Morgunblaðið - 19.02.1984, Page 30

Morgunblaðið - 19.02.1984, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri Viö leitum aö framkvæmdastjóra fyrir einn af viöskiptavinum okkar: Fyrirtækiö: Fyrirtækiö er vaxandi þjónustufyrirtæki á tölvusviöi. Fjöldi starfsmanna 8—10. Tvær öflugar IBM-tölvur. Starfssviö: Sjá um daglegan rekstur og sölustarfsemi fyrirtækisins. Taka þátt í aö móta langtíma stefnu með stjórn fyrirtækisins ásamt markmiðum til skemmri tíma og sjá um aö hrinda þessum markmiðum í framkvæmd. Við óskum eftir: Manni sem er röggsamur stjórnandi, — sem getur mótað langtímaáætlanir og áætlanir til skemmri tíma og fylgt þeim eftir, — sem hefur söluhæfileika, — sem hefur hæfileika til að tjá sig skýrt og greinilega í ræöu og riti. Menntun: Viöskiptafræöingur, hliöstæö menntun eöa reynsla. Viðkomandi hafi reynslu af tölvumál- um. í boði er: Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Góö vinnu- aðstaöa. Góð laun. Upplýsingar gefnar í síma 44033 þriðjudag- inn 21. febr. og miðvikudaginn 22. febr. klukkan 16—18 af Davíð Guömundssyni. Umsóknir sendist til afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 25. febr. merkt: „Framkvæmdastjóri — 1333“ eöa til Rekstrarstofnunar, pósthólf 220, 202 Kópavogi. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svarað. REKSTIIMtSTOfAN — Samstarf s|4lfstaöra rskstrarráögjats 4 mismunandi sviöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033 Ráðgjafaþjónusta Stjörnun — Skipulag Skipulagmng — Vmnurannsókmr Flutnmgataakm — Birgöahald Uppiysmgakarli — Toivuráögjot Markaós og soluráögjof St|órn«nda- og f arfsÞjá'^n Ferðaskrifstofustarf Til umsóknar er hjá okkur starf viö almenn ferðaskrifstofustörf. Reynsla á þessu sviöi er æskileg. Skriflegar umsóknir skilist á skrifstofu okkar fyrir 25. febrúar 1984 merktar: „Áhugi“. otcofvm Ferdaskrifslofa. idnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar 28388 og 28580. RÍKISSPÍTALARNIR - lausar stöður Aðstoðarlæknir óskast á Kvennadeild til eins árs frá 1. apríl nk. Umsóknir á umsóknareyöublööum lækna sendist skrifstofu Ríkisspítala fyrir 20. mars 1984. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvenna- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á öldrunarlækn- ingadeild á fastar næturvaktir og til almennra vakta. Sjúkraliöi óskast á dagspítala öldrunarlækn- ingadeildar. Upplýsingar veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Kennslumeinatæknir óskast í fullt starf viö líffærameinafræöideild Rannsóknastofu Há- skólans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Ríkisspítala fyri 10. mars nk. Upplýsingar veitir forstööumaður Rann- sóknastofu Háskólans í síma 29000. Reykjavik, 19. febrúar 1984. Haizvanour hf radningar i iut.vuii5Ui þjöNUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA Hagvangur hf. ÓSKUM EFTIR AD RADA: Rafmagnstæknifræðing (51) til starfa hjá stóru innflutnings- og þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. Starfið er í söludeild og felst í tilboösgerö, sölu, samningagerð o.fl., bæöi á erlendum og innlendum mörkuöum. Starfsreynsla: Æskilegt aö viðkomandi hafi einhverja reynslu af sölu- og markaösmálum. Góö enskukunnátta nauösynleg. Rafmagnsverk- tæknifræðing (53) til starfa hjá verkfræðistofu í Reykjavík. Starfssvið: Öll almenn teikni- og hönnunar- vinna, ráögjöf, tilboösgerö o.fl. Við leitum að: Verkfræöingi/ tæknifræöingi, æskilegt að viökomandi hafi einhverja starfsreynslu. Starfiö er laust strax eöa eftir samkomulagi. Vélaverk- tæknifræðing (61) til starfa hjá innflutnings- og iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Útboös- og tilboðsgerð, tæknileg ráögjöf, markaðsöflun, áætlanagerö, erlend- og innlend viðskiptasambönd o.fl. Starfsreynsla: Æskilegt aö viðkomandi hafi einhverja reynslu af sölu- og markaðsmálum. Góö enskukunnátta nauösynleg. Sölumann (49) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Öll almenn sölustarfsemi, s.s. gerö pantana, aöstoö viö innkaup, innlend viðskiptasambönd, sjálfstæö sala, markaös- öflun, gerö söluáætlana o.fl. Við leitum aö: Duglegum og áhugasömum manni sem hefur reynslu af sölustörfum, góöa framkomu og getur leyst verkefni sín sjálfstætt. Nauösynlegt aö viðkomandi hafi þekkingu á byggingarvörum. Starfið er laust strax. Framtíðarstarf. Sölumann (7) til starfa hjá innflutnings- og verslunarfyrir- tæki í Reykjavík. Starfssvið: Tæknileg ráögjöf, sala, innkaup, innlend og erlend viöskiptasambönd, samn- ingagerö o.fl. Við leitum að: Manni meö tæknimenntun á sviði garðyrkju. Starfsreynsla af sölu- og markaðsmálum æskileg. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktum númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. n^DNINGARÞJONUSTA GHkNsASVEGI 13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR mil & 83483 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR-OG TÆKNIÞJ/ÓNUSTA. MARKADS- OG SÖLURADGJÖF. ÞJÖÐHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÖNUSTA. \ SKOÐANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Viðskiptafræðing (65) til starfa í fjármáladeild fyrirtækis í Reykjavík. Starfssvið: Ýmis áætlanagerö, s.s. gerö langtímaáætlana, rekstrar- og greiðsluáætl- ana, stofnkostnaöaráætlana. Einnig saman- buröur áætlana og bókhalds, athugun á lánsmöguleikum, erlend lántaka, ávöxtun fjármagns, ýmsir hagfræðiútreikningar, upp- lýsingaöflun og eftirlit með tölvukerfum fjár- máladeildar. Við leitum að: Viðskiptafræöingi/ hagfræö- ingi sem hefur innsýn í og næman skilning á fjármálum og einhverja starfsreynslu af áætl- anagerð og bókhaldi. Fyrirtækið er stórfyrirtæki í ýmsum rekstri og framkvæmdum. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktum númerum viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. „ \ ‘r REKSTRAR- OG asvangur ht. tækniþjonusta. ’T MARKADS-OG ntDNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJÖF. GHtNzASVEGI 13 R ÞJÖDHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrin Óladóttir. “f ' SIMAR 8347Z & 83483 ZXSSZSr Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. Líflegt starf við vöruinnkaup „Hjúanna trú styrkir bóndans bú“. Viö leitum aö viðskiptamenntuöum manni til aö annast vöruinnkaup fyrir virt fyrirtæki í byggingariönaði. Starfið er fjölbreytt og býöur upp á mjög gott framtíöarstarf fyrir réttan mann. Málakunn- átta nauðsynleg. Vinsamlegast hafið samband viö Björn Viggósson í síma 44033 kl. 16—17. REKSTRARSTOFAN — SamsUrl sjAltstvóra rskstrarrtðgjata t mismunandi inSum — Hamraborg 1 202 Kópavogt Slmi 91 - 44033 Ráðgjafaþjónusta Stjómun — Skipulag Sfctpuiagmng — Vmnurannsohrnr Fkjtmngauafcni - BtrgAahald Upptysmgafcarfi — Tofcruraögjol Marfcaða- og soturáftgjol Sljómenda og sUrtspjaMun Deildarfulltrúi Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráöa fulltrúa til aö hafa umsjón með verðlagningagerö og tollafgreiðslu. Leitaö er aö reikningsglöggum manni meö reynslu í verðútreikningum og tollskýrslugerö ásamt þekkingu á tollskrá. Umsóknarfrestur til 20. þ.m. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist á afgreiðslu Morgunblaösins merktar: „Deildarfulltrúi — 135“. Farið verð- ur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Sölumaður Óskum eftir aö ráöa mann til sölustarfa og útkeyrslu í hjólbárðadeild vorri. Gott væri að viðkomandi hefði þekkingu á hjólbörðum. Æskilegur aldur 25—35 ár. Bílaborg hf. Smiðshöföa 23, sími 81299. Starfsfólk óskast á leikvelli í Kópavogi frá 16. mars nk. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Upplýsingar veitir umsjónarmaöur meö leik- völlum í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.