Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEIIBER 1983 59 Btffr HOL HIOLUM n Sími 78900 SALUR 1 Seven I SJö glæpahringir ákveöa aö I sameinast í eina heild og hafa laðalstöövar sína á Hawaii. I Leyniþjónustan kemst á spor þeirra og ákveóur aö reyna aö útrýma þeim á sjö mismunandi máta ,og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bila og báta. Aöal- hlutverk: William Smith, | Cuich Koock, Barbara Leith, Art Metrana. | Bönnuö bömum innan 14 ára. . Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.05. A FRANCO ZEFFIRELLI FILM LaTraviata Æ 4 TERESA X* SIRATAS P1.ACIIX1 Di . .. . COi » 4 DMINGO tNEI.L MACNEIL Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góöum og vel geröum myndum. Aöalhlut- verk. Placido Domingo, Taf- | aaa Strataa, Conell MacNail,. Ilan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin ar tokin I Dolby- atarió. Sýnd kl. 7. Haakkaö varö. Zorro og hýra sverðið Sýnd kl. 3. Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALTDISNEYS )0!i& MMMmmmmrmœiKtmx wmmmi TKxraœioB KSI imcReiÝ's •CKRIS’MAS Einhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerö hefur verlö. Jungle Book hefur allsstaöar slegiö aösóknarmet, enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Klpllng um hiö óvenjulega lif Mowglia. Aöalhlutverk: King Louia, Mowgli, Baloo, Baghaora, Shara-Khan, Col-Hathi Kaa. Ath.: Jólasyrpan maö Mikka Mús, Andrós önd og Frænda Jóakim ar 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. SALUR3 Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. SALUR4 Ungu lækna- nemarnir (Young doctors) Endursýnd kl. 7,9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Dvergarnir Hin frábæra Walt Dlsney- mynd. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og j sunnudaga kl. 3. í $ I 5 % Siggi er á sídum buxum Solla á bláum brádum koma Viö erum aö komast i jólaskap i HOLUWOOO i diskótekinu bregöur jólasnúö- urinn nýjustu plötunum á fóninn og aö sjálfsögöu leikum viö gömlu og nýju jólalögin. Dansflokkur Kolbrúnar sýnir. Aögangseyrir kr. 95. HQUJUUOOD Gaflarinn heitir þessi ístenska hönnun af afturbyggöum plastfiskibát, sem er 4,5 brúttólestir aó stærö, aöalmál aö innan eru L 7,30 m, B 2,36 m, D 1,36 m. Báturinn er mjög hentugur til linu- og netaveiöa. Pláss er fyrir 4 handfæravindur. Sýningarbátur er á staönum. Framleiöandi Nökkvaplast s/f. Upplýsingar í síma 35455 á kvöldin. ÓSAL Opið frá 18—1 Jón Gústafsson hefur vakið stórathygli meö nýútkominni hljómplötu sinni sem ber nafniö Frjáls. Jón lítur viö í diskótekinu í kvöld og kynnir nokkur lög af þessari athyglisveröu hljómplötu sinni. Komdu I ÓSAL þar ertu frjáls. JVtaybelline frábærar amerískar snyrtivörur Pétur Pétursson, heildverslun. Suöurgötu 14 — Simar 21020 og 25101. Prufu-hitamælar H- 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. SfiiUEíætLigjiyr J&mjsssoini VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480 VELKOMIN TTLKVÖLD VLKDAR I Kvosinni býður þig velkominn til kvöld verðar í vandað veitingahús. Allt yfirbragð í Kvosinni er sérlega fágað og hvergi til spar- að til að gera þér til hæfis, - í mat, drykk eða með tónlist undir borðhaldi. Allt þetta gerir kvöldstund í Kvosinni að ógleymanlegum viðburði. vandod og uirbnlegt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.