Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 33 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirverkstjóri frystihúss Höfum verið beönir að leita eftir yfirverk- stjóra aö stóru frystihúsi á Reykjavíkursvæð- inu. Umsóknir sendist Gísla Erlendssyni, sem veitir frekari upplýsingar um starfið. "1 ) rekstrartækni sf. J'-' Síðumúla 37 - Sími 85311 Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða: 1. Verkstjóra á vörulager. Um er að ræða móttöku á vörum frá verksmiðju og af- greiðslu á vörum ásamt öðru sem lagerhaldi fylgir. 2. Starfsmann viö móttöku á hráefnum og umbúðum. Stundvísi og reglusemi er algjört skilyrði. Eiginhandarumsókn óskast send á augl.deild Mbl. fyrir 22. febrúar merkt: „M — 0644“. Bifvélavirki Bifvélavirkja eða mann vanan vélaviðgeröum vantar strax. Björt og rúmgóð vinnuaðstaöa í nýju húsnæði. Umsóknir merktar: „Bifvélavirki — 0937“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. febrúar. Blaðamaður Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðamann með viðskiptafræði- eða verslunarmenntun. Umsóknarfrestur er til 1. marz. Umsóknareyöublöð liggja frammi á auglýs- ingadeild blaösins, Aðalstræti 6, 1. hæö. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfskraft í sérverslun við Laugaveg. Vinnutími frá kl. 1 til 6. Tilboð merkt: „A — 1336“ sendist augld. Mbl. fyrir 25. febrúar. Kjötafgreiðsla Stúlkur vanar kjötafgreiöslu óskast strax í verslun við miðbæinn. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir kl. 5, þriöjudaginn 21. febrúar, merktar: „Afgreiösla — 304“. Matvælafræðingur Fyrirtæki á Norðurlandi vill ráða til framtíð- arstarfa matvælafræðing sem jafnframt væri góöur matreiðslumaður. Reglusemi áskilin. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „M — 1832“ fyrir 5. mars. nk. Vélritun í boði Tek að mér vélritun í heimavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. 8 ára starfsreynsla við skrifstofustörf. Með- mæli ef óskað er. María H. Sigurjónsdóttir, sími 45085. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 99-3702. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Ritari Óskum aö ráða sem fyrst ritara í varahluta- verslun okkar. Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 555, fyrir 23. þ.m. G/obusf Lágmúla 5. Rafmagns- tæknifræðingur Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráða rafmagnstæknifræðing til ráðgjafar og sölustarfa. Viökomandi þarf að hafa gott vald á ensku, þýskukunnátta er æskileg en þó ekki skilyrði. Umsækjendur leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 23. febrúar merkt: „R — 0641“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. 2. vélstjóri óskast á skuttogara frá Vestfjörðum, þarf að geta leyst af sem 1. vélstjóri. Upplýsingar í símum 42588 og 94-2161 og 94-2128. Flokksstjóri Óskum að ráða flokksstjóra til starfa í pökk- unardeild okkar. Skipulagshæfileikar og snyrtimennska áskilin. Æskilegt er að við- komandi hafi einhverja þekkingu á vélum. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 28777. Lýsi hf„ Grandavegi 42. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrum og klæðum húsgögn Úrval áklæða. Áshúsgögn, Helluhraunl 10. Síml 50564. innheimtansf taintwimtuMonusta Verðbréfasala Suóurlandsbraut ÍO Q 315 67 OPID OAOLEGA XL 10-12 OO 13.30-17 VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 7770 SIMATÍMAR KL.10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA Bilaleigan\S CAR RENTAL 4U' 29090 SrSti'j RtTNJANfSBRAUT 12 RIYKJAVIK Vogar Goll 136 Im nýlegt einbýlishús við Akurgeröi. sklpti á íbúö í Keflavík möguleg. Verö 16 þús. Gott 137 Im einbýlishús vlð Tjarnargötu ásamt 50 fm bílskúr. Verö 1700 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, simar 92-1700 — 92-3866. 'urrkaður saltfiskur I sölu, gott verö. Uppl. i sima 9920. G.A. Notaðir lyftarar Eigum mikið úrval notaöra lyft- magnsknúinna. Uppl. i síma magnsknúna. Uppl. f sima 27100. Innkaupadeild. □ Mímir 59842207 = 1. I.O.O.F. 3 = 1652208 = Fl. I.O.O.F. 10 = 1652208'/4 = F.L. GIMLI 59842207 — 1. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 á vegum SÍK. Kristniboös-- flokkurinn TlAN sér um sam- komuna. Sagt veröur frá kristni- boöi í Asiu og Afríku. Vitnisburö- ur, samlestur og hugleiöing. Tekiö á móti gjöfum til krlstni- boðsins. Eftir samkomu veröur kaffiterían opin og einnig veröur boöinn upp hlutur frá Kenya. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 að Álfhólsvegl 32, Kópavogi. Bibliuleg skirn fer fram aö sam- komunni lokinni. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld fimmtudagskvöldlö 23. febr. kl. 20.30 aö Borgartúni 18. Mynd- efni: 1. Lars Björk sýnir lands- lagsmyndir viöa aö, m.a. úr Uti- vistarferöum. 2. Vestfjaröasyrpa Eyjólfs Halldórssonar m.a. af því svæöi sem Utivist fer í sumar. Allir velkomnir. Kaffiveitingar í hlói. Ath.: Feröaáætlun Utivistar er komin út. Sjáumst. Útivist Sunnudagur 19. febr. Nýtt. Fjöruferð á stórstraumsfjöru: Hvalfjaröareyri — Kiöafellsá — Saurbær. 1. Kl. 10.30 heilsdags- eöa morgunferö. 2. Kl. 13.00 þeimkoma um sex- leytiö. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Tll- valin fjölskylduferö. Kræklingur o.fl. nýtilegt í fjörunni. Símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist. Stefánsmót Skiöadeildar KR i flokki unglinga 13—16 ára veröur haldiö i Skálafelli sunnudaginn 26. febr. Keppt veröur i svigi og hefst keppni kl. 12.00. Þátttökutil- kynningar veröa aö berast fyrir mánudagskvöld 20. febr. í síma 51417. Rásnúmer veröa afhent liösstjórum kl. 10.30 i skála félagsins. Tímasetning auglýst síöar. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Þriöjudaginn 21. febrúar efnir Feröatélagiö til kvöldvöku á Hót- el Hofi, Rauöarárstig 18 og hefst hún kl. 20.45. Efni: Guömundur Hafsteinsson, veöurfræöingur segir frá veöri og veöurspám og sýnir myndir til skýringar. Einstakt tækifæri til þess aö fræöast um veöriö. Myndagetraun: Grétar Eiriks- son. Verðlaun fyrir rétta lausn. Allir velkomnlr meöan húsrúm leyfir, bæöi félagar og aörir. Feröafélag Islands Dagsferðir sunnudag- inn 19. febrúar 1. Kl. 10.30 skíöaganga i ná- grenni Skálafells austan Esju 2. Kl. 13.00 gengiö á Star- dalshnúk (373 m). Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Feröafélag Islands. Hjálpræðis- ' herinn Kirkjustrsti 2 Sunnudag kl. 14.00 fjölskyldu- samkoma. Kapt. Daniel Oskars- son talar og stjórnar. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma, Edgar Andersen talar. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Velkom- in. Sálarrannsóknafélag íslands Sænski miöillinn Torsten Holmquist heldur skyggnilýs- ingafundl á vegum félagsins aö Hótel Hofi viö Rauöarárstíg miö- vikudaginn 22. febrúar og mánu- daginn 27. febrúar kl. 20.30. Aö- göngumiöar á skrifstofu félags- ins, Garðastræti 8. Stjórnin oujbjbjim Althoisregi 32, Kópavogi. Atmennar samkomur á sunnudögum kl 16.30 Bibliulestrar á þnó|udögum kl 20.30 Almennar samkomur á laugardögum kl 20 30 Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13 á mánudaginn kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson cand. theol. hefur Bibliuiestur. Allir karlmenn velkomnir. KFUM og K Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld sunnu- dag kl. 20.30 í húsi félaganna aö Hverfisgötu 15. Ræöumaöur séra Frank M. Halldórsson. Alllr velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl 8. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur veröur i Laugarneskirkju á mánudagskvöld, 20. febrúar kl. 20.30. Fundarefnl: Fyrir- bænaþjónustan. Ræöumenn: Guörún Jónsdóttir geölæknir og Sigurbjörn Einarsson biskup. Kaffiveitingar og umræður. Allir velkomnir. Stjórnin Tilkynning frá félaginu Angliu Næstkomandi þriöjudag 21. febrúar kl. 20.00 veröur kaffi- kvöld aö Aragötu 14. Rætt veró- ur um fyrirhugaö vornámskelö félagsins (enskar talæfingar). Þetta námskeió stendur stutt og byrjar strax eftir páska. Enn- fremur veröur sagt frá Englands- ferö frá sl. hausti. Angliufélagar fjölmennið Stjórn Angliu. Fíladelfía Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Völvulelli 11 kl. 11.00. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræöumaóur: Oskar Gislason frá Vestmannaeyjum. Samskot fyrir innanlandstrúboö. Kór kirkjunnar syngur. Organ- isti: Árni Arinbjarnarson. Nýtt líf Kristið samfélag Almenn samkoma veröur í Hóla- brekkuskóla i Breiöhoiti ki. 14.00 í dag. Willy Hansen raiai og biöur fyrir sjúkum. Allir hjart- anlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.