Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 75 Ed Sullivan handfjallar bassa Paul Mc Cartneys eftir aö Bítlarnir komu fram í þætti hans hinn 9. febrúar 1964. 5. febrúar ★,..að Alex Harvey (úr Alex Harvey Band) heföi oröið 49 ára gamall þennan dag? *...að reggae-stjarnan Bob Marley hefði oröið 39 ára þennan dag ef hann hefði lifað? ★...að þennan dag voru sjö ár liöin frá þvi Iggy Pop gekk á mála hjá RCA-plötufyrir- tækinu? 6. febrúar Bob Marley heföi orðiö 39 éra 5. febrúar. Sullivan í Bandaríkjunum og lögöu land og þjóö nánast aö fótum sér í einni svipan? A...aö rétt þrjú ár voru liðin frá dauða Bili Haley þennan dag? Hann lést úr hjarta- áfalli í Harlington í Texas-ríki. 10. febrúar ★...að ungmeyjagoöiö Fabian (eftirnafn Forte) átti 41 árs afmæli þennan dag? Fabian þessi átti geysilegum vinsældum að fagna í Bandaríkjunum á fyrstu árum sjöunda áratugarins. *...aö þennan dag voru liðin 17 ár frá því Bítlarnir skrifuöu undir 9 ára samning við EMI, sem tilkynnti um leiö, aö 180 milljónir breiðskífa Bítlanna hefðu selst frá árs- lokum 1962? Öllum er svo kunnugt hvert framhaldiö varö. Bítlarnir hættu nánast al- veg nokkrum árum síðar. 7. febrúar ★ ,..að gamli góði Donovan (skírnarnafn Terence Leitch) hélt upp á fertugsafmæliö sitt þennan dag? ★...að Phil Spector slasaðist illa í dular- fullu slysi, sem aldrei fékkst aö fullu upp- lýst, þennan dag fyrir 14 árum? ★...að tvö ár voru liðin frá því Mick Moody gekk úr Whitesnake um skamma stund? Moody er núna alfariö búinn aö segja skil- iö viö sveitina. ★...aö trommarinn Kenny Hyslóp skildi viö Simple Minds þennan dag fyrir tveimur árum? ★...aö Alan Lancaster úr Status Quo varö 35 ára gamall þennan dag? ★,..aö þennan dag voru 19 ár frá því George Harrison lét taka úr sér hálskirtl- ana? ★...aö lan Anderson í Jethro Tull gekk að eiga Jennie Franks á skrifstofu fógeta í Watford þennan dag fyrir 14 árum? 8. febrúar ★ ...aö fjögur ár voru liöin frá lögskilnaöi David og Angie Bowie þennan dag? 9. febrúar ★...að Carole King átti 44 ára afmæli þennan dag? Hún fæddist í Brooklyn í New York. ★...að nákvæmlega 20 ár voru liöin frá því Bitlarnir komu fram í þætti Ed nokkurs 11. febrúar ★...að söngvarinn Gene Vincent kom í heiminn þennan dag fyrir 49 árum? ★...aö Bobby Pickett átti 44 ára afmæli í dag? Pickett þessi varö frægur um heim allan fyrir lag, sem margir hér á landi minnast áreiöanlega frá því fyrir 11 —12 árum. Þetta lag hét „Monster Mash". ★...aö 21 ár var liðiö frá því Bítiarnir tóku upp fyrstu breiöskífu sína? Öll sveitin var sárþjáö af kvefi og plötunni var rumpaö af á 12 tímum í Abbey Road-hljóöverinu. Já, 12 tímum, ótrúlegt en dagsatt. Það var auðvitað George Martin, sem sat viö takkaboröiö. ★ ...að 19 ár eru i dag liöin frá því Ringo Starr gekk aö eiga Maureen Cox í Lund- únum? Queen — veöur upp breska listann. VINSÆLDA- LISTARNIR Tónabæjarfólkiö valdi vinsældalistann sinn á þriðjudag eins og alla aöra þriöju- daga. Engar róttækar breytingar er aö sjá á honum að þessu sinni, en látum lesend- ur dærna sjálfa. 1 Break My Stride/MATTHEW WILD- ER 2 What is Love/HOWARD JONES 3 Owner of a Lonely Heart/YES 4 Running With the Night/LIONEL RICHIE 5 New Dimension/IMAGINATION 6 Let the Music Play/SHANNON 7 Straight Ahead/KOOL AND THE GANG 8 Nobody Told Me/JOHN LENNON 9 Joanna/KOOL AND THE GANG 10 Where is My Man/EARTHA KITT Listinn hjé Tónabaa og Járnsíóunni vekur helst athygli fyrir þé staöreynd, aö Svalur og gengi hans (Kool and the Gang) é tvö lög é listanum aö þessu sinni. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem slíkt gerist é þessum annars síbreytilega lista. Breski listinn Járnsíóan birti í síöustu viku breska list- ann yfir 20 vinsælustu lögin eftir margra mánaöa hlé. Sá listi hefur jafnan aö geyma umtalsverðar hræringar og svo er einnig nú: 1 ( 1) Relax/FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD (5) 2 ( 4) Radio Ga Ga/QUENN (2) 3 ( 2) Girls Just Want to Have Fun/CYNDI LAUPER 4 ( 5) Break My Stride/MATTHEW WILDER (3) 5 (18) Doctor Doctor/THOMPSON TWINS (2) 6 ( 3) That’s Living Alright/JOE FAGIN (5) 7 (13) Holiday/MADONNA (2) 8 ( 8) Feels Like Heaven/FICTION FACTORY (3) 9 (12) New Moon on Monday/DURAN DURAN (2) Kool and the Gang — atkvæöamiklir é Tónabæjarlistanum. 10 ( 8) Here Comes the Rain Again/EURYTHMICS (4) 11 ( 9) The Killing Monn/ECHO AND THE BUNNYMEN (3) 12 ( -) Last Farewell/JUAN MARTIN (1) 13 (20) What Difference Does it Make/- SMITHS (2) 14 (10) Wonderland/BIG COUNTRY (4) 15 (17) I am what I am/GLORIA GAYNOR (3) 16 (11) A Rockin’ Good Way/SHAKY AND BONNIE (5) 17 (15) Wishful Thinking/CHINA CRISIS (4) 18 ( 7) Pipes of Peace/PAUL McCARTN- EY (6) 19 ( -) Spice of Life/MANHATTAN TRANSFER (1) 20 ( -) Hyperactive/THOMAS DOLBY (1) ★ Fimmmenningarnir frá Liverpool, sem kalla sig Frankie goes to Hollywood, halda efsta sætinu þrióju vikuna í röó þrátt fyrir aó lag þeirra hafi veriö bannfært hjá BBC „vegna eðli textans". ★ Queen mun aö öllum líkindum ná efsta sætinu í næstu viku meö lagi sínu „Radlo Ga Ga“. Þetta lag er tekið af nýjustu breiðskífu flokksins, The Works. ★ „New Moon on Monday" meö Duran Duran viröist ekki ætla hærra en í 9. sætið. Vinsældir sveitarinnar hafa rénaö talsvert í Bretlandi aö undanförnu og hefur nýja platan, „Seven and the Ragged Tiger", valdið miklum vonbrigöum, enda menn miklu betra vanir frá Duran Duran. ★ Dave Stewart og Annie Lennox í Eurythmics sitja í 10. sætinu. Þau eiga jafnframt söluhæstu plötuna i Bretlandi um þessar mundir, „Touch". Rætt viö Felix Bergsson, aöalstjörnuna í uppfærslu Verslunarskólans á „Rocky Horror Show“: „Ég hef lært aö rata hinn gullna meöalveg" „Ég hef haft geysilega gaman af því aö starfa að undirbúningi þessarar skemmtunar, sem ég held aö veröi mjög glæsileg,” sagði Felix Bergsson er Járnsiðan ræddi viö hann skömmu fyrir frumsýn- ingu kórs Verslunarskólans é söngleiknum „Rocky Horror Show“ sl. miövikudag. Felix rataöist þarna rétt á munn því flutningur kórsins á söngleiknum vakti stormandi lukku á meöal áhorfenda, sem troöfylltu Háskólabíó á miövikudag er Nemendamót VÍ fór fram. Létu menn sig ekki muna um aö syngja og klappa meö í lögunum og var stemmningin rafmögnuð að sögn þeirra sem til sáu. Efnt var til aukasýningar í gær. En hver er þessi Felix? Kannski von aö menn spyrji. Hann er sá, sem fór meö aðalhlutverkiö í söngleiknum og þótti standa sig frábærlega. Þótt hann sé aðeins á fyrsta ári innan skólans hefur Felix veriö mjög virkur í félagslifinu og hann var að sjálf- sögöu fyrst aö því spurður hvernig honum gengi aö samræma skóla og félagsstörfin. „Þaö gengur vel núna, en fyrst í haust var þetta allt svo nýtt fyrir mér. Eg var kominn upp í pontu á málfundum áöur en ég vissi af og félagslífið tók allan minn tíma. Meö tímanum finnst mér ég hafa lært aö rata hinn gullna meöalveg og nú reyni ég aö skipta náminu og félagslífinu nokkuö jafnt niöur á þann tíma sem ég hef.“ — Hefuröu leikiö eöa sungið áöur? „Ég söng með kór þegar ég var í Melaskóla.Þá fengum viö nokkrir strákar samþykkt aö viö gengjum í kórinn. Svo fór eins og gerist, aö ég gekk í mútur og varö aö halda aftur af öllum söng í þrjú ár á meöan ég var i Hagaskóla. Þá gat ég ekkert sungiö og þetta þriggja ára tímabil var mjög erfitt, en ég vildi leyfa röddinni aö þroskast. Þegar ég var ellefu ára gamall lék ég í barnaleikrit- inu Krukkuborg, sem sýnt var í Þjóöleikhúsinu. Þá má segja, aö áhugi minn á öllu því, sem tengist leiklist, hafi fyrst vaknaö fyrir alvöru. Ég stefni aö því aö reyna að komast í Leiklistarskólann þegar ég lýk stúdentsprófi.” — Hvernig hefur samstarfiö viö aöra kórfélaga gengið? „Akaflega vel. Það hafa allir veriö svo jákvæöir og skemmtilegir og allir hafa haft svo gaman af þessu. Jón, kórstjóri, hefur líka staðiö sig geysilega vel (enda bæöi greindur og geöþekkur, innsk. — SSv) og mér finnst ótrúlegt hverju hann hefur áorkaö. Hljómsveitin hefur líka unniö óeigingjarnt starf og hiö sama má segja um alla: hljóö- og Ijósamenn og aöra sem hafa unnið aö þessari sýningu." — Nú er búningur þinn vægast sagt kvenlegur. Hvernig finnst þér aö koma fram i honum fyrir fjölda manns? „Ég sé náttúrlega ekki framan í áhorfendur, þannig aö ég er ekki alveg eins feiminn fyrir vikið. Annars er þetta þannig, aö þegar maöur er á annaö borö byrj- aöur að syngja gleymir maður því aö úti í sal er hópur fólks aö horfa á mann. Mér finnst þetta allt í lagi meö búninginn og það er ákveöin „fíling” aö koma fram svona klæddur." — Finnst þér gaman í Verslunarskólanum? „Já, alveg frábært. Ég er nú svo heppinn, aö allir kennararnir mínir eru mjög góöir og ég er í góöum bekk. Annars kom þessi skóli mér töluvert á óvart. Ég bjóst viö aö kennslugreinar væru miklu einhæfari, en þarna er fjölbreytt kennsla og Versló er kominn lengra en aðrir skólar hvaö varðar tölvur og tölvu- kennslu.” — Uppáhaldsfag? „Saga.” Btom.-/-SSv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.