Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 71 Landsbókasafn: Verk Kristmanns Guðmundssonar Nú stcndur yfir sýning í anddyri Bókagjöfin er alls 455 prentuð Safnahússins á verkum Krist- bindi, þar af um 30 sem ekki voru manns Guðmundssonar, skálds. áður í eigu Landsbókasafns, auk Da'tur Kristmanns, Ninja, Randí, handrita að nokkrum verka Vildís, Hrefna, Ingilín og Kaðlín, skáldsins. gáfu Landsbókasafni að foður sín- um látnum þann hluta bókasafns Sýningin í Safnahúsinu stendur hans sem hafði að geyma verk yfir í nokkrar vikur. Verður hún skáldsins á íslensku, norsku og í opin alla virka daga frá kl. ýmsum þýðingum, auk ýmissa 9.00—19.00 og á laugardögum safnrita, sem hann átti efni í. frá kl. 9.00—12.00 Kristmann Guðmundsson rithöfundur ásamt dstrum sínum. Þær eru frá vinstri: Hrefna, Vildís, Kaðlín, Ingilín, Ninja og Randí. ijósm. öi.k.m. Gjöf dætra Kristmanns til Lands- bókasafnsins. Matreiðslubækur, ferðabækur, íþrótta- Hér er tækifæri ársins til að auka vid bækur, Ijóðabækur, þjóðlegur fróðleikur, bókakost heimilisins. Á bókamarkaði frásagnir, ævisögur og endurminningar. okkar, sem hefst á morgun, er íslenskar skáldsögur, Ijóð og leikrit. ótrúlegurfjöldi góðra bókafráþremur Þýddar skáldsögur, endurminningar, Ijóð stórum útgáfufyrirtækjum á ótrúlega og smásögur. íslenskar og þýddar barna- góðu verdi. og unglingabækur. Handbækur, náms- bækur, fræðirit og bækur um allskonar efni. Ekki lengri upptalning nú, en ódýrustu bækurnar kosta kr. 12,35.- Við höfum opið: Ménudaga — fimmtudaga 9-19 fostudaga 9-21 laugardaga 9-16 Máll^log menning ORN OG ORLYGUR Smá spotti fyrir mikinn spamað A4IKUG4RDUR MARKADUR VÐ SUND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.