngangur. Bílskúrsróttur. Verð 1150 þús.
BARÓNSSTÍGUR. 75 fm góð íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. 2 svefn-
herb. Baðherb. með sturtu. Verð 1080 þús.
MÁVAHLÍO. 70 fm góö kjallaraíbúö í þríbýli. 2 svefnherb. Endurnýj-
að eldhús. Góðar geymslur. Allt sér. Verð 1300 þús.
HRAUNSTÍGUR HF. 70 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríbýli. Nýleg teppi
og parket. Verð 1,4 millj.
LAUGAVEGUR. 80 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. 1 svefnherb., 2
stofur, parket, tengt fyrir þvottavél á baði. Verö 1,2 millj.
URÐARSTÍGUR. 85 fm falleg sérhæð í þríbýli. 2 svefnherb. Nýlegt
eldhús. Parket. Allt sér. Verð 1350 þús.
TJARNARBRAUT HF. 86 fm falleg ibúö í tvíbýli. 2 stofur, 1 svefn-
herb. með skápum, flísalagt bað. Verð 1350 þús.
LANGHOLTSVEGUR. 90 »m falleg kjallaraíbúö. Rúmgott eldhús. 2
svefnherb. Stór stofa. Verð 1350—1400 þús.
SMYRLAHRAUN. 75 fm íbúð á jaröhæð í tvíbýli. 2 svefnherb. m.
skápum. Sér inng. Sér þvottahús. Verð 1250 þús.
FAGRAKINN HF. 97 fm falleg ibúð á 1. hæð í þríbýli. 2 svefnherb.
Fallegt eldhús. Flísalagt bað. Nýtt gler. Verð 1,5 millj.
2ja herb. íbúðir
GRETTISGATA — EINBÝLISHÚS. 45 fm snoturt steinhús. Nýtt
eldhús, baðherb. með sturtu. 20 fm útiskúr. Verð 1,2 millj.
STAOARSEL. 70 fm falleg íbúö á jarðhæð í tvíbýli. Rúmgott
svefnherb., rúmgóð stofa, scrinngangur, sérhiti. Verð 1250 þús.
HLUNNAVOGUR. 60 fm falleg kjallaraíbúð. Stórt eldhús, glæsilegt
flísalagt baðherb. Fallegur garður. Ákv. sala. Verð 1,2 millj.
UROARSTÍGUR. 75 fm ný efri sérhæð í tvíbýli. Afhendist tilb. undir
tréverk í mars ’84. Skipti möguleg á góðri 2ja herb. íbúð.
LAUFBREKKA. 75 fm falleg íbúö á jarðhæð. Stórt svefnherb.,
rúmgott eldhús, flísalagt baö, ný teppi. Verö 1,1 millj.
AUSTURGATA HF. 50 fm neðri hæð í þríbýli. Eldhús með nýrri
furuinnréttingu. Rúmgott svefnherb. Sérhiti og sérinngangur.
ASPARFELL. 65 fm endaíbúö á 4. hæð. Fallegt baðherb., rúmgóð
stofa. Þvottahús á hæöinni. Verð 1,3 millj.
SELJAVEGUR. 65 fm falleg risíbúð. Svefnherb. meö skápum,
baðherb. með sturtu, stórir kvistir. Nýtt gler. Verð 1050 þús.
FLÚOASEL. 55 fm ósamþykkt kjallaraíbúð. Rúmgóð stofa. Eldhús
með góðri innréttingu. Verö 950 þús.
KRUMMAHÓLAR. 70 fm falleg íbúð á 4. hæð. Stórt svefnherb.,
flísalagt bað, vandaðar innréttingar. Verð 1250 þús.
HAMRAHLÍÐ. 50 fm falleg íbúð á jarðhæð. Öll endurnýjuð. Sérinng.
Sérhiti. Nýtt verksmiöjugler. Verð 1150 þús.
Þú svalar lestrarþíirf dagsins
ásíöum Moggans!
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.