Morgunblaðið - 04.02.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 04.02.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 7 CEjasizaai Álhuröir — álgluggar Smíðum allar geröir af ál- huröum og álgluggum fyrir fyrirtæki, verslanir og aöra sem þurfa vandaöan glugga- og dyraumbúnaö. Þýsk gæöaframleiösla, brotin kuldabrú. Viö önnumst allan frágang og glerísetningu. Föst verðtilboð. Okkar viöur- kennda viöhalds- og vara- hlutaþjónusta. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83045 - 83705. OPTT) AT.T.AK HELGAR TIL4 Skattahllö íiu-^j/ahí SKAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 36370 • 105 REYKJAVÍK Skjalavarsla og friðaruppeldi Nú stendur yfir á Alþingi umræöa um öryggi íslands vegna skýrslu þremenninganna frá 1971 um hádegisverðinn með Treholt og hugsanleg „pólitísk skemmdarverk“ í utanríkisráðuneyti íslands. Um þessa hlið skýrslumálsins er rætt í Staksteinum í dag. Þar er einnig minnst á samtök um friðaruppeldi en Gunnar Karlsson „árs- nefndarmaður" í þeim lét þessi orö falla í tilefni af stofnun samtak- anna: „Það er aö mínum dómi m.a. hlutverk sögukennslunnar, að gera fólki fært að ímynda sér heiminn öðruvísi en hann er.“ (!) Er það einnig tilgangur friðaruppeldis aö innræta börnum að heimur- inn sé öðruvísi en hann er? Hver er bættari að fá slíkt veganesti út í lífið? Óþörf hræðsla Stefáns Stefán Benediktsson, þingmaður Bandalags jafn- aðarmanna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi í tílefni af þvi að Morgun blaðið hefur birt kafla úr skýrslu sem þeir Stefán Jónsson, frá Alþýðubanda- lagi, Bragi Jósepsson, frá Samtökum frjálslyndra og vinstri manna, og liannes Pálsson, frá Framsóknar- fokki, sendu Einari Ágústs- syni, þáverandi utanríkis- ráðherra, eftir setu þre- menninganna á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna haustið 1971. Telur Stefán Benediktsson að birting úr þessari póli- tísku skýrslu stofni öryggi þjóðarinnar í voða og leiði til trúnaðarbrests milli ís- lands og annarra aðildar- rfkja Atlantshafsbanda- lagsins. Það er mikill misskiln- ingur ef Stefán Bene- diktsson er þeirrar skoðun ar, að unnt sé að líta á þessa skýrshi sem trúnað- armál vegna þess að hún hafi að geyma atriði er varða öryggi íslensku þjóð- arinnar. Skýrslan hefur ekkert gildi sem slík held- ur er hún merkileg fyrir þá sök að hún er að megin- stofni árás á embættis- menn íslensku utanríkis- þjónustunnar fyrir að skilja ekki eða vilja ekki fram- fylgja þeirri „sjálfstæðu utanríkisstefnu" sem vinstri stjórnin sagðist hafa mótað þegar hún settist að völdum eftir 12 ára við- reisn í júlí 1971. Þá er skýrslan eftirtektarverð vegna þess að þar er lýst hvernig Arne Treholt, sem nú hefur verið afhjúpaöur sem útsendari KGB, lagði á ráðin um stuðning við stefnu vinstri stjórnarinnar í varnarleysis- og landhelg- ismálum og sagðist hæg- lega getað safnað liði hvar- vetna á Norðurlöndum. Þessi skýrsla þremenn- inganna er pólitfskt plagg sem áreiðanlega hefur ver- ið merkt sem trúnaðarmál vegna þess að þar er vegið að ýmsum starfsmönnum utanríkisþjónustunnar. Til þess að Stefán Benedikts- son sannfærist um rétt- mæti þessara orða ætti hann að fara í smiðju til skýrsluhöfundanna og fá að lesa ritsmíðina alla. llm leið og Stefáni Bene- diktssyni er bent á þetta skal því fagnað að hann vekur máls á því á Alþingi, hvort nægilega vel sé gætt að öryggisreglum við með- ferð skjala í utanríkisráðu- neytinu. En öryggisgæsla felst í fleiru en að passa pappíra og ættu þingmenn að ræða það fyrr en seinna. hvort nægileg aðgæsla sé höfð með starfsemi er- lendra sendiráða ■ landinu og þá ekki síst sendiráða kommúnistaríkjanna. Það mál þarf að taka fostum tökum til að traust okkar rýrni ekki meðal banda- manna og tiltrúin til örygg- isgæslu íslenskra stjórn- valda verði ekki að engu. Nú eru það skólarnir Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Sam- tök hcrstöðvaandstæðinga, Þjóðviljinn, Alþýðubanda- lagið og fleiri öfl á vinstra kantinum, sem vilja að ís- land sé óvarið og halda því fram í tíma og ótíma að þar með séu minnstar líkur á að Sovétmenn kasti á okkur kjarnorkusprengjum telja sig hafa náð miklum árangri innan prestastétt- arinnar, því að þar hafi opnast augu æ fleiri fyrir því að í þessi boöskapur falli best að kristinni frið- arkenningu. Nú hafa þessir sömu að- ilar staðið fyrir því með að- stoð annarra að stofnuð hafa verið samtök sem eiga að koma kenningum af þessu tagi á framfæri í upp- eldisstofnunum, það er að segja á dagvistarheimilum og í skólum þar sem börn standa berskjölduð frammi fyrir kennurunum. Þessi innræting sem nú á að fara að beita í skólum með skipulegum hætti er kennd við friöaruppeldi og til hennar er efnt undir þeim venjulega hatti samtaka af þessu tagi að þau séu „óháð öllum stjórnmála- samtökum og taka ekki af- stööu til þjóðmála, annarra cn þeirra sem koma frið- armálum beint og bersýni- lega við“. Hér liggur auð- vitað Fiskur undir steini eins og jafnan þegar aðilar á þessum kanti stjórnmál- anna klæða sig í nýtt gervi. Að sögn Þjóðviljans Mta hin nýju samtök stjórn „ársnefndar" sem er ný- yrði í ætt við „lárétt gras- rótarsamtök" en í „árs- nefndinni" eiga sæti: Gunnar Karlsson, prófess- or í sagnfræði við Háskóla íslands, Nína Baldvins- dóttir og Sólveig Georgs- dóttir. llm skipulag sam- takanna segir þetta eitt I Þjóðviljanum: „Ársnefndin skal fjölga í nefndinni með því að bæta við fulltrúum starfshópa." (!) Eins og af þessu sést eru uppeldis- samtökin í þágu friðar ekki að hafa fyrir því að setja reglur sem tryggja eðlilega starfshætti í félögum. Hugmyndir Gunnars Karlssonar um lýðræðis- lega stjórnarhætti eru þær helstar ef rétt er munað að fullkomnasta lýðræði á jarðríki sé um þessar mundir hjá Fidel Castró á Kúbu enda starfa menn þar líklega í „ársnefndum" og „starfshópum" sem Castró skipar þegar honum hentar. T3ítamazt:aðuzinn lettiíýötn 12-18 BMW 520Í1982 Silfurgrár, ekinn aöeins 17 þús. km. Sjólfsk., aflstýri o.fl. Ýmsir aukahlutir. Bfll fyrir vand- láta. Verö kr. 550 þús. (Skipti ath. á ódýrarl.) Saab 99 GL 1960 Drapplitaöur, 4ra dyra, eklnn 50 þúa. Útvarp og segulband. 2 dekkjagangar. Dráttarkúla o.fl. Verö kr. 260 þús. Mazda 323 1.500 Saloon 1981 Blásanseraöur (1500 vél), 5 gíra, eklnn aö- elns 38 þús. km. Toppbill. Verö kr. 225 þús. Range Rover 1978 Drapplltur, eklnn 100 þús. km. Belnskiptur m. overdrive. Uppt. kassi o.fl Verö 470 þús. Sklptl. Kaffi á könnunni allan daginn. Verölaunbíllinn vinsæli Fiat Uno 45 1984. Blósanseraöur (ókeyröur). Verö kr. 230 þús. Lada Sport 1982 Ljösgrænn. eklnn 16 þús. Útvarp, silsallstar, drðttarkrókur. Verö 240 bús. Skiotl. „Drif é öllum" Subaru, eklnn 5 þús. km. Útvarp og segul- band. Verö kr. 215 þús. Mazda 626 2000 1981 Dðkkbrúnn. eklnn 47 þús. km. Sjáltsk , út- varp, segulband. Snjó- og sumardekk. Verö 240 bús. Benz Unimoc m/húsi Litur orange, vél 6 cyl. Ekinn 36 þús. km. 6 gira, talstöö. Torfssrutröil I toppstandi. Verö 290 þús. HLJ0MPL0TUR — KA^SETTUR SJ0RK0STLEG RYMINGARSALA ALLRA SÍÐASTI DAGUR Leggjum niöur hljómplötuverslun okkar og höfum um leið innkallað allar okkar plötur og kassettur frá öðrum verslunum og seljum nú á rýmingarsölunni nokkra tugi titla af plötum og kassettum meö 80% afslætti. Eftirleiðis verður ekkert af þessum titlum á sölumarkaði. 0G Í DAG K0STA ALLAR PLÖTUR AÐEINS KR. 50.- STK. SG-Hljómplötur, Ármúia 38. OPID KL. 9—18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.