Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 « HIM Unlv.ful Prm „ Ég kom meb hann Hrgab af )'\ ég Vit ab harm bið/ist afóökunar. * ást er... ... að segja henni aö þú dáist að stóru fótunum hennar. TM Rn. U.S P>t OH.-m rtgMs ras«v«l c1984 los Angeles Tmes Syndcate Júlla mín, hvmð gerir þú þegar sveppasósan hleypur öll í kekki? HÖGNI HREKKVISI ,HANN E£ AP BKEVTA kJALLARAUUM. ' A þessari mynd, sem tekin er frá Flateyri yfir Önundarfjörð, sést fjallið Þorfínnur, þar sem landnámsmanninum Þorfínni gæti hafa verið orpinn haugur, samkvæmt því sem bréfritari segir. „Var vel vandað til haugsins. Allur trjágróður hreinsaður af hæðinni, svo haugbúi gæti auðveldlega séð yfír landnám sitt“. Tilgáta um hauga ís Ienskra fornmanna Asgeir (iuðmundsson í Kópavogi skrifar: „Góði Velvakandi. I nóvember 1983, fór ég að ihuga hvernig stæði á því að kuml eða aðrar minjar um fornmenn hafi ekki, að mér vitanlega, fundist á stöðum þar sem útsýn var góð yfir landnám þeirra. Sagnir um að þeir vildu láta heygja sig á slíkum stöðum munu vera margar. Kom mér þá í hug ástæða fyrir þessu. Bjó ég til til- gátu, sem gæti átt við fjölda manna og staða, án þess að nokkur sérstakur maður eða staður væri hafður í huga. Lauk ég þessum skrifum mínum í desember síð- astliðnum. Með fvrirfram þökk, þinn Asgeir Guðmundsson. Þessir hringdu . . . SÍS og kaupfélagið að gera bændur gjaldþrota? HJ. hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: — Ég las nýlega DV-grein, þar sem sagt er að margir bændur séu á barmi gjald- þrots. Rætt er við Gunnar Guð- björnsson, sem telur ástandið mjög alvarlegt og segir að bændur verði að fá skuldbreytingu, ef ekki eigi illa að fara. Hingað til hefur maður álitið að SÍS og kaupfélagið væru helstu verslunarmiðstöðvar bænda og er það þá þeirra mál hvort þeir ætla að ganga að bændum og gera þá gjaldþrota. Manni virðst satt að segja að þeir aðilar hafi næga fjármuni til að lána bændum, þeg- ar maður hugsar til verslunar- halla þeirra, bæði í Reykjavík og út um land, til dæmis á Sauðár- króki og í Keflavík. Og hverjir bera meiri ábyrgð á eyðslu en þeir, sem með sífelld auglýsingaglamri í fjölmiðlum hvetja fólk til að kaupa og eyða peningum. Það eru ýmsir aðrir hópar sem kvarta, til dæmis húsbyggjendur. Er nokkru minni ástæða til að þeir fái langtímalán en bændur sem hafa fengið þessa fyrir- greiðslu hvað eftir annað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.