Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 ALLTAF Á ÞRIÐJUDÖGUM NÝJUSTU FRÉTTIR OG MYNDIR FRÁ SARAJEVO ÞÝSKA KNATTSPYRNAN HANDKNATTLEIKUR, KÖRFU- KNATTLEIKUR OG BLAK Itarlegar og spennandi íþróttafréttir Vélsmiðia ÖL. Ólsen hf. Vélsmiðja Sjávargötu 28 — Njarðvík Símar 92-1222 og 92-2128 auglýsir Utgerðarmenn — Skipafélög — Skipstjórar! Við og umboðsmenn okkar höfum ávallt fyrir- liggjandi þrjár gerðir af Olsens-sjósetningarbún- aði með sleppihandfangi í brú fyrir gúmmíbjörgun- arbáta í allar stærðir báta og skipa. Framleiðum einnig sylgjur með sleppihandfangi í brú fyrir gúmmíbjörgunarbáta í báta undir 30 tonnum. Hafið samband við okkur eða umboðsmenn okkar sem veita fljóta og góða þjónustu. I Umboðsmenn okkar eru þessir: Slippstöðin hf., Akureyri, Skipastöð Marsellíusar hf., tsafirði, Þorgeir og Ellert hf., Akranesi, Skipasmíðastöðin Skipavík hf., Stykkishólmi. Vélaverkstæði Eskifjarðar, Eskifirði, Vélaverkstæði Foss hf., Húsavík, Vélsmiðja Hornafjarðar hf., Höfn, Vélaverkstæði Karl Berndsen, Skagaströnd, Vélsmiðja Árna, Rifi, Snæfels- nesi, Vélsmiðja Bolungarvíkur hf., Bolungarvík. enna- vinir Tvítug Parísarstúlka með áhuga á fegurð og friði, samfélagsmálum og fleiru: Mitia Lanzmann, 118 Bld. Jean Javrés, Boulogne 92100, France. Fjórtán ára japönsk stúlka með áhuga á bréfaskriftum, popptón- list, matargerð o.fl.: Akiko Yanagi, 1830 Sato Okuchi, Kagoshima, 895-25, Japan. Frá Póllandi skrifar 24 ára karl- maður. Segist bláeygður og ljós- hærður, 178 sm á hæð. Áhugamái- in eru íþróttir, tónlist, o.fl.: Rafal Kolacki, Hetmanska 42M1, 60-252 Poznan, Poland. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, sundi, ferðalögum og fróðleikslestri: Sachi Igawa, 2-3-12-402 Horigome, Shiroimachi, Chiba 270-14, Japan. Tólf ára norskur strákur sem safnar frímerkjum: Georg Greve Jenssen, Vollane 13, 5080 Eidsvig, Norge. Japanskur 24 ára ólofaður karl- maður með áhuga á tölvum og íþróttum: Takashi Hachiya, 37-3 Nakamachi, Hagisho Ichinosekishi, Iwateken 021, Japan. Tólf ára sænsk stúlka með áhuga á köttum, bókalestri og frímerkj- um: Emma Eriksson, Kárrtorpsvágen 71, S-12155 Johanneshov, Sweden. Fjórtán ára japönsk stúlka með áhuga á teiknimyndum: Noriko Yamaguchi, 202-3 Itabashi Sekijo-Town, Makabe-gun, Ibaraki-ken, 308-01 Japan. Ensk húsmóðir, frímerkjasafnari, vill skrifast á við íslenzka frí- merkjasafnara með skipti í huga. Nefnir ekki aldur: A.R.Wight, 131 The Welkin, Lindfield, W.Sussex, England RH 16 2PL. Fjórtán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og teiknimyndum: Risa Takahashi, 971-62 Mogusa, Hino-shi, Tokyo, 191 Japan. Fimmtán ára sænsk stúlka með áhuga á frímerkjum og dýrum: Marie Eriksson, Kárrtorpsvágen 71, S-12155 Johanneshov, Sweden.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.