Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 íbúð óskast Erum tvö í heimili, rúmlega þrítug, bæöi í föstu starfi og leitum aö góöri 4ra herbergja íbúö í vest- ur- eöa austurbæ. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Meömæli ef óskaö er. Lysthafendurleggi inn tilboö á afgreiðslu Morgun- blaösins merkt: „íbúö — 642“. Fasteignasala — Bankaatraati SiMI 29455 — 4 LÍNUR Einbýlishúsalóð Höfum kaupanda aö lóö undir einbýlishús á Reykjavíkursvæöinu, helst í Fossvogi. Raðhúsalóðir í Ártúnsholti Höfum fengið til sölu nokkrar byggingarlóöir undir raöhús á góöum staö í Ártúnsholti. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Opid 1—3. 25 EicnnmiÐLunm rtó f/x ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 siMI 27711 . Söiustióri Svsrrir Kristinsson, Þortoifur Guðmundsson sötum.. Unnsteinn Beck hrl., simi 12320, ÞórAtfur Halldórsson lögfr. Hvannhólmi - Kóp. - Einbýli Glæsilegt nýlegt einbýlishús á 2 hæöum ca. 220 fm ásamt bílskúr. Á efri hæö eru: Stofa meö arni og vestursvölum, boröstofa, eldhús meö borökrók og búr, flísalagt baöherb. og 3 góö svefnherb. Á neöri hæö eru: 3 stór herb., þvottahús og baöherb. 1100 fm ræktuö lóö. Gott útsýni. Verö 4,9—5 millj. Uppl. gefur: Huginn fasteígnamidlun, Templarasundi 3, sími 25722. Allir þurfa híbýli 26277 Opið í dag kl. 1—3. 26277 ★ Barónsstígur Timburhús sem er kjallari og tvær hæðir. í húsinu eru 2 litlar 3ja herb. íbúðir. Hentar vel sem einbýli ef vill aö auki er lítið verslunarpláss. Ákv. sala. * Hlíðahverfi Sérhæð og ris. Á hæöinni eru 2 stofur, eitt svefnherb., sjónvarpshol, eldhús og baö. í risi eru 3 svefnherb., bað og þvottaherb Allt nýstands. Ákv. sala. Laus fljótlega. * Kópavogur Sérhæð ca. 120 fm, stofa, 3 svefnherb, eldhús, bað og þvottaherb. Upphitaöur 30 fm bílskúr. Góö eign. Ákv. sala. ★ í Austurborginni Raöhús sem er stofa, 3 svefn- herb., eldhús, bað, þvottaherb. og geymsla. Snyrtileg eign. Verð ca. 2 millj. -3 ★ Skaftahlíö 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæð, stofa, 3 svefnherb., eldhús og baö, suðursvalir. Góö eign. ★ Bugðulækur 5 herb. risibúö, mjög litið undir súö. Geymsluris yfir íbúöinni. ★ Asparfell 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæö. ★ Frakkastígur 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæð. Sérinngangur. ★ Ljósvallagata 3ja herb. íbúð á 1. hæð. ★ Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæö. Parket á gólfum. Alit tréverk mjög gott. Góö sameign með frysti- og kæligeymslu. ★ 2ja herb. Góð 2ja herb. 60 fm íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi i Breiðholti. Þvottaherb. á hæðinni. Suður- svalir. A 2ja herb. — Laus strax Falleg 2ja herb. 65 tm nýleg ibúö á 5. hæö í Hamraborg. Þvottaherb. á hæðinni. Ákv. sala. Heimasími HIBÝLI & SKIP Bolumanns. Garðattrati 38. Sími 26277. Jón Ólafaaon Sinfóníutónleikar Tónlist JÓn Asgeirsson Kfnisskrá: Bach: Grosser Herr, aría úr Jóla- óratoríunni. Mozart: Rivolgete a lui, konsert- aría. Mozart: Linz-sinfónían. Martin: Sex einsöngvar úr Jeder- mann. Mussorgský: Myndir á sýningu. Kinsöngvari: William l’arker. Stjórnandi: Jean-I'ierre Jacquillat. William Parker er frábær söngvari og söng báðar aríurnar mjög vel, en sérstaklega þó Mozart-aríuna. Sex einræður úr Jedermann, eftir Frank Martin, flutti hann með miklum glæsi- brag. Verkið var samið 1943 og var þá með því nýtískulegasta í tónsmíði. Hljómsveitarþáttur- inn er mjög vel saminn og er líður á verkið, verður sönghlut- verkið mjög áhrifamikið, sér- staklega í þriðju og fjórðu ein- ræðunni, er endar á „þetta er William Parker þitt skapadægur". í fimmtu og sjöttu einræðunni, sem Parker fíutti einstaklega vel, er iðrunin og miskunnarbænin mjög fal- lega útfærð og verkið endar á sátt hins dauðadæmda og trú hans á mildi Guðs. Hljómsveitin lék margt mjög vel í verki Mart- ins og sömuleiðis í Mozart-arí- unni. Lárus Sveinsson lék trompetteinleikinn í Bach-arí- unni og þó brygði fyrir óná- kvæmni í byrjun, skilaði hann sínu vel. Sjálf hljómsveitin flutti svo Linz-sinfóníuna, eftir Moz- art og Myndir á sýningu eftir Mussorgský í hljómsveitargerð Ravels. Myndir á sýningu er meistaralega vel útfært fyrir hljómsveit og eru í verkinu margir staðir sem aðeins frá- bærir hljóðfæraleikarar eru fær- ir um að skila svo vel hljómi. í heild var flutningurinn góður þó nokkuð væru einstaka spilara mislagðar hendur, aðrir bættu þar um með ágætum leik, eins og t.d. kempan Björn R. Einarsson, er lék smá sóló einstaklega fal- lega. Tónleikarnir í heild voru góðir undir rösklegri stjórn Jean- Pierre Jacquillat. 43466 Opiö frá kl. 13—15 Furugrund — 2ja herb. 60 fm á jaröhæö. Laus eftir samkomulagi. Ásbraut — 2ja herb. 50 fm á 3. hæö. Laus samkomulag. Engihjalli — 2ja herb. 65 fm á 8. hæö, vestursvalir, vandaðar innréttingar. Laus 1. sept. Krummahólar - 2ja herb. 55 fm á 5. hæð. Suðursvalir. Laus samkomulag. Hlíðarvegur — 3ja herb. 85 fm á miðhæð í þríbýli. Ný klætt. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. Hringbraut — 3ja herb. 80 fm á 3. hæö. Bein sala. Ekk- ert áhvílandi. Laus strax. Engihjalli — 3ja herb. 90 fm á 6. hæð. Vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Hrafnhólar — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Bílskúr. Lundarbrekka - 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Vandaöar inn- réttingar. Suöursvalir. Hófgerði — 4ra herb. 100 fm í risi í tvíbýli. 30 fm bílskúr. Laus samkomulag. Dvergabakki - 4ra herb. 120 fm á 2. hæö. Suöursvalir. Bein sala. Lundarbrekka - 5 herb. 120 fm á 3. hæð. 4 svefnherb. Suöursvalir. Mikið útsýni. Brekkutún — parhús 230 fm á 3 hæðum. Verður af- hent í júní tilb. undir tréverk og uppsteyptur bilskúr. Fast verö. Reynigrund — Kóp. 120 fm á 2 hæöum í Viðlaga- sjóöshúsi. Mikiö endurnýjuö. Eign í góöu standi. Bílsk.réttur. Grundarfjöröur - raðhús 170 fm á einni hæð meö bíl- skúr. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö í Kópavogi. m EFasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þórólfur Kristján Beck hrl. Þú svalar lestrartxirf dagsins ásíDum Moggans! ' HATUIMI2 *JPTÐ m Opiö 1—3 Brekkugeröi — Einbýli 265 fm stórglæsilegt einbýlis- hús á góðum staö. Á jaröhæö 80 fm óinnréttað rými með sér- inng. Sérhönnuö lóð með hita- potti. Innb. bílskúr. Ákv. sala. Ártúnsholt — Fokhelt 120 fm 5 herb. íbúð á 1. hæö ásamt 27 fm herb. í kjallara og innb. bílskúr. Nýlendugata snoturt 140 fm timburhús, hæð, ris og kjallari. Mikið endurnýj- aö. Möguleiki á séríbúó í kjall- ara. Ákv. sala. Mosfellssveit — Parhús Höfum tvö parhús við Ásland 125 fm með bílskúr. Afh. tilb. undir tréverk i júni nk. Teikn. á skrifst. Bugðulækur 135 fm efri sérhæð á góðum staö viö Bugöulæk. Vesturberg — 4ra herb. Falleg íbúð á 2. hæð 110 fm meö sérþvottahúsi innaf eld- húsi. Ákv. sala. Álfhólsvegur - 3ja herb. 3ja herb. um 80 fm ibúö á 1. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. 30 fm einstaklingsíb. fylgir íbúöinni. Njörfasund — 3ja herb. Stór og björt kjallaraíbúö. Mikið endurnýjuö. Ákv. sala. Túngata Keflavík Stór og björt ibúö á 2. hæö. 5 herb. Öll nýstandsett. Verð 1350—1400 þús. Fellsmúli 2ja—3ja herb. ca. 76 fm íbuö í kjallara. Ný eldhúsinnr. Laus fljótlega. Hamraborg — 2ja herb. Falleg íbúö á 1. hæð með bílskýli. Ákv. sala. Ásvallagata — 2ja herb. 2ja herb. kjallaraíbúö meö sér- inng. Laus 1. mars. Laugavegur — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð um 80 fm. Öll nýstandsett. Ákv. sala. Hverfisgata — 3ja herb. 3ja herb. um 75 fm á 4. hæð. Verð 1100—1200 þús. Heimasímar Árni Sigurpálsson, s. 52586 Þórir Agnarsson, s. 77884. Sigurður Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögfr. JWtep FASTEIGNASALAN SKÓLAVÖRDUSTÍG 14 Í. hæö Opið í dag kl. 1—4. Bræðraborgarstigur 5 herb. ca. 1300 fm hæð í vest- urbænum. Skipti á minni eign miðsvæðis koma til greina. Verð ca. 1,9 millj. Mosfellssveit í byggingu Á besta stað í Mosfellssveit uppsteyptur kjallari ásamt plötu fyrir einbýlishús. Allar teikn- ingar á skrifst. Til afh. strax. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö koma til greina. Neðstaberg í byggingu Fokhelt einbýlishús ca. 200 fm til afh. strax. Verð 2,5 millj. Stóriteigur Mosf. Raðhús 145 fm fullbúiö. 4 svefnherb., og stofa á einni hæð ásamt 70 fm kjallara Bílskúr. Verð 2,5—2,6 millj. Höfum sérhæöir og einbýl- ishús aðeins í skiptum víös- vegar á stór-Reykjavíkur- svæði. Spóahólar 3ja herb. íbúö i skiptum fyrir stærri eign með bílskúr. Mávahlíð 2ja herb. íbúö á jaröhæö. 70 fm. Ákv. sala. Verð 1.300—1.350 þús. Síðumúli Á besta stað við Síðumúla 200 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð. Auðbrekka Kóp. Glæsilegt 300 fm verslunar/iön- aöarhúsnæði á jaröhæö. Stórar aökeyrsludyr. Laust fljótlega. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum viösvegar á stór-Reykjavík- ursvæði. Keflavík Tvær 100 fm ibúðir í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Ákv. sala. Höfum einbýlishús í sölu og skiptum í Vestmannaeyjum, Keflavík og Vogum. 27080 15118 Helgi R. Magnússon lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.