Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 35 [ raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar í tilboö — útboö FRAM TOLVUSKOLI Tilboð Vegna endurnýjunar á tækjakosti skólans óskar Tölvuskólinn FRAMSÝN eftir tilboðum í eftirfarandi tölvubúnaði: Fjölnotakerfi (Time shared multi — user syst- em) frá North Star er samanstendur af eftir- töldum einingum: Vélbúnaður tölvukerfi A: 1. stk. tölva með minniseiningum fyrir 5 not- endur (64 Kb hver notandi). 1 stk. 18 Mb harður diskur (Winchester). 1 stk. 360 Kb diskettudrif. 5 stk. Visual 200 skjáir. 1 stk. Juki hágæðaprentari. 1 stk. Epson MX 80 FT punktaprentari. Vélbúnaður tölvukerfi B og C: 2 stk. tölvur (North Star Horizon) meö 64 Kb mfnniseiningum. 2 stk. 360 Kb diskettustöövar. 2 stk. 5 Mb harðir diskar. 2 stk. Visual 200 skjáir. Með vélunum getur ffylgt eftirfarandi hug- búnaður: Stýrikerfið TSS/C — Ritvinnsla. Stýrikerfiö TSS/A — Upplýsingaskrá. Stýrikerfið CP/M — Röðun fyrir uppl.skrá. M-BASIC-80 — Skuldunautabókhald. FORTRAN-80 R/M COBOL. Einnig er leitað tilboða í eftirtaldar smá- tölvur: 1. stk. Osborne 1 tölva meö tveimur 200 Kb diskettudrifum, 64 Kb mini, skjá og lykla- borði. Tölvunni fylgir eftirfarandi hugbúnað- ur: Wordstar ritvinnslukerfi, Super Calc áætlanagerðarforrit, M-BASIC og C-BASIC. 1 stk. Sharp PC 3201 Business Computer ásamt 2x320 Kb diskettustöð og Microline 83 punktaprentara. 1 stk. Sharp MZ80K tölva 48 Kb. 4 stk. Sharp MZ80A tölvur 48 Kb. 2 stk. Sharp MZ80B tölvur 64 Kb. Tilboö skal senda til: Tölvuskólinn FRAMSÝN, Pósthólf 4390, 124 Reykjavík. Ef nánari upplýsinga er þörf þá vinsamlegast hafiö samband við Diðrik Eikríksson á skrifstofu skólans í síma 91-39566 alla virka daga milli klukkan 13.00 og 18.00. Tölvuskólinn FRAMSÝN áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir, skemmdar eftir umferðaróhöpp. Datsun Cherry árg. 1983 Skoda 120 LS árg. 1981 Colt GL árg. 1981 Fiat 127 árg. 1982 Ford Comet árg. 1977 Toyota Corolla árg. 1976 V.W. 1300 árg. 1973 Bifreiöirnar veröa til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð- um sé skilað eigi síðar en þriöjudaginn 21. þ.m. Sjóvátryggingafélag Islands hf., sími 82500. W Utboö Tilboð óskast í 4. áfanga viðbyggingar við félagsheimili Kópavogs sem er fullnaðarfrá- gangur hússins. Húsið er nú fokhelt og múr- húðað að utan. Gera skal heildartilboö í verkiö. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Fannborg 2, frá og með þriðjudeginum 21. febrúar nk. gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriöjudag- inn 6. mars 1984 kl. 11 f.h. að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræöingur. tii sölu Höfum til sölu • Heildverslun og smásölu • Kjötvinnslu • Matvöruverslun • Bókabúð • Gjafavöruverslun — meö þekkt erlend einkaumboð • Veitingastaö • Hreyfanlega veitingaþjónustu • Tískuverslun • Veislueldhús • Rakarastofu • Blóma- og gjafavöruverslanir • Trésmiöju • Fatagerð og saumastofu • Fatahreinsun • Veitingastofu á Suðurlandi í fullum rekstri • Litla heildverslun • Bílasölu og söluturn • • • Fyrirtækjaeigendur Höfum fjársterka kaupendur að ýmsum gerð- um fyrirtækja, svo sem heildverslunum, smá- söluverslunum, iðnfyrirtækjum, veitingahús- um, söluturnum o.fl. Athugið, fyrirtæki einungis tekin í einkasölu. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæö. Sími 26278. Til sölu Netadrekar litlir og stórir. Upplýsingar í síma 31222 og 51255. Verktakar Til sölu Liebherr-byggingakrani, Form 30A/35, 22 tonnmetrar. Góöir greiðsluskil- málar gegn góöum tryggingum. Uppl. í síma 85955 hjá Jóni Kristóferssyni. Til sölu Scania húdd-bíll, 141 með búkka, árg. 1980, ekinn 180 þús. Upplýsingar í síma 40226 eftir kl. 19.00. þjónusta mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Fyrirtæki — Vöruvíxlar Höfum kaupendur aö viðskiptavíxlum traustra aöilja. ÍnnheimtanSf ■nnheimtuþjónusta Veróbréfasala Suóurlandsbraut lO £»31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 fundir mannfagnaöir Breiðfirðingar! Árshátíð Breiðfirðingafélagsins veröur haldin í Domus Medica laugardaginn 3. mars og hefst meö borðhaldi kl. 19.00. Dagskró: Ávarp formanns. Fjöldasöngur. Gamanmál: Ómar Ragnarsson. Veislustjóri: Kristinn Sveinsson. Góö hljómsveit leikur fyrir dansi. Miðasala og borðapantanir í Domus Medica þriðjudaginn 28. febrúar frá kl. 17—19 og fimmtudaginn 1. mars frá kl. 17—20. Upplýsingar í símum 33088, 41531 og 16689. Skemmtinefndin. Skreiðarframleiðendur Hagsmunanefnd skreiðarframleiðenda boðar til fundar með framleiöendum föstudaginn 24. febrúar nk. kl. 13.30, að Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18, Reykjavík. Björgvin Jónsson gerir grein fyrir því sem gerst hefur í málefnum skreiðarframleiðenda frá síðasta hausti og ræðir um stöðuna nú. Hagsmunanefndin. NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI Aðalfundur NEMA verður haldinn í Torfunni (efri hæð) 21. febrú- ar nk. og hefst kl. 8.30. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. veiöi Veiðifélag Laxár og Krákár Forsala veiðileyfa á Urriðasvæði í Laxá Suður-Þingeyjarsýslu ofan Brúar, fer fram dagana 22. febrúar til 10. marz kl. 19—21. Uppl. í síma 91-11774. bátar — skip Fiskkaup Fiskvinnslufyrirtæki, sem aðallega framleiöir fyrir innlendan markað, óskar eftir föstum viðskiptum við traust útgerðarfyrirtæki á Suðvesturlandi um kaup á ýsu. Ársþörf 600—700 tonn. Góð kjör í boði. Þeir sem áhuga hafa og óska nánari upplýs- inga leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Morgunblaösins fyrir 25. þ.m. merkt: „Fisk- kaup — 1334“. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! PtrgimWsiðiifo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.