Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 ... í Komiðá^eð2& 'ö'ufbastvörur, gssssis-^^' Gróðurhúsinu viðSigtún.símar . 36770-86340 Fyrirlest- ur um Kína FRÆÐSLUFUNDUR um Kína á vegum Landfræðifélagsins verður haldinn í Lögbergi í stofu 102 kl. 20.30 mánudaginn 13. febrúar. Fyrirlesturinn flytur Ragnar Baldursson, sem stundað hefur nám í Kína og Japan. Hótel Loftleiðir: Sfldar- ævintýri hafið í Blómasal HIÐ ÁRLEGA síldarævintýri Hótels Loftleiða og íslenzkra matvæla hf. hófst í Blómasal, fimmtudaginn 9. febrúar og lýkur fbstudaginn 17. febrúar. Boðið verður upp á sfldar- rétti og aðra fiskrétti, salöt, ídýfur, brauðbar og annað sem við á. Blómasalur er skreyttur sér- staklega til að minna á síld og fiskveiðar. Matreiðslumeistarar Hótels Loftleiða og íslenzkra mat- væla hf. annast matreiðslu á Síld- arævintýrinu og segir í fréttatil- kynningu frá Hótel Loftleiðum að um 30 tegundir rétta séu á boð- stólum. Dagana 17. og 18. febrúar ætla Akurnesingar, jafnt heimamenn sem brottfluttir að koma saman í Blómasal og skemmta sér á sér- stökum Skagadögum. Stjórnandi og kynnir verður Guðjón Krist- jánsson. Einnig úrval af sængurgjöfum, tepp um, handklæöum, smekkir í miklu úrvali, samfestingar og margt fleira ALLT A BARNIÐ: Nærföt, náttföt, leikföt, útigallar og regngallar. Samfestingar með áföstum sokkum, tilvaldir í skíða- ferðina. Stærðir 4—12. Fullt af vörum nykomnar I fötum frá líður barninu vel lí.VUlfSSOIt i. Berndicn hf. Langagerði 114, simi 34207. Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna verð- ur haldinn fimmtudaginn 16. febrúar nk. að Hótel Sögu, hliöarsal, kl. 12.00. I. Formaöur FÍS, Torfi Tómas- son, setur fundinn. Aðalfund- urinn hefst síðan með hádegis- verði. Að honum loknum flytur Davíð Oddsson, borgarstjóri, erindi og svarar fyrirspurnum. II. Aðalfundarstörf verða síöan á sama stað og hefjast kl. 14.00. Dagskrá samkv. 18. gr. laga félagsins. 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrslur um störf nefnda. 3. Lagðir verða fram endurskoð- aðir reikningar félagsins og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. 4. Greint frá starfsemi Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna og Fjár- festingasjóðs stórkaupmanna. 5. Ákvörðun árgjalda fyrir næsta starfsár. 6. Kjör þriggja stjórnarmanna. 7. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. 8. Kosið í fastanefndir sbr. 19. gr. laga félagsins. 9. Ályktanir og önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og skrá þátttöku sína á skrifstofu FÍS í síma 10650 eða 27066 fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 15. febrúar nk. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Gódan ckiginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.