Morgunblaðið - 06.12.1983, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983
23
• Uli Stein, markvörður Hamborg SV, bjargaöi liöi sínu frá tapi um helgina meö frábœrri markvörslu. Uli
Stein sást lengst til hœgri verja skot. Á morgun miövikudag f»r Hamborg liö Stuttgart í heimsókn og þá
fær Stein án efa nóg aö gera í markinu. Uli Stein fákk 1 í einkunn fyrir síðasta leik en sú einkunn er afar
sjaldan gefin í þýsku blööunum.
Stuttgart enn
í efsta sæti
STUTTGART sigraöi Werder Bremen 3—0 um helgina í þýsku knattsp-
yrnunni. Sigur Stuttgart var mjög öruggur og sanngjarn. Leíkur lið-
anna þótti vera sá besti sem fram fór um helgina. Liö Stuttgart fákk
mjög góöa dóma fyrir leik sinn, þaö lák sem ein sterk liðsheild og þótti
oft undrum sœta hversu vel ieikmenn liösins láku á ísilögöum vellin-
um. Nú eru margir farnir aö tala um aö leikur Stuttgart og Hamborg SV
á morgun, miövikudag, veröi úrslitaleikur „Bundesligunnar" í ár.
35 þúsund áhorfendur sáu leik
Stuttgart og Werder Bremen. öll
mörk Stuttgart komu í síöari hálf-
leiknum. Walter Kelsch skoraði
fyrsta markiö laglega meö skalla á
62. mínútu. Karl Allgöver skoraöi
annaö markiö á 69. mínútu og Pet-
er Teichart innsiglaöi sigur liösins
svo á 79. mínútu. Leikmenn
W-Bremen áttu aöeins eitt hættu-
legt marktækifæri í leiknum. Og ef
ekki heföi komiö til stórkostleg
markvarsla hjá Dieter Burdenski
hjá Bremen hefði liöiö beöiö stór-
an ósigur.
Bayern Miinchen þótti sýna
frekar litiö á heimavelli sínum gegn
Borussia Dortmund, en liöinu tókst
þó aö sigra 1—0. Þaö var Sören
Lerby sem skoraði mark Bayern
meö þrumuskoti af 16 metra færi á
52. mínútu leiksins. Þetta var
1400. mark Bayern í Bundeslig-
unni. Áhorfendur voru 13.000.
Þýskalandsmeistarar Hamborg
SV máttu þakka fyrir aö ná jafntefli
á útivelli gegn Eintracht Frankfurt
0—0. Þaö var eingöngu stórleikur
Uli Stein í markinu sem bjargaöi
tiöinu. Hvaö eftir annaö bjargaöi
Stein. Hann varöi hvert skotiö af
ööru meö tilþrifum og þegar fram-
herjar Frankfurt komust í gegn um
vörn Hamborg bjargaöi hann með
úthlaupum. Hann fékk hæstu ein-
kunn fyrir leik sinn.
Þrjátíu þúsund áhorfendur sáu
leikinn. Þetta var í sjötta skipti í
röö sem Hamborg nær ekki aö
sigra Eintracht Frankfurt á útivelli.
Hvorki Atli né Pétur léku meö
Fortuna Dússeldorf um helgina en
liöiö geröi jafntefli 1 — 1 viö
Waldhof-Mannheim á útivelli.
Næsti stórleikur deildarinnar er
á morgun, miövikudag, í Hamborg
er Stuttgart kemur í heimsókn.
Þess má geta aö Hamborg hefur
ekki tapaö leik á heimavelli sínum í
marga mánuði. Leikir í síöustu um-
ferö Bundesligunnar fyrir jól eru
þessir:
Hamburger SV — VfB Stuttgart
Kick. Offenbach — Waldh. Mannheim
Fort. Dusseldorf — VfL. Bochum
Arm. Bielefeld — Bor. M'gladbach
Bay. Leverkusen — 1. FC Köln
Bay. Uerdingen — Bay. Múnchen
Bor. Dortmund — 1. FC Nurnberg
1. FC Kaiserslautern — Etr. Frankfurt
Werder Bremen — Braunschweig
Markatala Stuttgart er athyglis-
verö. Liöið hefur skoraö 34 mörk í
16 leikjum en aöeins fengiö á sig
15. Stuttgart hefur aöeins tapaö
tveimur leikjum þaö sem af er
keppnistímabilinu.
JG/ ÞR.
Terry Neill áfram hja Arsenal?:
Elska félagið
- og mun ekki segja upp, segir Neill
Frá Bob Hennessy, fréttamanni Morgunblai
ÁHANGENDUR Arsenal eru ekki
ánægöir með líö sitt þessa dag-
ana og þarf engan aö undra þaö.
Liöinu hefur ekki gengið vel und-
anfariö, þaö tapaói í síöustu viku
fyrir Walsall á heimavelli sínum í
mjólkurbikarnum og á laugardag
tapaói þaö síöan fyrir WBA í
deíldinni. Þaö var sjötta heimatap
liösins í vetur.
Um 1000 áhangendur liösins
söfnuöust saman fyrir utan High-
bury eftir leikinn á laugardag og
kröföust þess aö Terry Neill, fram-
kvæmdastjóri liðsins yröi rekinn.
Héldu þeir á áletruðum miöum þar
sem á stóö: „Neill hætti", og fleira
í (>eim dúr. Á miöa eins áhangand-
ans sagöi: „Spyrjiö Alan Ball.
Spyrjiö Willie Young, spyrjiö Liam
Brady. Spyrjiö þá hvort þeir beri
viröingu fyrir Terry Neill sem fram-
kvæmdastjóra. Spyrjiö alla þá
leikmenn sem fariö hafa frá Arsen-
al á undanförnu." Terry Neill hefur
veriö viö stjórnvölinn hjá Arsenal í
sjö ár og þykir nú oröinn mjög valt-
ur í sessi.
Lögreglan var viö öllu búinn og
voru kallaöir út lögregluþjónar á
hestum til aö tvístra mannskapn-
um ef á þyrfti á halda, en svo varö
ekki. Þá var nokkuð um lögreglu-
hunda á svæöinu. „Arsenal er fariö
í hundana" sögöu svo ensku blöö-
in á sunnudaginn, aö því tilefni.
Peter Hill-Wood, stjórnarfor-
maöur Arsenal, sagöi um helgina
aö margir hálaunaöir leikmenn
væru hjá félaginu og þaö væri
betra fyrir þá aö fara aö sanna
ágæti sitt. Fundur var haidinn hjá
félaginu á föstudaginn meö öllu
> Englandi.
• Terry Neill
starfsfólki þar sem menn reyndu
aö komast aö því hvaö aö væri hjá
félaginu.
Terry Neill hélt blaðamannafund
um helgina og þar neitaöi hann því
alfariö aö hann myndi segja af sér.
„Ég elska þetta félag og ég mun
ekki segja upp. En þaö er auövitaö
stjórnarmannanna aö ákveða
hvort þeir láta mig fara,“ sagöi
hann. í mótmælunum fyrir utan
Highbury á laugardag fór einn
áhangenda liösins fram á þaö aö
Malcolm McDonald tæki viö liðinu.
„Super Mac“ er fyrrum leikmaöur
Arsenal en hann er nú fram-
kvæmdastjóri Fulham. Annar, sem
nefndur hefur veriö til aö taka viö
af Terry Neill veröi hann látinn
fara, er David Pleat, framkvæmda-
stjóri Luton.
Roeder fer ekki
til Notts
NÚ ER Ijóst aö Glen Roeder fer
ekki til Notts County. QPR og
County mættust á Loftus Road á
laugardag og sat Roeder þá í
stúkunni og horfði á leikinn.
Eins og viö höfum áður sagt frá
hefur Roeder, sem er fyrrum fyrir-
liði QPR, en hefur ekki komist í
liöiö undanfariö, veriö i láni hjá
County og gekk liöinu mjög vel
meðan hann lék með því.
Áhangendur og forráöamenn
liösins voru mjög ánægöir með
Roeder og vildu kaupa hann, en
liðið haföi ekki efni á þvi. Áhang-
endur þess hófu þá fjársöfnun og
lofaði stjórnarformaöur félagsins
County
aö leggja fram helming þeirra
140.000 punda sem QPR vildi fá
fyrir Roeder ef áhangendurnir
gætu safnaö hinum helmingnum.
Tvö önnur liö hafa áhuga á því
aö kaupa Roeder, Watford og
Stoke, og er taliö aö Watford muni
hreppa hann áöur en langt um líö-
ur.
Bowles með
Brentford
Frá Bob Hennotty, fréttamanni
Morgunblaöaint í Englandi.
Charlie Nicholas:
Ekki á réttum stöðum
Þýskaland
Úrslit í Þýskalandi um helgina:
Frankfurt — Hamburger 0:0
Bayern — Dortmund 1:0
Braunschweig — Offenbach 4:4
NUrnberg — Kaiserslautern 3:4
Stuttgart — Bremen 3:0
Bochum — Bielefeld 2:3
Köln — Úrdingen 3:0
Mannheim — DUsseldorf 1:1
Staöan eftir þessa leiki er
þannig í Bundesligunni:
VFB Stuttgart 16 9 5 2 34:15 23
Bayam MUnchan 16 10 3 3 29:14 23
M’gladbach 16 9 4 3 34:19 22
Hamburger SV 16 9 4 3 30:17 22
DUsaaldorf 16 8 4 4 38:21 20
Wardar Bremen 16 8 4 4 30:17 20
Lavarkusan 16 7 4 5 29:21 18
1. FC Kðln 16 7 3 6 32:23 17
Urdingan 16 6 4 6 30:32 16
Biafafald 15 6 3 6 20:23 15
Mannhaim 15 4 5 6 1927 13
1. FC Kaiaarslautarn 16 5 3 8 33:36 13
VFL Bochum 16 5 3 8 29:37 13
Braunachwaig 16 6 1 9 28:36 13
Dortmund 16 3 4 9 18:34 10
Offenbach 16 4 2 10 24:51 10
1. FC NUrnbarg 16 4 1 11 22:39 9
Frankfurt 16 1 7 8 18:35 9
CHARLIE Nicholas hefur ekki náö
sér á strik í vetur meö Arsenal,
sem keypti hann frá Celtic fyrir
750.000 pund í haust, og enn hef-
ur hann ekki skoraö á Highbury,
heimavelli Arsenal.
Ally Brown, fyrrum leikmaöur
WBA, sem leikur meö Walsall og
skoraöi sigurmark liðsins gegn
Arsenal í mjólkurbikarnum í síö-
ustu viku, sagöi eftir þann leik aö
hann væri mjög hissa á Nicholas,
sem skoraöi 54 mörk fyrir Celtic á
síöasta keppnistímabili.
„Ég hef aldrei séð hann leika áö-
ur nema í sjónvarpinu. Ég hélt aö
Nicholas væri svipaöur leikmaöur
og Jimmy Greaves. Væri alltaf
snuðrandi í kringum markið. En
hvaö kemur í Ijós? Hann er úti um
allan völl. Fer langt til baka til aö
sækja boltann. Fer oft út á kant-
ana til aö reyna aö brjótast þar í
gegn,“ sagöi Brown. „Ég segi viö
hann: Þú veröur aö vera þar sem
haröast er barist: í vítateignum, og
* berjast þar af fullum krafti.“ Brown
sagöi aö þaö væri eins og Nicholas
heföi skiliö sjálfstraustiö eftir i
Skotlandi.
Bearzot
LIAM Brady hefur leikiö frábœr-
lega meö Sampdoria á ítaliú und-
anfariö og hafa anillingar eins og
Zíco, Falcao og Platini hjá öörum
liöum falliö í skuggann fyrir íran-
um.
Mikiö hefur veriö skrifaö um þaö
aö Brady muni snúa aftur til Eng-
lands eftir þetta keppnistímabil, en
Enzo Bearzot, landsliösþjálfari it-
STAN BOWLES, sem geröi garð-
inn frægan hjá QPR hér áóur fyrr,
hefur undanfarið ár leikiö meö
utandeildarliöi í Englandí. Áöur
en hann hóf að leika meö því var
hann hjá Brentford — og á laug-
ardaginn lék hann aö nýju meö
félaginu. Brentford tapaöi þá fyrir
Bolton. Mikiö hefur veriö um
meiösli hjá félaginu undanfariö
og leituöu forráöamenn þess til
Bowles og báöu hann um aó leika
meö félaginu þar til fækkar á
sjúkralístanum.
hrifinn
ala, segist ekki trúa þvi. „Ég get
ekki skiliö aö Brady skuli vilja fara
aftur til Englands þegar honum
gengur svona vel hér á Ítalíu. Þeg-
ar hann losnar undan samningi
sínum viö Sampdoria er alveg
öruggt aö önnur toppliö í landinu
muni reyna aö fá hann til sín,"
sagöi Bearzot.