Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1983 ^cjöRnu- 3PÁ IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL I*ú skalt ekki eyda í skemmtan- ir í dag. Ekki fá lán hjá vinum eða stóla á greiðslufrest. I»ú skalt taka þátt í samkeppni eða leggja stund á nám í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú skalt forðast alla samkeppni, reyndu bara að vera eins dug- legur og þú getur í starfi þínu. Fáðu aðra til liðs við þig áður en þú tekur ákvörðun í fjármálum. TVÍBURARNIR ÍÍJS 21.MAl-20.jONl Vertu varkár í vinnunni, það er hctta á slysum ef þú reynir að gera of margt í einu. Þér gengur betur að vinna í frítímanum og þá ertu miklu ánægðari með það sem þú gerir. KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÚLl Þú skalt vera gctin í fjármálum í dag. Ekki taka þátt í fjárhættu spilum. Þú hefur nóg að gera í fjölskyldumálum og því að halda heilsunni í lagi. í«ílLJÓNIÐ 37*^23. JÚLl-22. ÁGÚST Það verða einhver vandrcði á heimili þínu. Þetta er samt góð- ur dagur því ástamálin ganga sérlega vel. Vertu með þeim sem þú ert hrifnastur af. Þú ert mjög skapandi. '(ffif MÆRIN M3/l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu vel á verði í dag. Þér er hctt við að gera mistök eða lenda í smáóhöppum. Þú ert Ifk- lega of þreyttur til að vinna nákvcmnisvinnu. Ekki ctla þér of mikið. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. M Hkalt ekki eyAa í fjártueUu- spil, bingó eóa bappdrctti. Gerón eitthvaó skapandi. M þarft aó fí þér nýtt ihugamil sem þá getur unnió vió beima hjáþér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það eru vandrcði á heimili þínu og húshaldið krefst mikils af þér núna. Reyndu að ofreyna þig ekki. Þú þarft að kalla fjöl- skylduna saman og gera nýja áctlun í fjármálum. Þú fcrð einhverjar leiðinlegar fréttir og þú verður fyrir töfum ef þú ert á ferðalagi. í kvöld skaltu fara út og hitta vini þína. Þú þarft á því að haida að létta þér ögn upp. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er góður dagur til þess að kaupa jólagjafír. Þér býðst lík- lega aukavinna. Þetta er tilvalin leið til að mcta auknum út- gjöldum. Þú skalt ekki blanda vinum þínum í fjármál þín. HlgÍ VATNSBERINN y--=** 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ekki taka á þig neina aukaábyrgð í vinnunni. Ferða- lög, trúariðkun og forysta í hópvinnu á vel við þig í dag. Þú skalt leggja stund á nám ef þú befur tíma til í kvöld. FISKARNIR »^>3 19. FEB.-20. MARZ M fmró fréttir sem dr&ga þig svolítió nióur andlega. Reyndu aó hvfla þig í kvöld. Þér gengur vel í starfi þínu þrátt fyrir allt. Ilugsaóu vel um heilsuna. X-9 DÝRAGLENS Y" A€> HU65A séz,AOSOM-r \j£ rÓLK E/e AP> KVAIZTA UNDAH Flúor. í VATkunO/ LJÓSKA illillllllllilllil ......... 6LEWIPU þvi EKKI A£> þú SfiúÐXR Þetta Peóar MAT/VtÁLSTl'wiMM MÁL6AST I KVÖLp TOMMI OG JENNI I U)0N'T SAV THAT W00P5T0CK 15 PREJUPICED Ég negi ekki að Bíbí sc með hleypidóma. BUT S0METIME5 HI5 OPINIONS Al?E A LITTLE BIT SLANTEP... En stundum eru skoðanir hans dálítið öfgakenndar ... BRIDGE Legan í spili 65 í Reykjavík- urmótinu í tvímenningi, sem fram fór um síðustu helgi, var fyrir neðan allar hellur. Norður ♦ ÁKDG862 Vestur VÁG82 ♦ K Austur ♦ - ♦ 5 ♦ 109543 ¥KD5 ▼ 3 ♦ DG10%54 ♦ 87 ♦ 1083 Suður ♦ DG974 ♦ 7 ♦ 109764 ♦ Á32 ♦ ÁK62 Það voru ekki mörg pör sem stoppuðu undir slemmu á þessu ófreskju, enda er slemma mjög góð. Það eru þrjár slemmur sem koma til greina, sex hjörtu, sex spaðar og sex grönd. Ef N-S-spilin eru athuguð sést að sex grönd er besti samningurinn. Ekki að- eins af því að um tvímenning er að ræða, heldur eru ein- faldlega mestu vinningsmögu- leikarnir i grandslemmunni. Ef tígull kemur út, er nóg að spaðinn gefi sjö slagi eða hjartað fjóra. Sex spaðar þola ekki 5-0-leguna í spaða og í sex hjörtum verður hjartað að pluma sig. Nokkur pör náðu sex grönd- um og var refsað óvægilega þegar báðir litirnir brugðust. Spilið hrundi, og menn fóru frá þremur og upp í sex niður. Hálitaslemma fer hins vegar aldrei nema einn niður og sex hjörtu vinnast reyndar með því að hitta í hjartað. Sagnir gengu þannig hjá Reykjavíkurmeisturunum Þórarni Sigþórssyni og Guðm. Páli Arnarsyni á móti Ás- mundi Pálssyni og Karli Sig- urhjartarsyni, sem urðu í öðru sæti. Vestur Norður AuNtur Suður K.S. G.P.A. Á.P. ÞJS. — 1 lauf Pass 1 hjarta 4 tíglar 4 grönd Paas 5 hjörtu PlM 5 grönd Paas 6 lauf Pam 6 spaAar Paas 6 grönd Pmh PasN Pass Laufopnunin lofar 16 punkt- um og hjartasvarið sýnir m.a. 5-lit ogyfir níu punkta. Hindr- unarsögn Karls truflaði ekki sérlega mikið því eftir hjarta- sögn suðurs þarf norður ekki mikið að þreifa fyrir sér. Fjög- ur grönd spurðu um ása, fimm hjörtu sýndu tvo og fimm grönd voru spurning um hjartalitinn (Jósefína). Sex lauf neituðu háspili í hjarta og því tók norður þann kostinn að velja frekar spaðalitinn. En suður átti meira en hann hafði lofað og breytti því í sex grönd. Það er skemmst frá því að segja að ég hitti ekki á hjartað og fór þrjá niður sem gaf 5 stig af 26 mögulegum. G.P.A. SKÁK Á alþjóðlega skákmótinu í Stara Pazova í Júgóslavíu í vetur kom þessi staða upp í viðureign bandaríska alþjóða- meistarans Nicks DeFirmian, sem hafði hvítt og átti leik, og júgóslavneska stórmeistarans Dusans Kajkovic. 23. Hxf7! - Kxí7 (Hvítur hefur einnig óstöðvandi sókn eftir 23. — Rxf7, 24. Rxe6 24. Dh5+ — Reg6, 25. Rxe6! — Rxe6, 26. Bxe6+ og svartur gafst upp, því eftir 26. — Kxe6, 27. Df5 er hann mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.