Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Markaðsfulltrúi Eitt af stærstu innflutningsfyrirtækjum lands- ins óskar aö ráöa fulltrúa til aö vinna að markaðsmálum. í starfinu felst meöal annars gerð markaös- og auglýsingaáætlana og úrvinnsla í sam- starfi viö auglýsingastofur og starfsfólk fyrir- tækisins. Æskilegt er að viökomandi hafi reynslu af starfi viö auglýsingagerð og/ eöa almenn- ingstengsl. Þeir sem áhuga hafa fyrir ofangreindu starfi leggi umsóknir sínar meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrr störf á afgreiöslu Morgunblaösins merktar: „Markaösmál — 136“. Umsóknarfrestur til 28. þ.m. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðarmál. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir aö ráöa kjötiðnaöarmann eöa matreiðslumann til að veita forstööu kjötvinnslu kaupfélagsins. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra er veitir nánari upplýsingar um starfiö. Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar. Tækniteiknari óskar eftir hálfsdags starfi. Hefur 10 ára starfsreynslu. Vinsamlegast hringiö í síma 32686 aö degi til. Honda á íslandi Óskum eftir aö ráöa starfsmann til af- greiðslu- og lagerstarfa. Nauösynlegt aö um- sækjandi geti hafið störf strax eða sem fyrst. Æskilegur aldur 20—30 ára. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í umboðinu. Honda á íslandi, Vatnagörðum 5. Sölustarf á tölvusviði Óskum aö ráöa sölumann í tölvudeild okkar. Við leitum að röskum manni með góða þekk- ingu á tölvum og hugbúnaöi, ásamt reynslu á þessu sviði. Nánari upplýsingar gefur Pétur E. Aöal- steinsson í síma 20560. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Tækniteiknari — Verkfræðistofa Tækniteiknari óskast á verkfræðistofu. Upplýsingar um fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „T — 1827“. Blönduós Hér meö er auglýst laust til umsóknar starf skrifstofumanns á skrifstofu Blönduós- hrepps. Um er að ræða alhliða skrifstofustörf. Upplýsingar um launakjör og annað varöandi starfiö gefur sveitarstjóri í síma 95-4181. Umsóknarfrestur er til 28. þessa mánaðar. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. Ferðaskrifstofustarf Feröaskrifstofa í Reykjavík óskar aö ráða starfsmann til aö annast sölustörf og aöra þjónustu í tengslum viö móttöku erlendra feröamanna. Umsækjandi þarf aö hafa góöa almenna menntun og frjálsmannlega og jafnframt að- iaöandi framkomu. Umsóknir, er greini frá menntun, tungumála- kunnáttu og fyrri störfum ásamt meðmælum, sendist Mbl. fyrir 29. febrúar merktar: „Þ — 132“. Fjármálastjórn Erlend viðskipti Óskum aö ráö aöila meö menntun og/ eöa mikla reynslu á viöskiptasviði sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Starfssviö er m.a erlend viöskipti og fjármálastjórn. Krafist er staögóörar enskukunnáttu og þýzkukunnátta er æskileg. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Haft veröur samband viö alla umsækjendur og meö umsóknir veröur farið sem trúnaö- armál. Umsóknum skal skilað til Mbl. merktum: „H — 1127“ eigi síöar en 21. þ.m. EINAR J. SKÚLASON HF. skrifstofuvélaverzlun og verkstæöi, Hverfisgötu 89, Reykjavík. Bókhald Óskum eftir aö ráöa starfsmann allan daginn til þess aö annast viöskiptamannabókhald og almenn skrifstofustörf. Æskilegt er aö viðkomandi hafi verslunar- skólapróf viö bókhaldsstörf. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 24. febrúar til aug- lýsingadeildar Mbl. merkt: „B — 0639“. Hans Petersen hf. Lyngási 1, 110 Reykjavík. Skilta- og auglýsingagerð Laghentur maður óskast til framtíöarstarfa. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 24. febrúar merkt: „A — 0131“. Verslunarstjóri Viö auglýsum eftir verslunarstjóra fyrir einn af viöskiptamönnum okkar. í starfinu felst m.a. umsjón með innkaupum, verslunar- stjórn og bókhald. Um framtíöarstarf er að ræða sem er fjöl- breytt og skemmtilegt. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. þessa mánaöar. Með umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál sé þess óskað og öllum umsóknum verður svarað. EM Endurskoóunar- miðstöðin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Atvinnutækifæri Laghenta og samviskusama menn vantar nú þegar eða seinna til vinnu viö klippur, stansa og fl. í vélasal. Uppl. hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. BORGARSPITALINN LAUSAR STÖÐUR Lausar eru eftirfarandi stöður á B-5 nýrri Öldrunardeild í B-álmu. Deildarstjórastaöa. Umsóknarfrestur til 10. marz nk. Aöstoöardeildarstjórastaöa. Umsóknarfrestur til 10. marz nk. Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í fullt starf eöa hlutastarf. Æskilegt er aö umsækj- endur geti hafiö starf í aprílmánuöi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starf sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 kl. 11 —12 daglega. Reykjavík, 19. febrúar 1984. BORGARSPIDU.INN 0 81-200 Vanur ritari — læknaritari tekur aö sér vélritun á sænsku, dönsku, ensku og íslensku eftir handriti meö mini- spólum. Uppl. í síma 54936. IAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Skrifstofumann hjá Æskulýðsráði Reykjavík- ur. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 15937 eða 21769. Bókasafnsfræöing í hálft starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Borgar- bókasafns í síma 27155. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 27. febrúar 1984. Lagerstarf Okkur vantar starfsmann til lagerstarfa og annarra tilfallandi starfa í apótekinu sem fyrst. Þarf einnig aö vera vanur akstri í bæn- um og geta annast ýmsan akstur á sendibíl fyrirtækisins. Um er aö ræöa framtíðarstarf, sem ætlunin er aö þróa í starf afgreiðslu- og lagerstjóra þar sem krafist verður getu til þess aö starfa nokkuð sjálfstætt og bera þó nokkra ábyrgð. Æskilegur aldur er frá u.þ.b. 30—50 ára. Upplýsingar hjá apótekara frá 12—18 alla opnunardaga. Laugavegs Apótek, Laugavegi 16. Skrifstofustarf Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa, hálfan daginn. Um er aö ræða starf við færslu og eftirlit með bókhaldi, vélritun o.fl. Reynsla í bókhaldsstörfum er nauösynleg og umsækjandi þarf aö geta unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 26. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svaraö. Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Endurskoðunar- mióstöðin hf. N.Manscher

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.