Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 34 — 17. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Hengi 1 Dollar 29,200 29,280 29,640 1 St.pund 42,166 42,282 41,666 1 Kan. dollar 23,413 23,478 23,749 1 Ddnsk kr. 2,9835 2,9916 2,9023 1 Norsk kr. 3,8181 3,8286 3,7650 1 Sa-nsk kr. 3,6624 3,6724 3,6215 1 Ei. tnark 5,0668 5,0807 4,9867 1 Fr. franki 3,5366 3,5463 3,4402 1 HHg franki 0,5323 0,5337 0,5152 1 SY franki 13,3030 1.3,3394 13,2003 1 Holl. gyllini 9,6449 9,6713 9,3493 1 V-þ. mark 103854 10,9152 10,5246 1 ít líra 0,01760 0,01765 0,01728 1 Austurr. seh. 1,5462 1,5504 1,4936 1 Port esrudo 0,2191 03197 0,2179 1 Sp. peæli 0,1905 0,1910 0,1865 1 Jap. yen 0,12531 0,12565 0,12638 1 frskt pund 33,565 33,657 .32,579 SDR. (Sérst dráttaiT.) 30,6633 30,7473 TaU gengis 01-18 v 18337571 184,38060 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1>.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur i dollurum........ 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ......(12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2£% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lóns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvf er i raun ekkert hamarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánmkjaravisítala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miðaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaó vií 100 i desember 1982. Handhqfaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. 1 Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 19. febrúar MORGUNNINN_______________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. l’áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta á konudegi í Langholtskirkju. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar og Agn- es M. Sigurðardóttir þjónar fyrir altari. Organleikari: Oddný Þorsteinsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍDDEGIO 13.30 Vikan sem var. IJmsjón: Ævar Kjartansson. 14.05 Leikrit: „Mörður Valgarðs- son“ eftir Jóhann Sigurjónsson. (Áður útv. 25. des. sl.) Útvarpshandrit og leikstjórn: Briet Héðinsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Erfðarannsóknir og örverur. Guðmundur Eggertsson pró- fessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 16. þ.m.; seinni hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. „Myndir á sýningu“, hljóm- sveitarverk eftir Modest Muss- orgsky. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjónarmaður að þessu sinni: Bernharður Guðmundsson. 19.50 „Helfró“. Klemenz Jónsson les smásögu eftir Jakob Thorarensen. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; seinni hluti. Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Sænski vísnasöngvarinn Olle Adolphson. Hljóðritun frá síðari hluta tónleika hans í Norræna húsinu í Reykjavík á Listahátíð 1982. Kynnir Baldur Pálmason. 23.50 Fréttir. Ilagskrárlok. /MhNUQ4GUR 20. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veð- urfregnir. Morgunorð — Elín Einarsdóttir, Blönduósi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á píanó „Papillons" op. 2 eftir Robert Schumann. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. 15.30 tilkynningar. Tónleikar. 16.00 F’réttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit Konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn leik- ur „Liden Kirsten", leikhúsfor- leik eftir J.P.E. Hartmann; Jo- han Hye-Knudsen stj. / Leon- tyne Price og Marilyn Horne syngja með hljómsveit Metro- politanóperunnar í New York aríur og dúett úr óperum eftir Meyerbeer og Puccini; James Levine stj. / Nicolai Gedda syngur aríur úr óperum eftir Verdi og Donizetti með hljómsveit Covent Garden- óperunnar í Lundúnum; Giu- seppe Patané stj. / Tivoli- hljómsveitin leikur Pólónesu úr „Et folkesagn“, ballett eftir Niels W. Gade; Ole-Henrik Dahl stj. ' 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eríingur Sig- urðarson talar. 19.40 Um daginn og veginn Sigtryggur Jónsson sálfræöing- ur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Lundúnaferð séra Jónmund- ar Halldórssonar. Baldur Pálmason les fyrsta lestur af þremur. b. „Hagalagöar.“ Rósa Gísla- dóttir frá Krossgerði les úr sam- nefndu Ijóðakveri eftir Þuríði Briem. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma hefst. Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.05 Kammertónlist — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 21. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. Daglegt mál. Endurt. þáttur Er- SKJANUM SUNNUDAGUR 19. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Rithöfundurinn. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Vetraróiympíuleikarnir Sarajevo 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringar. 19.15 Iilé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál o.fl. Umsjónar- maður: Svcinbjörn I. Baldvins- son. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.30 Úr árbókum Barchesterbæj- ar. Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur I sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsög- um frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo. Listdans á skautum. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGIJR 20. febrúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 F’réttaágrip á táknmáli í 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 fþróttir Vetrarólympíuleikarnir í Saraj- evo. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. (Eurovision — JRT — Danska sjónvarpið). 21.30 Dave Allen lætur móðan mása Brcskur skemmtiþáttur. 22.10 Vetrareinvígið (Midvinterduell) Sænsk sjónvarpsmynd eftir Lars Molin sem jafnframt er leikstjóri. Aðalhlutverk: Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Tommy John- son. Myndin er um deilur bónda nokkurs við vegagerðina um brúsapall hans en þær eru gott dæmi um sjálfstæðisbar- áttu einstaklings gegn afskipt- um og forsjá hins opinbera á öllum sviðum. Þýðandi Jóhanna ) Jóhannsdóttir. (Nordvision — sænska sjónvarpið). 23.05 Fréttir í dagskrárlok ______________ J lings Sigurðarsonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Rúnar Vilhjálmsson, Egilsstöðum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Islenskt popp frá árinu 1982 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (5). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Hanna Bjamadóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson við kvæði Steins Steinarrs „Tím- ann og vatnið"; Páll P. Pálsson stj. / Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika „Dúó fyrir óbó og klarinettu" eftir Fjölni Stefánsson. / Jón H. Sig- urbjörnsson, Kristján Þ. Steph- ensen, Gunnar Egilson, Stefán Þ. Stephensen og Sigurður Markússon leika „Kvintett fyrir blásara“ eftir Jón Ás- geirsson. / Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur „Stemm- ur“ eftir Jón Ásgeirsson; I»or- gerður Ingólfsdóttir stj. / Ásta Thorstensen syngur „Alfarímu“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Viðar Alfreðsson, Gunnar Ormslev, Árni Scheving, Alfreð Alfreðsson og Gunnar Reynir Sveinsson leika með á horn, saxófón, bassa, slagverk og vibrafón. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu F’rances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 8. og síðasti þáttur: „Sögulok". Þýð- andi og leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Helga Gunn- arsdóttir, Bessi Bjarnason, Katrín Fjeldsted, Gestur Páls- son, Áróra Halldórsdóttir, Guð- mundur Pálsson, Sigríður Hagalín, Bryndís Pétursdóttir, Árni Tryggvason, Rósa Sigurð- ardóttir, Erlingur Gíslason, Valdimar Lárusson og Kristín Anna Þórarinsdóttir. 20.40 Kvöldvaka 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. F’réttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (2). 22.40 Frá kammertónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Gamla Bíói 9. þ.m. Stjórnandi: Andreas Weiss. Einleikari: Þórhallur Birgisson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.