Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1983 52 Útreikningar ríkisskattstjóra: Skattbyrði tekjuskatts og sjúkratryggingagjalds álagningarárin 1983 og 1984 RÍKISSKATTSTJÓRI hefur reiknað út skattbyrði tekjuskatts og sjúkra- tryggingagjalds álagningarárin 1983 og 1984 samkvæmt núgildandi skattalögum og tillögum þeim til breytinga sem ríkisstjórnin og fjármálaráðherra leggja fram á næstu dögum í formi frumvarps til laga um breytingu á tekjuskatts- og eignarskattslögum. Forsendur útreikninga ríkis- skattstjóra eru m.a. að vergar tekjur árið 1983 eru áætlaðar 54% hærri en vergar tekjur ársins 1982 og vergar tekjur árið 1984 eru áætlaðar 20% hærri en vergar tekjur ársins 1983. Við útreikning tekjuskatts er í þessum dæmum einvörðungu reiknað með 10% frádrætti, en hann getur í mörgum tilfellum verið meiri. Persónuafsláttur er kr. 18.751 á álagningarárinu 1983 og 29.350 á álagningarárinu 1984. Tekjuskattstigi á álagningarár- inu 1983 skv. gildandi lögum er: 25% af fyrstu kr. 107.160 tekju- skattstofns, 35% af næstu 98.040 og 50% af tekjuskattstofni yfir kr. 205.200. Á álagningarárinu 1984 skv. væntanlegu frumvarpi: 23% af fyrstu kr. 170.000 tekjuskatt- stofns, 32% af næstu 170.000 og 45% af tekjuskattstofni yfir kr. 340.000. Við útreikning sjúkratrygg- ingagjalds eru vergar tekjur gjaldstofninn. Á gjaldárinu 1983 nam gjaldið skv. gildandi lögum 2% af gjaldstofni sem var umfram kr. 153.900, en samkvæmt vænt- anlegu frumvarpi mun það nema 2% af gjaldstofni sem verður um- fram kr. 237.000. Skýringar á meðfylgjandi útreikningstöflum: Dájkur 1. Útreikningar álagðs tekjuskatts (T.) og sjúkratrygg. gjalds (S.) 1983 eru reiknaðir skv. gildandi lögum og eru byggðir á fjárhæð vergra tekna (Vt.) á árinu 1982, en sú fjárhæð er fundin með því að deila í fjárhæð Vt. á árinu 1983 (Dálkur 4) með 1,54. Fjárhæðir innan sviga hjá einhleypingum og einstæðum foreldrum eru eftirstöðvar Pa. þegar frá fjárhæð Pa. hefur verið dregin fjárhæð reiknaðs T og S. Þar sem eignarskatt- ur (E) og útsvör (Ú) eru ekki tekin með í þessum útreikn- ingstöflum, ber að gæta þess að greindar eftirstöðvar Pa. nýtast fyrst til ráðstöfunar á greiðslu E og eftirstöðvar, ef einhverjar, til greiðslu Ú. Séu enn til staðar eftirstöðvar af Pa.-fjárhæð fellur hún niður. Fjárhæðir innan sviga hjá hjónum, þar sem annar mak- inn er teknalaus, eru eftirstöðvar Pa. beggja hjónanna, þegar frá heildarfjárhæð Pa. hjá báðum (kr. 37.502) hefur verið dregin fjárhæð reiknaðs T. og S. hjá þeim makanum sem hefur tekjur. Nemi fjárhæðin innan sviga kr. 18.751 eða lægri fjárhæð er hún eingöngu mynduð af millifærslu á Pa.-fjárhæð frá teknalausa makanum. Beri hjónin E., ber að gæta þess að millifærsla á Pa. milli hjónanna lækkar um E. teknalausa makans, þar sem hans Pa. gengur fyrst til ráðstöfunar á greiðslu E. Þetta leiðir til lækkunar fjár- hæða innan sviga hjá hjónunum eða til hækkunar T. hjá þeim makanum sem hefur tekjur. Hafi sá maki þrátt fyrir lækkun á millifærslu Pa. enn til staðar fjárhæð innan sviga, þ.e. eftirstöðvar Pa., ber að gæta þess að þær eftir- stöðvar nýtast fyrst til ráðstöfunar á greiðslu E. og eftir- stöðvar, ef einhverjar, til greiðslu Ú. Séu enn til staðar eftirstöðvar af Pa.-fjárhæð fellur hún niður. Beri hjónin engan E. stendur fjárhæð innan sviga, þ.e. eftirstöðvar Pa., óbreytt og gengur til greiðslu Ú. Séu enn til staðar eftir- stöðvar af Pa.-fjárhæð fellur hún niður. Fjárhæðir innan sviga hjá öðru hvoru hjónanna eða báðum, þegar báðir makarnir afla tekna, eru eftirstöðvar Pa. hjá hvorum makanum um sig, þó með millifærslu á eftirstöðvum Pa. frá teknalægri makanum til teknahærri makans, hafi reiknaður T. teknalægri makans numið lægri fjárhæð en Pa.-fjárhæð hans. Beri hjónin E. breytast eftir- stöðvar Pa. hjá hvorum makanum um sig sem fjárhæð E. nemur eða millifærsla eftirstöðva Pa. frá teknalægri mak- anum til teknahærri makans breytist vegna fjárhæðar E. Sama gildir um áhrif Ú.-álagningar og um niðurfellingu eftirstöðva Pa. sem makarnir í sameiningu hafa ekki nýtt til greiðslu E. og/eða Ú., á sama hátt og hjá fyrrgreindum hjónum, þar sem annar makinn er teknalaus. Dálkur 2. Um útreikning barnabóta sjá lið A. III. Fjárhæð barna- bóta er ávallt sýnd innan sviga, þar sem hér er um að ræða fjárhæð, sem annaðhvort kemur til útborgunar úr ríkis- sjóði eða er jöfnuð gegn greiðslu opinberra gjalda sem innheimt eru af innheimtumönnum ríkissjóðs og/eða sveit- arsjóða. í þessu sambandi ber að gæta þess að barnabætur hjóna, þar sem annar makinn er teknalaus, eru sýndar í einni fjárhæð. Hálfur hluti þessara barnabóta fellur í hlut teknalausa makans og endurgreiðist honum, þó að frá- dregnum opinberum gjöldum hans. Dálkur 3. Fjárhæðir í þessum dálki eru mismunur Dálka 1 og 2, eða samanlögð fjárhæð þeirra dálka, ef fjárhæðir beggja eru innan sviga. Þessa fjárhæð ber að skoða með hliðsjón af því sem um er rætt um Dálka 1 og 2. Dálkur 4. Hér er um að ræða Vt. ársins 1983, sem á eru byggðir útreikningar í Dálki 6, þ.e. álagning T. og S. á árinu 1984 á grundvelli breytinga skv. frv. Dálkur 5. Hér er sýndur hundraðshluti nettó greiðslna á árinu 1983 (Dálkur 3) af Vt. ársins 1983. Hundraðshluta innan sviga ber að skoða með hliðsjón af því sem um er rætt í Dálkum 1 og 2, sbr. Dálk 3. I þessu sambandi ber að gæta þess að hundraðshluti hjá honum, þar sem annar makinn er tekna- laus, er reiknaður með hliðsjón af heildarfjárhæð barna- bóta til hjónanna. Dálkur 6. Útreikningar álagðs T. og S. 1984 eru reiknaðir skv. frv. og eru byggðir á fjárhæð Vt. á árinu 1983. Um þennan dálk gilda sömu skýringar og um Dálk 1, nema hvað fjárhæðirn- ar, kr. 37.502 og kr. 18.751, í 3. mgr. breytast í kr. 29.350 og kr. 58.700. Dálkur 7. Um útreikning barnabóta sjá lið A. III. Um þennan dálk gilda sömu skýringar og um Dálk 2. Dálkur 8. Um þennan dálk gilda sömu skýringar og um Dálk 3. Dálkur 9. Hér er um að ræða Vt. ársins 1984, sem eru byggðar á Vt. ársins 1983, margfaldaðar með 1,20. Dálkur 10. Hér er sýndur hundraðshluti nettó greiðslna á árinu 1984 (Dálkur 8) af Vt. ársins 1984 (Dálkur 9). Um þennan dálk gildir að öðru leyti það sama og um Dálk 5. Einhleypingur — Barnlaus: Alagóur TogS Barna- Nettó Vt. 1983 Nettó gretósla Alagóur TogS 1984 Barna- bætur Nettó greiósla Aætlaóar Vt. 1984 Nettó greiösla 1984 í % 1983 bætur greiösla (Vt 1982 1983 i % skv frv 1984 1984 (Vt 1983 af áætl (af Vt. 1982) 1983 1983 ♦ 54%) af Vt 1983 (af Vt 1983) skv frv. skv. frv. ♦ 20%) Vt. 1984 (7.064) 0 (7.064) 100.000 (7,06) (12.790) 0 (12790) 120.000 (10,66) 1.054 0 1.054 150.000 0,70 (1.290) 0 (1.290) 180.000 (0,72) 21.156 0 21.156 250.000 8,46 26.650 0 26.650 300.000 8,88 52.649 0 52.649 380.000 13,86 67.910 0 67.910 456.000 14,89 104.532 0 104.532 550.000 19,01 140.160 0 140.160 660.000 21,24 241.870 0 241.870 1.000.000 24,19 331.410 0 331.410 1.200.000 27,62 Einstætt foreldri með 1 barn yngra en 7 ára á framfæri: Aiagöur TogS Barna- Netto Netto Vt 1983 greiösla Alagöur T og S 1984 Barna- bætur Nettó greiósla Aætlaóar Vt 1984 Nettó greiösla 1984 i % 1983 bætur greiósla (Vt 1982 1983 i % skv frv. 1984 1984 (Vt 1983 af áætl (af Vt 1982) 1983 1983 ♦ 54%) af Vt 1983 (afVt 1983) skv. frv. skv. frv. ♦ 20%) Vt. 1984 (10.473) (14.407) (24.880) 100.000 (24,88) (17.620) (18.000) (35.620) 120.000 (29,68) (2.356) (14.407) (16.763) 150.000 (11,18) (6.120) (18.000) (24.120) 180.000 (13,40) 16.383 (14.407) 1.976 250.000 0,79 19.930 (18.000) 1.930 300.000 0,64 49.076 (14.407) 34.669 380.000 9,12 64.130 (18.000) 46.130 456.000 10,12 104.532 (14.407) 90.125 550.000 16,39 140.160 (18.000) 122.160 660.000 18,51 241.870 (14.407) 227.463 1.000.000 22,75 331.410 (18.000) 313.410 1.200.000 26,12 Einstætt foreldri með 1 barn, 7 ára eða eldra, á framfæri: Alagóur TogS Barna- Netto Vt 1983 Nettó greiósla Alagóur TogS 1984 Barna- bætur Nettó greiósla Aætlaóar Vt 1984 Netto greiösla 1984 i % 1983 bætur greiósla (Vt 1982 1983 i % skv. frv. 1984 1984 (Vt 1983 af aætl. (afVt 1982) 1983 1983 ♦ 54%) af Vt 1983 (af Vt 1983) skv. frv. skv. frv. ♦ 20%) Vt. 1984 (10.473) (9.257) (19.730) 100.000(19,73) (17.620) (12.000) (29.620) 120.000 (24,68) (2.356) (9.257) (11.613) 150.000 (7,74) (6.120) (12.000) (18.120) 180.000 (10,07) 16.383 (9.257) 7.126 250.000 2,85 19.930 (12.000) 7.930 300.000 2,64 49.076 (9.257) 39.819 380.000 10,48 64.130 (12.000) 52.130 156.000 11,43 104.532 (9.257) 95.275 550.000 17,32 140.160 (12.000) 128.160 660.000 19,42 241.870 (9.257) 232.613 1.000.000 23,26 331.410 (12.000) 319.410 1.200.000 26,62 Einstætt foreldri með 2 börn á framfæri, annað barnið yngra en 7 ára, hitt barnið 7 ára eða eldra: Alagöur Nettó Alagóur TogS Barna- Nettó Nettó Vt. 1983 greiösla TogS 1984 Barna- bætur Nettó greiósla Aætlaóar Vt 1984 greiósla 1984 í % 1983 bætur greiösla (Vt. 1982 1983 í% skv. frv. 1984 1984 (VI 1983 af áætl. (af Vt. 1982) 1983 1983 ♦ 54%) af Vt. 1983 (af Vt. 1983) skv. frv. skv. frv. ♦ 20%) Vt. 1984 (10.473) (23.664) (34.137) 100.000 (34,14) (17.620) (30.000) (47.620) 120.000 (39,68) (2.356) (23.664) (26.020) 150.000 (17,35) (6.120) (30.000) (36.120) 180.000 (20,07) 16.383 (23.664) (7.281) 250.000 (2,91) 19.930 (30.000) (10.070) 300.000 (3,36) 49.076 (23.664) 25.412 380.000 6,69 64.130 (30.000) 34.130 456.000 7,48 104.532 (23.664) 80.868 550.000 14,70 140.160 (30.000) 110.160 660.000 16,69 241.870 (23.664) 218.206 1.000.000 21,82 331.410 (30.000) 301.410 1.200.000 25,12 Hjón, annar makinn teknalaus, með 2 börn á framfæri, annað barnið yngra en 7 ára, hitt barnið 7 ára eða eldra. Sameiginleg skattbyrði hjónanna: Alagdur Nettó Alagóur Nettó T og S Barna- Nettó Aætlaöar greiösla T ogS Barna- Nettó Vt. 1983 greiösla 1984 bætur greiösla Vt 1984 1984 í % 1983 bætur greiósla (VI 1982 1983 í % skv. frv 1984 1984 (Vt 1983 af áætl (af Vt 1982) 1983 1983 ♦ 54%) af Vt 1983 (af Vt 1983) skv. frv. skv. frv. ♦ 20%) Vt. 1984 (22.892) (17.220) (40.112) 100.000 (40,11) (38.000) (21.000) (59.000) 120.000 (49,17) (15.587) (17.220) (32.807) 150.000 (21,87) (27.650) (21.000) (48.650) 180.000 (27,03) 3.087 (17.220) (14.133) 250.000 (5,65) (1.740) (21.000) (22.740) 300.000 (7,58) 33.898 (17.220) 16.678 380.000 4,39 38.560 (21.000) 17.560 456.000 3,85 85.781 (17.220) 68.561 550.000 12,47 110.810 (21.000) 89.810 660.000 13,61 223.119 (17.220) 205.899 1.000.000 20,59 302.060 (21.000) 281.060 1.200.000 23,42 Hjón, annar makinn teknalaus, með 3 börn á framfæri, eitt barnanna yngra en 7 ára, tvö barnanna 7 ára eða eldri. Sameiginleg skattbyrði hjónanna: Alagöur Nettó Alagóur ‘ Nettó TogS Barna- Netto Aætlaóar greiösla T og S Barna- Netto VI 1983 greiösla 1984 bætur greiósla Vt. 1984 1984 í % 1983 bætur greiósla (Vt. 1982 1983 i % skv. frv 1984 1984 (Vt. 1983 af áætl. (afVt 1982) 1983 1983 ♦ 54%) af Vt 1983 i (af Vt. 1983) skv. frv. skv. frv. ♦ 20%) Vt. 1984 (22.892) (24.330) (47.222) 100.000 (47,22) (38.000) (30.000) (68.000) 120.000 (56,67) (15.587) (24.330) (39.917) 150.000 (26,61) (27.650) (30.000) (57.650) 180.000 (32,03) 3.087 (24.330) (21.243) 250.000 (8,50) (1.740) (30.000) (31.740) 300.000 (10,58) 33.898 (24.330) 9.568 380.000 2,52 38.560 (30.000) 8.560 456.000 1,88 85.781 (24.330) 61.451 550.000 11,17 110.810 (30.000) 80.810 660.000 12,24 223.119 (24.330) 198.789 1.000.000 19,88 302.060 (30.000) 272.060 1.200.000 22,67

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.