Morgunblaðið - 06.12.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
13
Matthías Jónasson
„Eðli
drauma“
eftir Matthías
Jónasson
BÓKAÚTGÁFA Menningarsjóds hef-
ur gefíð út ritið Eðli drauma eftir dr.
Matthías Jónasson, en þar er um að
ræða tilraun til silfreðilegrar túlkun-
ar á þessu margflókna viðfangsefni.
Um erindi bókarinnar segir svo á
kápu:
Djúptæk þáttaskil hafa orðið í
draumrannsóknum á þessari öld.
Menn leita ekki lengur að forspá í
draumum, heldur að þeim hræring-
um í vitund dreymandans sem þeir
spretti af. Þetta er í samræmi við
þróun þeirra vísinda sem nú leggj-
ast á eitt um að skýra eðli drauma.
í stað þess að leita út fyrir hið
mennska svið skyggnast draum-
fræðingar 20. aldar inn í vitsmuna-
og tilfinningalíf einstaklingsins og
meta áhrif þeirrar geðrænu
reynslu sem hann kann að hafa
orðið fyrir.
Eðli drauma skiptist í tvo aðal-
hluta. Nefnist hinn fyrri: Svefn og
draumar í Ijósi lífeðlisfræðinnar, en
hinn seinni: Hugrænar draumfræði-
kenningar. Kaflar bókarinnar eru
alls nítján og fjalla um geysivíð-
tækt efni er höfðar jafnt til leikra
og lærðra.
Matthías Jónasson er í hópi
kunnustu og afkastamestu rithöf-
unda okkar um vísindaleg efni nú á
dögum. Er þetta tólfta bók hans, og
hafa hinar fyrri hlotið miklar vin-
sældir og tryggt höfundi virðingar-
sess meðal íslenskra fræðimanna,
segir í frétt frá forlaginu.
EðH drauma er 299 blaðsíður að
stærð og bókin unnin í Prentsmiðju
Hafnarfjarðar.
Tónleikum Musica
Nova frestað
Tónleikarnir með tónlist eftir
Anton Webern, sem vera áttu
laugardaginn 3. desember, verða
mánudaginn 9. janúar kl. 20:30 í
Norræna húsinu. Tónleikunum
með pólskri samtímatónlist er
frestað fram í apríl.
íslensk bókamenning er verómæti
Föóurland vort hálft
er hafiö Lúðvík Kristjánsson:
ÍSLENSKIR SJÁmRHÆTTIR III
Fyrri bindi þessa mikla ritverks
komu út 1980 og 1982 og eru
stórvirki á sviöi íslenskra fræöa.
Meginkaflar þessa nýja bindis eru:
SKINNKLÆÐI OG FATNAÐUR,
UPPSÁTUR, UPPSÁTURSGJÖLD,
SKYLDUR OG KVAÐIR, VEÐUR-
FAR OG SJÓLAG, VEÐRÁTTA í
MENNINClVRSjOÐUR
SKÁLHOLTSSTÍG 7— REYKJAVÍK — SÍMI 13652
VERSTÖÐVUM, FISKIMIÐ, VIÐ-
BÚNAÐUR VERTÍÐA OG SJÓ-
FERÐA, RÓÐUR OG SIGLING,
FLYÐRA, HAPPADRÆTTIR OG
HLUTARBÓT, HÁKARL OG
ÞRENNS KONAR VEIÐARFÆRI.
í bókinni eru 361 mynd, þar af 30
prentaðar í litum.
Cnbuih nri9tján««#n
áðlcmkir
VVðjáuorljtrttir
GÚMMÍ-TARZAIT
Aplötu
Nú eru öll vinsælu lögin úr söngleiknum Gúmmi-Tarzan
komin út á einni plötu.
Plata sem börnin hafa beðið eftir og biðja um.
Dreifing:
steinor
LEIKFÉLAG
KÓEAVOGS