Morgunblaðið - 06.12.1983, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
SAA:
Stuðningur frá VMSÍ
ar, til notkunar í sjúkrastöðinni og
færir SÁÁ gefendum kærar þakkir
fyrir þessa rausnarlegu gjöf og
þann hug sem að baki býr.
Þá er það samtökunum ekki síð-
ur fagnaðarefni, að þeim hafa bor-
ist stuðningsyfirlýsingar víða að.
SÁÁ vill sérstaklega koma á fram-
færi eftirfarandi ályktun sem sam-
þykkt var á þingi Verkamanna-
sambands tslands:
„11. þing Verkamannasambands
íslands fagnar byggingu myndar-
legrar sjúkrastöðvar við Grafar-
vog.
Þingið álítur, að SÁÁ hafi unnið
mikið og fórnfúst starf í þágu
áfengissjúklinga, sem valdið hefur
straumhvörfum í heilbrigðismálum
þjóðarinnar.
Bindindismál hafa löngum verið
baráttumál Verkalýðshreyfingar-
innar og því fagnar þingið árangri
SÁÁ og óskar samtökunum vel-
farnaðar í starfi í framtíðinni."
Hér fer á eftir gjafabréf Amaro:
Hr. framkvæmdastjóri.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,
c/o SÁÁ,
Síðumúla 3—5,
105 Reykjavík.
í fréttatilkynningu, sem Morgun-
blaðinu hefur borizt frá SÁÁ, segir,
að frestur til að senda inn tillögur í
samkeppni SÁÁ um nafn á nýju
sjúkrastöðina renni út í dag, 6. des. í
fréttatilkynningunni segir ennfrem-
ur:
Nú styttist óðum í að hin nýja
sjúkrastöð SÁÁ við Grafarvog
verði tekin í notkun. Samtökunum
hafa borist margar góðar gjafir að
undanförnu af þessu tilefni. Fyrir-
tækið Amaro á Akureyri sendi til
dæmis mataráhöld svo sem diska,
skeiðar, hnífa, könnur, glös og skál-
Annað mesta söltunarár
Suðurlandssíldar frá upphafi
Mest saltað í Grindavík, en hæsta söltunarstöðin fiskimjölsverksmiðjan hf. Hornafirði
Góðar gjafír
frá Amaró
HKILDARSÍÍLTUN Suðurlandssfld
ar er nú 228.967 tunnr.r og er þetta
ár því annað mesta sóltunarár Suð-
urlandssfldar frá u|>phafl. Morgun-
blaðinu hefur borizl yfirlit um sölt-
unarstaði og stöðvar frá Sfldarút-
vegsnefnd. Þar kemur fram, að mest
hefur verið saltað í Grindavík,
40.727 tunnur, og næstmest á Höfn í
Hornaflrði, 31.265 tunnur. Hæsta
söltunarstöðin er Fiskimjölsverk-
smiðjan hf. á Höfn með 21.102 tunn-
ur og næsthæsta stöðin er Pólarsfld
hf. á Fáskrúðsflrði.
Söltunin skiptist sem hér segir eftir söltun-
arstöðum og söltunarstöðvum:
Siglufjöröur
Ásgeir Pétursson hf. 189
fsafold hf. 1.913
Olafsfjörður
Guðm. Ólafsson hf. 1.206
Stígandi hf. 673
1.879
Húsavík
Fiskiðjusaml. Hv. hf. 706
706
Kaufarhöfn Fiskavík hf. 580
580
VopnafjorAur Tangi hf. 2.800
2.800
BorgarfjörAur eystri Söltunarstöðin Borg 760
760
SeyAisfjörAur Norðursíld hf. 8.461
Strandarsíld sf. 3.188
11.649
NeskaupsUður Máni 2.222
Síldarvinnslan hf. 7.869
10.091
KskifjörAur Auðbjörg hf. 8.821
Eljan hf. 6.600
Friðþjófur hf. 4.231
Sæberg hf. 2.730
Þórhf. 3.036
25.418
Reyðarfjörður Austursíld hf. 2.734
Fiskverkun GSR hf. 2.114
Hraun 7
Kópur sf. 2.019
Verktakar hf. 4.274
11.148
FáskrúAsfjörAur Pólarsíld hf. 13.744
Sólborg sf. 1.769
15.512
StöAvarfjörAur Hraðfrystihús HSS hf. 2.216
2.216
KreiAdalsvík Hraðfrystihús HBB hf. 6.911
6.911
Djúpivogur Búlandstindur hf. 12.800 (flök 34)
12.800
Höfn Fiskimjölsverksm. hf. 21.102 (flök 72)
Stemma hf. 10.163 (flök 229)
31.265
Vestmannaeyjar Fiskiðjan hf. 17 (flök 17)
Hraðfr.stóð hf. 3.926
Isfélag hf. 3.895
Vinnslustöðin hf. 7.215 (flftk 215)
15.053
horlákshöfn Auðbjörg hf. 127
Glettingur hf. 11.689 (flök 783)
Suðurvftr hf. 3.108
14.924
Grindavík Fiskanes hf. 11.141 (flök 509)
Gjftgur hf. 7.663
Hóp hf. 1.846
Hópsnes hf. 7.981 (flðk 113)
Þorbjftrn 12.096 (flök 261)
40.727
Sandgerði Miðnes hf. 180 (flök 180)
180
Keflavík Axel Pálsson hf. 1.211
Keflavík hf. 4.563
Örn Erlingsson 2.148
7.922
HafnarfjörAur Fiskvinnsluskólinn 164
164
Reykjavík Ingimundur hf. 3.430
3.430
Akranes H. Böðvarss. & Co. hf. 10.729
10.729
AÐEINS ÞAÐ BEZTA
ER NÓGU GOTT:
Siemens — eldavélar — ís — frystiskápar.
Siemens — uppþvottavélar — þvottavélar.
Siemens — ryksugur — rakatæki.
Siemens — kaffivélar — smátæki.
Siemens — sjónvörp — feröaviötæki.
Siemens
SIEMENS-einkaumboö:
SMITH & NORLAND H/F,
Nóatúni 4,
sími: 28300.
Álfheimar
Var aö fá í einkasölu 5 herbergja íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi
(blokk) viö Álfheima. Miklar og góöar innréttingar. Er í ágætu
standi. Hægt aö hafa þvottavél í baöherbergi eöa í kjallara.
Suöursvalir. Ekkert áhvílandi. Bílskúrsréttur.
Árni Stefánsson hrl.,
málflutningur, fasteignasala,
Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöldaími 34231.
—Fyrirtækjaeigendur—
Höfum kaupendur aö ýmsum geröum fyrirtækja, svo
sem heildverzlunum, iðnfyrirtækjum, veitingahúsum
o.fl. Athugiö, fyrirtæki einungis tekin í einkasölu.
Fyrirtækjaþjóiwstan
Austurstræti 17 — III. hæö.
Sími 26278.
Blaöburóarfólk
óskast!
Austurbær
Skipholt 1—50
Ingólfsstræti
Neöstaleiti
Ármúli
Úthverfi
Einarsnes
Vesturbær
Faxaskjól
Kæri Vilhjálmur,
Þökkum bréf þitt dagsett 21.
september 1983. Við höfum sent
með bíl á Vöruleiðir hf., Reykjavík,
þær vörur sem Amaro hf. gefur til
sjúkrastöðvar SÁÁ við Grafarvog.
Vörur þessar eru:
4 stk. Hitakanna EPD-1900 á kr.
1.115.00 samtals 4.460.00. 9 stk.
Skálar Emp-200 á kr. 45.50 samtals
409.50. 12 stk. do Emp-230 á kr.
62.50 samtals 750.00. 10 stk. do
Emp-260 á kr. 93.00 samtals 930.00.
72 stk. Glös Arcades 4 á kr. 15.50
samtals 1.116.00. 72 st. Hnífar 1101
á kr. 23.00 samtals 1.656.00. 72 stk.
Gafflar 1102 á kr. 12.50 samtals
900.00. 72 stk. Skeiðar 1103 á kr.
12.50 samtals 900.00. 72 stk. Te-
skeiðar 1104 á kr. 8.50 samtals
612.00. 96 stk. Diskar Plate Uni á
kr. 54.00 samtals 5.184.00. 96 stk. do
Creuse Uni á kr. 54.00 samtals
5.184.00. 96 stk.do Dessert Uni á kr.
42.00 samtals 4.032.00. Samtals
26.133.50.
Ókomnar eru eftirtaldar vörur sem
tilheyra gjöfínni:
120 stk. Könnur B. 29 Uni á kr.
34.50 samtals 4.140.00. 18 stk. do
Tivoli 1 L6 á kr. 52.00 samtals
936.00. Samtals 5.076.00. og munum
við senda ykkur þær um leið og þær
berast okkur.
Við samþykkjum að þið getið
gjafar þessarar á þann hátt sem
þið teljið viðeigandi.
Við höfum ekki tækifæri til að
vera við opnun sjúkrastöðvarinnar,
og biðjum ykkur þess vegna að taka
á móti gjöfinni hjá Vöruleiðum hf.
í Reykjavík.
Við óskum ykkur alls góðs í nútíð
og framtíð.
Virðingarfyllst,
Amaro hf.
Kristján Skarphéðinsson.
Höfdar til
.fólksíöllum
starfsgremum!