Morgunblaðið - 12.02.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 12.02.1984, Síða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 raowu ÖPÁ BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sjáum hvernig sagnhafi get- ur nýtt sér samgangsörðug- leika varnarinnar til að vinna 4 spaða í eftirfarandi spili: Norður ♦ 83 ♦ 2 ♦ K87 ♦ KG98652 Vestur Austur ♦ 2 ♦ G654 ♦ G765 ♦ Á984 ♦ Á9643 ♦ D10 ♦ D103 Suður ♦ Á74 ♦ ÁKD1097 ♦ KD103 ♦ G52 ♦ - Vestur spilar út litlu hjarta, sem austur drepur á ás og skiptir yfir í tromp. Sagnhafi drepur hátt (hann hefur ekki auga á hverjum fingri), trompar hjarta og trompar síðan lauf heim. Tekur svo tvisvar tromp, bðlvar sér í hljóði fyrir að hafa ekki svín- að, og býr sig undir að tapa spilinu með reisn. En þá vakn- ar veik von. Vestur getur verið með ÁD blánkt í tígli, er það ekki? Nei, varla, það verður að reyna eitthvað annað. Meðan hann er að velta mál- unum fyrir sér tekur hann hjartahjónin og spilar svo austri inn á spaðagosann. Staðan er þá þannig: Norður ♦ - r - ♦ K8 ♦ KG Austur ♦ - ♦ - ♦ DIO ♦ Á7 Suður ♦ 10 ♦ - ♦ G52 ♦ - Austur á út og er í meiri háttar klípu. Hann má aug- ljóslega ekki spila laufi, þá er spilið einfalt til vinnings, svo hann velur tíguldrottningu (tl- an væri ekkert betri). Blindur fær að eiga slaginn á kónginn og nú spilar sagnhafi lauf- kóngi, trompar ás austurs og gleðst yfir því að sjá drottn- inguna falla. í tveggja spila lokastöðu spilar hann litlum tígli frá gosanum. Og nú gerist undrið: vestur á Á9 í tígli, en austur tíuna blanka og lauf- hund. Það er sama hvernig vörnin hegðar sér, sagnhafi fær alltaf síðasta slaginn, annað hvort tígulgosann eða laufgosann. esiö reglulega af ölmm fjöldanum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.