Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 67 með tærnar þar sem Toots hefur hælana, enda hefur Toots miklar mætur á þessum blinda kollega sínum. Toots í Gamla Bíói Haustið 1972 fékk Toots boð um að halda tónleika í Rússlandi, sem hann og þáði. Kvartett hans var skipaður hinum þekkta fjúsjón pí- anista Bob James, bassaleikaran- um Milt Hinton og trommaranum Ben Riley. Fyrir um tveimur árum fór Toots í heimsreisu með hljóm- sveit bassaleikarans Jaco Pastor- ious, sem áður fyrr átti sæti í Weather Report og hljóðritaði Toots m.a. tvær hljómplötur með Jaco. Auk þess hefur Toots verið gestur á tónleikum með þekktum jazzpostulum á borð við Dizzy Gillespie, Kenny Drew, Bill Evans og Charlie Parker. í seinni tíð ferðast Toots Thiele- mans ekki mikið, þar sem hann fékk hjartaáfall fyrir tveimur ár- um og verður því að taka lífinu með nokkurri ró. Þó hefur hann gaman af að koma til Norðurlanda og leika með innlendum ryþma- sveitum. Það er mikið gleðiefni öllum jazzunnendum að Toots skyldi hafa samþykkt að koma hingað til lands nú í febrúar til að leika með íslenskri ryþmasveit. Það verður örugglega sterk sveifla í Gamla Bíói miðvikudagskvöldið 15. febrúar nk. þegar Toots Thiele- mans blæs í munnhörpuna, leikur á gítarinn og blístrar af snilld. Samleikarar hans verða ekki af verri endanum. Þrír boðberar íslandsjazzins, þeir Guðmundur Ingólfsson, Árni Scheving og Guð- mundur Steingrímsson munu ör- ugglega bræða hjörtu jazzgeggj- ara er þeir leggja í púkkið með Toots Thielemans á miðvikudag- inn. _ J.G./Sv.G. (fiiMfr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI PASKAFERÐIR Kanaríeyjar — Tenerife, hin fagra sólskinsparadís Brottfarardagar: 6., 13. og 18. apríl, 10, 17, 24 eöa 31 dagur. Mallorka — perla Miöjaröarhafsins Glæsilegir gististaöir í íbúöum og hótelum á Magaluf- og Arenal- baðströndunum. Brottfarardagar: 6., 13. og 18. apríl, 10, 17, 24 eöa 31 dagur. Thailand, Bangkok — baöstrandarbærinn Pattay — Hong Kong. Ævintýraheimur Austur- landa á viöráðanlegu veröi. Brottfarardagar: 23. mars, 6. og 13. apríl, 19, 26 eða 33 dagar. Athugiö: Krakkar innan 12 ára borga bara helming í öllum okkar ferðum, þegar búiö er á íbúöahótelum. í öllum feröum er hægt aö fá tvo og hálfan dag i London á heimleiöinni á góöu hóteli í miöborginni án aukakostnaöar. Flugferðir — Sólarflug_________________________ Vesturgata 17, símar 10661, 15331 og 22100 u hóteli í A <y* iVj GÆÐI +NOTAGILDI=SPECTRAVIDEO ... framar öllum fyrir heimilið, einstaklinginn, skólann og minni verkefni í fyrirtækinu... ^ v-*w ^^SíSSÉcSÍ Rk |jjk SPECTRA VIDEO tölvurnar boða nýja stefnu í framleiðslu einkatölva. Stefnu sem miðar að meiri gæðum, notagildi og líftíma, fyrir minni pening en áður hefur þekkst. SPECTRAVIDEO tölvurnar geta nýtt stærsta safn „alvöru" hugbúnaðar sem til er í heiminum (undir diskstýrikerfunum (CP/M 2.2, CP/M Plus, Personal CP/M og MSX-DOS) og einnig hágæða hugbúnað fyrir tölvustýrt nám, heimilishald og leiki undir MSXgrunn- stýrikerfinu (á diskettum, snældum eða fastaminniskubbum). SPECTRA VIDEO tölvurnar eru afkvæmi nýs staðals, sk. MSX staðall, sem bandaríski hugbúnaðarrisinn MICROSOFT hefur hannað. Markmiðið með staðlinum er að allar tölvur, sem honum fylgja geti notað sama hugbúnað og aukatæki, þannig að úrvat og gæði verði sem mest. Þá við- heldur MSX staðallinn samræmi við MS-DOS gagnaskrár og CP/M hugbúnað. Og ekki síst þá innheldur hann fullkomnasta BASIC forritunar- málið sem til er fyrir smátölvur nú. MSX BASIC’in er sú eina sem inniheldur alla eftirtalda kosti til viðbótar við þá venjulegu: innbyggð tvö fjölskipanamál (macro language) fyrir tón- list og myndræna forritun, æðrimáls skipanir fyrir meðhöndlun 32 spræta (32 lög á mismunandi hæðum á skjánum, nauðsynlegt fyrir góðar hreyfi- myndir), stýripinna, klukku, skiptingu mlnnis í banka, þannig að fleiri en eitt forrit geta veríð f gangi í einu ofl. DÆMI UM VERÐ: SV-318, tölva med 32 KB virmsluminni kr. 9.425,- SV-328, lölva með 80KB vinnsluminni kr. 14.275.- Kasettutæki, 2ja rása, stafrænt/hljóð kr. 1.575.- Diskstjórnkort (t. 2 drit, CP/M tylgir) kr. 3.660- Diskettustöð (256 KB óformað) kr. 10.355,- 64KB viðbótar vmnsluminni kr. 3.375,- Super Expander; kassi fyrir 7 viðaukakort kr. 3.895.- Mini Expander; tengill fyrir 1 kort kr. 695.- Coleco aðlagari kr. 1.505,- Ouickshot stýripinni kr. 495,- + fjölda annarra viðtækja og hugbúnaðar Forrtt at vertmæti kr. 3.000.00 fyigja met hverri SPECTRAVIDEO tölvu. (Heimilisbókhald. tveir vandaiir leikir og MSX BASIC kynning). Gerðu þinn eigin verð- og gæðasamanburð! Veljir þú í samræmi við gæði, notagildi, framtíðamot ogaðfá sem mest fyrir aurana er valið auðvelt —> SPECTRA VIDEO SAMANBURÐARTAFLA SPECTRA VIDEO SV-328 SPECTRA VIDEO SV-318 APPLEIIE COMMODORE 64 BBC MODELB DRAGON 32 ORIC-1 SINCLAIR SPECTRUM ATARI 800 UINNISSTÆROiR VINNSLUMINNI (RAM) 80KB 32KB 64KB 64KB 32KB 32KB 16KB 16KB 48KB -STÆKKANLEGTl 2S6KB 256KB 128KB - - 64KB 64KB 48KB - FASTAMINNI (ROM) 32KB 32KB 16KB 20KB 32KB 16KB 16KB 16KB 10KB INNIHELDUR MSX-BASIC JA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI - FJÖLSKIPANAMAL F GRAFlK & TÓNLIST JA ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI - STÆKKANLEGT1 96KB 96KB ~ - ~ ~ 42KB LYKLABORO: FJÖLDILYKLA 67 71 63 66 74 53 57 40 61 ADSKILIÐ TALNAL YKLABORD ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI SÉRSTAKIR RITVINNSL ul yklar JA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI FORRITANL EGIR L YKLAR J4(10) JA/101 NEI JA(8) JA (16) NEI NEI NEI JA(4) BLOKKGRAFlK FRA L YKLABORÐI JÁ JA NEI ja JA JA JA JA JA LEIK / TÓN / QRAFlK KOSTTR: ADSKILININNSTUNGA FYRIR FASTAMINNISHYLKI (ROM CARTRIDGE) JÁ JA NEI NEI NEI JA NEI NEI ja INNBYGGDUR STÝRIPINNI NEI ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI LITIR 16 16 15 16 16 9 8 8 128 GRAFlSK UPPLAUSN 256x192 256x192 280x160 320x200 256x640 256x192 240x200 256x192 320x192 - . SPRÆTUR" ÚTFÆRÐAR1VELBÚNAÐI 32 32 NEI 4 NEI NEI NEI NEI 4 HLJÓÐGE RVIL L JA JA NEI JA JA JA JA NEI JA - FJÖLDIRADDA 3 3 - 3 3 3 3 - 4 -ATTUNDIRPR RÖDD 6 6 - 9 — 5 6 - 4 —A.D.R.S TÓNMÓTUN jA JA - JA - NEI JA - NEI FYRIRLIGGJANDIADLAGARIFYRIR COLECO FORRIT ja JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI VtOTÆKI: SNÆLDUTÆKI 2 nAsm 2 RASIR 1 RAS 1 RAS 1 RAS 1 RAS 1 RAS 1 RAS 2 RASIR -HLJÓÐl/Ú jA ja NEI NEI ja NEI NEI NEI JA - INNB MlKRÓFÓNN JA JA NEI NEI - NEI NEI NEI NEI GEYMSLUPLASS Pfí. DISKETTUSTÓÐ 256KB 256KB 143KB 170KB 100KB ~ 320KB E/T 92KB INNBYGGÐ SAMRÆMfNG VK>: CP/M2.2 ja JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI CP/MPLUS JA ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI PERSONAL CP/M ja ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI MSX-DOS JA jA NEl NEI NEI NEI NEI NEI NEI II i 8 Kynntu jbér máfið nánar! Tölvulcind hf Laugavegi 116, 105 Reykjavík Útsölustaður í Reykjavík: BÓkabuð Braga Tölvudeild v/Hlemm, Sími: 29311

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.