Morgunblaðið - 19.02.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 19.02.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 5 Sjónvarp kl. 20.50: GLUGGINN Útvarp kl. 14.05: Jólaleikrit útvarpsins endurflutt: Mörður Valgarðsson Glugginn, þáttur um list og menningu, í umsjá Sveinbjarnar I. Baldvinssonar, verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50. „Gunnar Kvaran sellóleikari leikur á selló og síðan ræði ég við hann um áform um tónleika- hús í Reykjavík," sagði Svein- björn er Mbl. ræddi við hann um efni þáttarins. „Þá verður litið inn á æfingu á nýju barnaleik- riti, eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur, sem heitir „Amma þó!“, en sýningar á því hefjast í Þjóð- leikhúsinu í næstu viku. Ég ræði við Valdimar Harð- arson arkitekt, en hann hefur hannað stól, sem hann nefnir Sjónvarp kl. 18: Stundin okkar Stundin okkar verður að venju á dagskrá sjonvarpsins í dag klukkan 18. Umsjónarmenn eru þau Þorsteinn Marelsson og Ása Ilelga Ragnarsdóttir, sem jafn- framt er kynnir, en henni til að- stoðar við kynningarnar verða Ei- ríkur Fjalar og Oddur, sem við kynntumst í síðustu Stund. Eirík- ur Fjalar og Oddur segja brandara og leika stutta leikþætti öðru hvoru. Daníel Sullskór og smjatt- pattarnir verða á sínum stað og föndrað verður með Herdísi Eg- ilsdóttur. Þar að auki verður farið í Iðnó, með Þorsteini Mar- elssyni og aldraðri konu, en í Iðnó fáum við að sjá leikþátt hjá Leikbrúðulandi. Að lokum sýna nemendur úr Víðiskóla söngleik- inn „Hans klaufi" undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Lögin úr söngleiknum eru öll þekkt og textana samdi Hörður Zóphan- íasson. íltvarp kl. 7.15 á morjfun: Á virkum degi — hundraðasti þáttur Hundraðasti þáttur „Á virk- um degi“ verður á dagskrá út- varpsins í fyrramálið kl. 7.15. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Kristín Jónsdóttir. „Sóley" og nú er framleiðsla á „Sóleynni" að hefjast erlendis. Þá ræði ég við Hrafn Gunn- laugsson um mynd hans, „Hrafninn flýgur" og í því spjalli kemur margt athyglis- vert fram, meðal annars í sam- bandi við vinnslu myndarinnar sem ekki hefur komið fram áð- ur. Auk þess verða sýnd atriði úr myndinni. Að lokum leikur hljómsveitin Kukl eitt lag. Þetta er sex manna hljómsveit sem á næst- unni sendir frá sér tveggja laga plötu í Englandi." Mörður var sagður slægur í skap- lyndi, illgjarn í ráðum, vellauðugur og óvinsæll. „Mörður Valgarðsson", leikrit Jó- hanns Sigurjónssonar, sem flutt var í útvarpinu síðastliðinn jóladag verður nú endurflutt vegna fjölda iskoranna. Bríet Héðinsdóttir er leikstjóri og gerði hún jafnframt útvarpshandrit. Leifur Þórarinsson samdi tón- list sérstaklega við þetta verk og er hún flutt af Sinfóníuhljómsveit Islands. Leikritið var frumsýnt í Kon- unglega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn árið 1918. Efnið er sótt í Njálssögu og lýsir aðdraganda Njálsbrennu. Aðalpersónan, Mörður Valgarðsson, telur sig eiga harma að hefna á sonum Njáls og fóstursyni hans. Þegar leikurinn hefst, hefur Höskuldur nýverið tekið við goð- orðinu og nýtur mikilla vinsælda þingmanna sinna. Mörður sér ofsjónum yfir gæfu Höskuldar og tekst með klækjum að sá fræjum úlfúðar og haturs milli hans og Njálssona. Þegar á reynir, má hefndin sín meir en hugsjónir kristninnar um kærleik og fyrir- gefningu. GU LLVÆG STAÐREYND Nú kostar sumarferðin færri krónur en í fyrra W - /NjSP I'S§SSSgS§SI3SK& -afe1 I sumaráætlun okkar '84 höld- um við tryggð við alla vinsælustu áfangastaði síðastliðins árs og kynnum að auki fjölda spennandi nýjunga: • Sólarparadisin Dubrovnik í Júgóslavíu • Sumaróðul um alla Evrópu • Sæluhús f Kempervennen í Suður-Hollandi • Stóraukin þjónusta við flug og bfl; sérstök ferðaráðgjöf með ómetanlegu veganesti. • Fullkomin einstaklingsþjon- usta; upplýsingar og ráðgjöf vegna einstaklingsferðalaga þar sem ávallt er leitað bestu og ódýrustu leiða. • Nýjungar fyrir börnin; þar sem hæst ber nýju barna- klúbbana í Sæluhúsunum í Hollandi. á V'S0'?tóna Vsœs£«“" Jafn ferðakostnaður. Leiguflugs- farþegar okkar utan af landi fá ókeypis flugfar til og frá Reykjavík Hærri aðildarfélagsafsláttur tryggir umtalsverða lækkun á ferðakostnaði aðildarfélaga og VerðlskkinL staðreynd að næKiva ■tasrrt krðnur Þannigi Jnaö^3,5% fjölskyldna þeirra. Kr. 1.600 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir börn. aSL-kjörin festa verðið og vernda > þig gegn óvæntum hækkunum vegna gengisbreytinga eða hækkunar á eldsneytisverði. M SL-ferðaveltan og Ferðalánið T. dreifir ferðakostnaði og auðveldar areiðslur með sanngjörnu ’ eða . dreifir ferðakostnaði auðveldar greiðslur reglulegum sparnaði og £ láni frá Samvinnubanka Alþýðubanka. /aqtpB' — - faerri Krónur j ári'. iað- Við bæturn - með því að pTnnig og"'rnunar sannariega um minna. með ÞV 30 3 vikur -11 ára t wlí’ts &T* w" ö-1 ’a,a fe|9a fáa s^a líkafT' T afs'Í- X ÍX ?ákv*"^ TíSfe 08 •*“’* I I Sælultús , H„M . pP ysrngar urn eftittaldar j SwSSSTSJ’nJJs"lu'uis ' Brotttör 15. |úni 19®* 14900 59.600 7J2Q0- 52*00 _4.S90 47.600 il.atsl. Brotttör 27. |úni 1983 22.300 xjjstöea® S bamaatsl 73.®0 aöiklarlél afsl 75.600 Brotttör 28. lúnl 19®* 20.200 80.800 10.QOQ 70.800 4.890 66 000 AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 8 23727

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.