Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.02.1984, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi 3ja—5 herb. íbúö óskast til leigu í allt aö 6 mánuöi frá 1. apríl nk. á svæðinu: Reykjavík-Hafnarfjöröur. Upplýs- ingar í sima 10546 og 23229. Til leigu Vönduö 5 herbergja íbúö í Fossvogi til leigu frá 1. apríl í eitt ár, meö möguleika á fram- lengingu. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „XY — 1129“ fyrir 25. febrúar nk. Tveggja herb íbúð til leigu við Boðagranda. Fyrirframgreiösla óskast. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „K — 133“. húsnæöi óskast Óskum eftir aö taka þegar í stað á leigu einbýlishús eða góöa sérhæö (helst meö bílskúr) í Reykjavík eða nágrenni. Leigutími a.m.k. 1 ár. Upplýsingar í síma 31212. Lögmannafélag íslands leitar eftir vönduðu sumarhúsi í fallegu um- hverfi. Áhugasamir sendi upplýsingar til félagsins aö Álftamýri 9, 105 Reykjavík, fyrir 28. febrúar nk. atvinnuhúsnazöi Leigusalar • Látiö okkur sjá um aö útvega yður leigu- taka aö eign yðar. • Látið vana menn verðleggja og ganga frá samningum. • Gjald 2% af leigufjárhæð umsamins tíma- bils. Leiguþjónustan Austurstræti 17, 3. hæó. Simi 26278 Verslun til sölu Til sölu barnafata- og gjafavöruverslun á góöum staö. Góöur lager og greiðslukjör. Til- valið tækifæri til eigin atvinnureksturs. Uppl. veitir Huginn, fasteignamiðlun, sími 25722. Skrifstofuhúsnæði óskast Gott um 150 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, helst í Miðborginni. Þarf að vera laust senh fyrst. Tilboð sendist félaginu fyrir lok febrúar. VISA ÍSLAND Verslunar- eöa skrifstofuhúsnæöi 425 fm viö Hafnargötu í Keflavík. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Góö bílastæði og aö- keyrsla. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 92-3432. Verslun — Keflavík Tísku- og snyrtivöruverslun til sölu á góöum staö viö Hafnargötu ef viöunandi tilboð fæst. Innlend og erlend umboö geta fylgt. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 31, 2. hæö, Keflavík, símar 3441 — 3722. Innflutningsfyrirtæki til sölu Ört vaxandi heildverslun meö mjög góð um- boö og góða framtíöarmöguleika til sölu að hálfu leyti. Möguleiki er aö hinn nýi aðili hefji störf viö fyrirtækið. Tilboö sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „I — 1130“. Til sölu — Keflavík Til sölu er ca. 350 fm nýlegt iðnaðar- eða fiskhús viö Básveg. Stækkunarmöguleikar. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 31, 2. hæö, Kefiavík, símar 3441 — 3722. Félagasamtök óska eftir 100 til 150 fm húsnæöi fyrir starf- semi sína. Uppl. í síma 74790 og 74411. kennsla Landvarðanámskeið Náttúruverndarráð auglýsir námskeið til starfsmenntunar landvarða. Þátttakendur skulu vera orönir 20 ára og hafa staðgóða framhaldsmenntun. Fjöldi þátttakenda í námskeiöinu verður takmarkaður viö 15. Tilgangur námskeiðsins er aö þjálfa fólk m.a. til að hafa eftirlit meö friðlýstum svæðum, taka á móti ferðamönnum og fræöa þá um náttúru svæðanna. Fyrirkomulag námskeiösins veröur eftirfar- andi: 1. Reykjavík, 9.—11. mars nk. Námskeiðið sett og kynnt. Fyrirlestrar og umræöur. 2. Heimavinna 12. mars — 17. apríl. Upplýsingaöflun, lestur, úrlausn verkefna. 3. Þjóðgaröurinn Skaftafelli, 18.—23. apríl (páskar). Fariö yfir verkefni. Metin færni þátttakenda í kynningar- og fræöslustarfi, útilífsiökun o.fl. Þátttaka í námskeiöinu, ásamt viðurkenndri þjálfun í skyndihjálp, leitarstjórn o.fl. er varö- ar öryggismál er skilyröi fyrir ráöningu til landvörslustarfa á vegum Náttúruverndar- ráös í þjóögörðum en tryggir þátttakendum þó ekki slík störf. Skriflegar umsóknir, með heimilisfangi og síma, er greini frá menntun, aldri, störfum,, áhugamálum og ööru sem máli skiptir, skulu berast Náttúruverndarráöi, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 29. febrúar. Náttúruverndarráö. Orðsending frá íslenzkum heimilisiönaöi. Við bjóöum aðstoð og leiöbeiningar í prjóni á hosum og sokkum. Kristín Jónsdóttir, handmenntakennari veitir tilsögn þriöjudaginn 28. febrúar kl. 10—12. Innritun og upplýsingar í síma 11784 mánu- dag 20. febrúar kl. 9—11. Islenzkur heimilisiönaður. tilkynningar Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviöi læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1985. Evrópuráöiö mun á árinu 1985 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi aö styrkþegar kynni sér nýj- ungar í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktímabiliö hefst 1. janúar 1985 og lýkur 31. desember 1985. Um er að ræða greiðslu feröakostnaöar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 178 frönskum frönk- um á dag. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamála- ráöuneytinu og eru þar veittar nánari upplýs- ingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 17. mars nk. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráöuneytiö, 17. febrúar 1984. Lóðaúthlutun Til úthlutunar eru lóðir undir raðhús og ein- býlishús í Kópavogi. Samtals 12 lóöir. Á einni lóö er möguleiki á að byggja tvíbýlishús. Lóöirnar eru við Álfatún, Grænatún, Helgu- braut, Sæbólsbraut og Laufbrekku. Á rað- húsalóðum við Laufbrekku er iönaðarað- staöa í kjallara. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópavogs í Félagsheimilinu að Fannborg 2, milli kl. 9.30 og 15.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 5. mars nk. Bæjarverk fræðingur. A Félagastyrkir Nú er komið að því hjá Tómstundaráði aö úthluta styrkjum til félaga í Kópavogi. Þau félög sem hug hafa á að sækja um styrk, skulu gera það fyrir 1. mars 1984. Með um- sókninni skulu fylgja: 1. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðasta ár. 2. Fjárhagsáætlun þessa árs. 3. Ársskýrsla félagsins fyrir síðasta starfsár. Umsóknum er skilað til: Félagsmálastofnun Kóþavogs, Digranesvegi 12, Kóþavogi. Tómstundaráð. Lukkudagar Vinningsnúmer ffrá 1. janúar til 31. janúar 1984 Vinningshafar hringi í síma 20068. 1. 33555 11. 56632 21. 49611 2. 24015 12. 12112 22. 5635 3. 33504 13. 33760 23. 1895 4. 19889 14. 18098 24. 37669 5. 24075 15. 3783 25. 22642 6. 24187 16. 36925 26. 9992 7. 47086 17. 31236 27. 4801 8. 33422 18. 20149 28. 56967 9. 59315 19. 48942 29. 24306 10. 50940 20.38705 30. 8869 31. 56139

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.