Morgunblaðið - 06.12.1983, Side 42
38. ársþing Knattspyrnusambands íslands á Húsavík:
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
Miðaverð
Aögöngumiðaverð á knatt-
spyrnuleiki hór i landi næsta
sumar verður 100 krónur fyrir
fulloröna og 40 krónur fyrir
börn. Hækkar úr 80 og 30 krón-
um.
i
Arnór fékk sér-
stakar kveðjur
Það var samþykkt á þinginu —
skv. tillögu Ellerts B. Schram
formanns KSÍ, að senda Arnóri
Guöjohnsen sérstakar kveðjur
meö von um skjótan bata, en
sem kunnugt er hefur Arnór
ekkert getað leikið með liöi
sínu, Anderleicht, vegna
meiösia þeirra sem hann hlaut í
landsleiknum gegn írum I
haust. Þess má geta aö KSÍ-
þingiö var haldið á Húsavík —
heimabæ Arnórs.
Vel heppnað þing
ÞINGIÐ á Húsavík var mjög vel
heppnað. Menn höfðu á orði aö
óvenju vel vœri unnið — menn
hefðu kynnt sér gaumgæfilega
það sem um væri fjallaö, og
einnig var undirbúningur og
framkvæmd Húsvíkinga með
miklum ágætum.
Bráðabirgða-
ákvæðið
samþykkt
Bráöabirgðaákvæöi þaö sem
stjórn KSÍ samþykkti í sumar varö-
andi Eyjamáliö var samþykkt. Ekki
uröu neinar umræöur um máliö —
né heldur Skallagrímsmáliö, sem
mikiö var rætt og ritaö um i sumar.
Eyjamenn leika þvi í 2. deild næsta
ár og Keflvíkingar í þeirri fyrstu.
Skallagrímur leikur einnig í 2.
deild.
Séð yfir hluta þingsalarins. Freyr Bjarnason, varaforseti þingsins, er í ræðustól.
Morgunblaðið/Skaptl
Einu atriði breytt í starfsreglum aganefndar;
50.000 króna sekt fyrir
að nota mann í banni
„ÞAÐ eru ekki eins margir á
þessu þingi og oft hefur verið
en þetta hefur verið gott þing.
Menn hafa unnið af eindrægni
og fórnfýsi," sagöi Ellert B.
Schram, m.a. í lokaræðu sinni á
þinginu, en Ellert var endur-
kjörinn formaður KSÍ.
í aöalstjórn voru kjörnir til
tveggja ára: Gylfi Þóröarson,
Helgi Þorvaldsson og Gunnar
Sigurösson og í varastjórn þeir
Þór Símon Ragnarsson, Sveinn
Sveinsson og Ingvi Guömunds-
son. Ingvi kemur inn í stjórnina
fyrir Sigurö Hannesson, sem ekki
gaf kost á sér.
j kjöri til aöalstjórnar voru fjór-
ir í framboði. Helgi Þorvaldsson
hlaut 137 atkvæöi, Gylfi Þóröar-
son 132 og Gunnar Sigurösson
130. Ómar Kristvinsson hlaut 16
atkvæöi.
Starfsreglur aganefndar voru
mikiö til umræöu á þinginu. Aö-
eins einu atriði var breytt í þeim,
en tillögum um nýjar starfsreglur
aö ööru ieyti vísaö til milliþinga-
nefndar sem kjörin var. Hana
skipa Gylfi Þóröarson, Rafn
Hjaltalín og Höröur Helgason.
Þaö atriöi sem breyttist var mjög
til umræöu í sumar í Eyjamálinu
svokallaöa.
Felld var niöur eftirfarandi
setning: „Ef félag notar vísvitandi
leikmann í leikbanni skal því vís-
aö úr kepþni. Jafnframt skal þaö
sæta sekt aö upphæö kr. 5.000.“
í staöinn kemur eftirfarandi: „Ef
félag notar leikmann, þjálfara
eöa forystumenn í leikbanni, skal
refsa því meö stigatapi úr viö-
komandi leik og viökorrandi leik-
ur dæmdur tapaöur meö 3—0,
nema tapiö hafi verið stærra, og
sekt kr. 50.000.“
Aganefnd tók fyrir 879 mál í
sumar — sem er geysilegur fjöldi
— og var rætt mikiö um hve mik-
iö heföi veriö um áminningar í
sumar. Var bent á ýmsar leiðir til
aö snúa máli þessu til betri veg-
ar, og mun milliþinganefndin
fjalla um þær. T.d. var stungiö
upp á því aö leggja niöur spjöldin
og taka upp nýtt kerfi varöandi
leikbönn. Jóhannes Atlason lagöi
til aö menn færu sjálfkrafa t eins
leiks bann eftir aö hafa fengiö
fjórar áminningar. Fleiri tillögur
komu fram í þessu máli.
— SH.
Breytingar á 1. deild kvenna
Samþykktar voru breyt- ar kvenna. Verður leikið í í íslandsmótinu. Keppt veröur í
ingar á fyrirkomuiagi 1. deild-
tveimur riðlum, sem skiptast
eftir svæðum: í A-riðli leika lið
frá Suöur- og Vesturlandi og
Vestfjörðum, í B-riðli leika lið
frá Strandasýslu, Noröurlandi
og Austfjöröum.
„turneringum"
Samþykkt var tillaga aö
leika ætíö til þrautar í aöal-
keppni bikarkeppni KSÍ, nema
í úrslitaleiknum.
— SH.
Stjórn og varastjórn KSÍ. Aftari röð frá vinstri: Páll Júlíusson, framkvæmdastjóri sambandsins, Guð-
mundur Bjarnason, Jóhann Ólafsson, Kristján Jónsson, Sveinn Sveinsson, Ingvi Guömundsson, Rafn
Hjaltalín og Þór Símon Ragnarsson. Fremri röð frá vinstri: Helgi Þorvaldsson, Gylfi Þóröarson, Gunnar
Sigurösson, Ellert B. Schram, formaöur, Árni Þorgrímsson, Friðjón Friöjónsson og Helgi Daníelsson.
í A-riöli leika næsta ár
Breiöablik, Valur, Vikingur, KR,
ÍA og ÍBÍ. I B-riöli leika Þór,
Akureyri, KA, Höttur og Súlan.
Til úrslita um íslandsmeistarat-
itilinn leika siöan efstu liöin i
hvorum riöli.
I 3. deild leika næsta sumar
níu liö í Suður- og Vestur-
landsriöli en sjö liö í Noröur-
og Austurlandsriöli í samræmi
viö úrslit 1983.
Fram kom tillaga um aö
heimilt yröi aö nota myndband
sem sönnunargagn i málum
sem aganefnd fjallar um. Mál-
inu var vísað til milliþinga-
nefndar.
Samþykkt var tillaga um til-
raunahraömót í mini-fótbolta
fyrir 5. flokk næsta sumar.
Riölaskipting veröur svipuö og
Þrjú stig
fyrir sigur
SAMÞYKKT var á þinginu aö
gefa þrjú stig fyrir sigur næsta
sumar og gildir það í öllum
deildum. Fram kom athyglis-
verð tillaga frá Rafni Hjaltalín,
svohljóðandi: „Aukastig skal
gefið því liöi í deildarkeppninni,
sem nær að sigra í báöum hálf-
leikjum." Töldu menn þetta
góða hugmynd, og myndi þetta
fyrirkomulag sennilega stuöla
aö sóknarknattspyrnu meira en
nokkuö annað. En „þriggja-
stigareglan" var sem sagt sam-
þykkt. Þrjú stig fyrir sigur, eitt
fyrir jafntefli og ekkert stig fyrir
tap, sem áður.
, Víóir og
ÍBÍ prúðust
DRAGO-skytturnar voru afhent-
ar á þingi KSÍ á Húsavík — en
þau líð sem fá fæst refsistig í 1.
og 2. deild hljóta þessar styttur.
Prúðustu liðin. ÍBÍ og Víöir
Garöi, hlutu þessa viöurkenn-
ingu í ár.
Heillaskeyti
EIMSKIP sendi þingi KSf heilla-
óskaskeyti frá London, „Mecca
knattspyrnunnar“ eins og í því
stóð — en þar voru þeir Hörður
Sigurgestsson, forstjóri og
Þóröur Sverrisson staddir.