Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 Á Skaganum hafa löngum búið kátir karlar og hláturmildar konur eins og við þekkjum öll úr kvæðinu um Kútter Harald. Nú eru Skagamenn komnir í bæinn og ætla að gefa okkur kost á að taka þátt í gamninu með sér í Blómasalnum föstudaginn 17. og laugardaginn 18. febrúar. Bresaflokkurinn flytur söng og gamanmál. A matseðlinum verður síldarævintýrið okkar margfræga á 450 krónur og sérréttarseðill hússins ásamt salat- og brauðbar. Borðapantanir hjá veitingastjóra í símum 22321/22322. VERIÐ VELKOMIN! HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA fSÍ HÓTEL Opiö kl. 9—1 Komdu að dansa Allir gömludansaunnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömlu- dansafjöriö á sunnudagskvöldum. Tríó Þorvaldar og Vordís halda uppi fjörinu. Þú ferð ekki af gólfinu allt kvöldið. Dansflokkur Onnu Báru sýnir frábæra dansa. Jarðir Kirkjujöröin Efri-Núpur og eyöijöröin Þverá, Fremri- Torfustaðahreppi, V-Hún. eru til sölu ásamt áhöfn. Þ.m.t. 450 fjár og 3 dráttarvélar ef viöunandi boö fæst. Efri-Núpur er í góöri ræktun og ágætlega hýst. Jörðunum fylgja lax- og silungsveiöiréttindi m.a. i Miöfjaröará. Haraldur Blöndal hrl, Jón Oddsson hrl. Ingólfsstræti 5, Garðastræti 2, sími: 22144. Sími: 13040. ÓSAt í kvöld. Opið frá kl. 18—01. Fullkominn endir á frábærri helgi. Suðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. reglulega af öllum . fjöldanum! itiWOT; I HAMARKI Hinir stórkostlegu diskó- meistarar R0N & JERRY veröa meö sýningar í Holly- wood í kvöld. Þeir kapparnir hafa heldur betur slegiö í gegn, og ætlaöi allt hreinlega aö ganga af göflunum þegar þeir sýndu ELECTRIC BOOGIE DANCE BRAKE í Hollywood í gær og í fyrra- kvöld. Nú má enginn sannur diskóunnandi láta sig vanta í Hollywood í kvöld. Húsið opnað kl. 9. Fyrsta sýning ki. 10.30. Mætiö tímanlega til aö foröast troöning og leiöindi. Diskó H0LUW00D Diskó Djamm- kvöld í kvöld smr Öllum poppurum boöin hljóöfæri á staönum. Málið er bara aö mæta og djamma. Húsið opnaö kl. 10.00. Aðgangseyrir 100 kr. Síldarævintýri 9.-16. febr. Nú er það orðinn jafnárviss atburður að drekkhlaðnir síldarbakkar séu lagðir á borðin í Blómasalnum og að drekkhlaðnir síldarbátar leggist að bryggju fyrir norðan og austan. Síldin í síldarbátunum er ósköp svipuð frá ári til árs, en það eru alltaf einhveijar nýjungar á síldarbökkunum: SíldarboUur, gratineruð síld og fjöldinn allur af öðrum Ijúffengum síldarréttum. Að aukf er svo Iaxakæfa, hörpuskelfiskskæfa og marineraður hörpuskelflskur Sfldaraevintýrið verður í Blómasal á kvöldin alla daga frá 9.-16. febrúar Borðapantanir í símum 22321 oq 22322. VERIÐ VELKOMIN' HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA . ' HÓTEL ISLENSK MATVÆLI H/F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.