Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 73 Innilegar þakkirfæri ég öllum þeim sem heimsóttu mig og glöddu meö gjöfum, blómum og skeytum á 90 ára afmœli mínu. Einnig vil ég þakka dætrum mínum og tengdasyni og tengdadóttur. GuÖ blessi ykkur öll. Anna Árnadóttir Wagle. Við höfum fengið nýtt símanúmer: 68-7000 n Iðntæknistofnun Islands Keldnaholti. IMokkrar úrvals trésmídavélar til sölu a) Jonserdes fræsari með Festo framdrifi og tappasleða, 7,5 hö, max 9.000 r.p.m. b) Aldinger borðsög með sleða 5,5 hö, hallanlegt blað. c) Aldinger þykktarhefill 710 m/m 7,5 hö. d) Aldinger afréttari 400 m/m. Borðlengd 2500 m/m 4 hö. Vélarnareru notaðar, en Carl F. Petersen í Danmörku hefur yfirfarið þær allar. ASETA SF Funahöfða 19, S: 83940 niður meöveróiö! eg niður Flauelsbuxur fuHorðinskr 190.- Vinnusloppar, allar„Sxur bamakr. 90,- verðiócrkomtóm^'kpUara ODnumámorgun sýning á Kjarvalsstöðum dagana 10. - 19. febrúar •Ný íslensk skólahúsgögn — hönnuð með aukið heilbrigði íslenskra barna að leiðarljósi. •Ný skrifstofuhúsgögn - skrifstofustólar tölvuborð •Ný húsgögn úr beyki fyrir fundarsali og félagsheimili. •Stacco-stóllinn í nýjum búningi. Stjórnendur skóla og fyrirtækja og aðrir þeir sem láta sig varða heilbrigði skólabarna og skrifstofufólks ættu ekki að láta þessa sýningu fram hjá sér fara. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 6.SÍMAR: 33590.35110, 39555 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.