Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.02.1984, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984 Fasteignasalan FJÁRFESTING Ármúla 1, 2. hæð. Sími 68 77 33 Lögfr. Pétur Þór Sigurðsson hdl. 2ja herb. Ásbraut Kóp. Höfum 2ja herb. ibúöir um 55 fm á 2. og 3. haeö í fjölbýti. Verö 1150—1200 þús. Ertuhólar. Falleg 2ja herb. ibúö á jaröhæö í tvíbýli. Þvottahus innan ibúöar. Stórkostlegt útsýni. Ákv. sala. Verö 1300 þús. Kambasel. 96 fm íbúó á jarö- haaö meö sérinng. og sér garöi. Tilbúin undir tréverk. Verð 1400 þús. Laus strax. Asparfell. Vönduö íbúö á 3. hæö meö góöum svölum. Sam- eign til fyrirmyndar. Verö 1200 þús. Miótún. Góö 2ja herb. 55 fm ibúö í kjallara meö sér inng. Verulega endurbætt eign. Ákveöin sala. Verö 1,1 millj. 3ja herb. Ferjuvogur. Gullfalleg 3ja herb. íbúö í kjallara í tvíbýlishúsi. Nýtt rafmagn. Nýjar innréttingar. Lít- iö niöurgrafin. Verö 1500 þús. Hraunbær. Stór 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýli. Lítiö áhvilandi. Laus strax. Verö 1550 þús. Karfavogur. Mjög góö 115 fm ibúö í tvíbýlishúsi. Þvottahús og geymsla innan ibúöar. Sérinng. Góð greiöslukjör. Verö 1600 þús. Krummahólar. Falleg 85 fm íbúö á 4. hæö ásamt stæöi í bílageymslu. Fallegar innrétt- ingar. Stórar svalir. Verö 1600 þús. Sléttahraun Hafn. Stórglæsileg 98 fm íbúö á 1. hæö ásamt bðskúr. Mjög góöar innrétt- ingar. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Rauöés. 96 fm íbúö á 1. hæö meö bilskúrsrétti. ibúðin skilast tilbúin undir tréverk. Góö greiöslukjör. Verö 1560 þús. Nesvegur. Glæsileg kjallara- íbúö nýuppgerð og verulega vönduö. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Niðrvasund. Stór falleg og björt kjallaraíbuö meö sér inng. í fal- legu fjórbýlishúsi. Góöur garö- ur. Ákv. sala. Verð 1550 þús. Blönduhlíó. 2ja—3ja herb. lítið niöurgrafin 75 fm ibúö. Parket á stofugólfi, sér hiti, sér inng. Ákveöin sala. Verö 1.250 þús. Hörgshlíó. Nýendurbætt og fal- leg 2ja—3ja herb. íbúð um 80 fm á 1. hæö í timburhúsi. Góöur garöur. Akveöin sala. Verö 1.450 þús. Bergþórugata. Ca. 80 fm mikiö endurnyjuö íbúö í kjallara í þrí- býtishúsi. Sér inngangur. Nýleg- ar innréttingar. Góð eign. Verö 1.350 þús. 4ra herb. AHar 4ra herb. íbúöir uppseld- ar. Vantar tilfinnanlega á sölu- skrá 4ra herb. ibúöir hvar sem er í bænum. 5 herb. og hæðir Vióihlíó. 165 fm íbúö á 2 hæö- um ásamt bílskúr. Verö 2.150 þús. Karfavogur. Glæsileg 135 fm hæö í þríbýlishúsi ásamt geysi- stórum bílskúr. ibúðin er öll meira og minna endurnýjuö. Bein ákveöin sala. Til greina kemur aö taka eign uppí. Verö tilboð. Barmahlíð. Mjög góö 135 fm ásamt rúmgóöum bíl- skúr. Góö staósetning. Ákveöin sala. Verö 2,6 millj. Raðhús og einbýli Geröakot Álftanesi. 270 fm fokhelt einbýlishús á góöum staö. Skemmtilegar teikningar. Ákv. sala. Verö tilboö. Höfum veriö beönir um aö leita eftir um 120 fm íbúö í lyftuhúsi í Heimahverfi i skiptum fyrir mjög gott raöhús um 165 fm meö innb. bílskúr viö Sæviöarsund. Hvannhólmi Kóp. Glæsilegt 200 fm einbýlishús á 2 hæöum meö innb. bílskúr. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Vel ræktuð lóð. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. Glæsilegt einbýlishús á góöum staö i austurborginni um 300 fm. Húsiö er kjallari, hæö og ris og gefur möguleika á 3 sjálf- stæðum íbúöum. Verð 5,5 millj. Kambasel. 195 fm raöhús á 2 hæöum meö innb. bílskúr. Hús- in eru fullbúin að utan en í fok- heldu ástandi aö innan. Til afh. strax. Verð 2.320 þús. Eyktarás. 300 fm einbýlishús meö innb. bílskúr. í fokheldu ástandi. Húsiö gefur möguleika á 2 sjálfstæöum íbúöum. Verð 2,5 millj. Brekkuland Mosf. Glæsilegt timbureiningahús á 2 hæöum, ásamt 50 fm bílskúrsplötu og 1.400 fm lóö á friösælum staö. 4 svefnherb., stórar stofur og eldhús, þvottaherb. á 1. hæö, gesta wc. Bjart hús og fallegt. Verö 3,5 millj. Hrauntunga. Stórglæsileg eign um 230 fm. Innb. bílskúr. Glæsilegur garður. í húsinu eru 5 svefnherb., 2 stórar og bjartar stofur, suðursvalir. Gesta wc og myndarlegt baðherb. Park- et á öllum gólfum, gert ráó fyrir arni í stofu, húsið er I mjög góöu ástandi innan sem utan. Verð 5,4 millj. Verslunarhúsnæöi 220 fm gott verslunarhúsnæöi á 1. hæö viö Vesturgötu. Góöir gluggar aö götu, eignin er öll endurbætt. Ákveöin sala. Vantar iðnaöarhúsnæöi um 400 fm. Staösetning ekki skilyröi. Góö- ur kaupandi. Mikil eftirspurn. Skoðum og verðmetum samdægurs. Ný söluskrá vikulega. Höfum opið virka daga kl. 10—«. Símatími kl. 13—15 í dag. 3 sölumenn. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ÁRMÚLA 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 68 77-33 LÖGFRÆÐINGUR • PÉTUR ÞÓR SIGURÐSS0N Hdl. ffgmipliifeifr Gódan daginn! Til sölu: Vesturberg, 4ra herb. góö íbúö. Brautarholt, vídeóleiga ásamt allt aö 130 m! leiguhúsnæði (gott þjónustuhúsnæði — hægt aö skipta). Vogahverfi, 3ja—4ra herb. íbúð (sala eöa skipti). Vantar: 2ja íbúða hús (raðhús) í Reykjavík. 4ra—6 herbergja ibúðir miðsvæðis í Reykjavík (kaup/ skipti). Upplýsingar gefur Gunnar Björnsson sölumaöur í síma 18163 um helgina og eftir kl. 17 virka daga. Lögfræöiskrifstofan Hátúni 2B, Reykjavík. Sveinn Skúlason hdl. X-Iöfðar til A Xfólks í öllum starfsgreinum! KAUPÞING HF s.86988 Símatími 13—15 Einbýli — raðhús HRAUNTUNGA, stórglæsilegt einbýli, 230 fm, meö innbyggö- um bílskúr. 5 svefnherbergi, 2 stórar stofur, parket á öllum gólfum. Verö 5,4 millj. KALDASEL, 300 fm endaraö- hús á 3 hæöum. Innbyggður bílskúr. Selst folhelt. Verö 2.400 þús. GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm einbýlishús í byggingu. Tvöfaldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö í Hafnarfiröi. Verö 2.600 þús. EYKTARÁS, 2ja hæöa 160 fm einbýli á byggingarstigi. Mögu- leiki á séríbúó á neöri hæö. Verö 2,5 millj. KAMBASEL, 192 fm raóhús á byggingarstigi. Tilbúið til afh. strax. Verð 2.320 þús. BJARGARTANGI, MOSF., 150 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., 2 stofur, sjónvarpsherb. Vönduð eign. Sundlaug í garöi. Verö 3300 þús. MOSFELLSSVEIT, einbýlishús viö Ásland, 140 fm, 5 svefn- herb., bílskúr. Til afh. strax rúml. fokhelt. Verö 2.133 þús. ÁSLAND MOSF., 125 fm par- hús meö bílskúr. Afh. tilb. undir tréverk í apríl—maí nk. Verð 1800 þús. NÆFURÁS, raöhús á 2 hæöum alls 183 fm. Afh. í ágúst, glerj- aó, járn á þaki, en fokhelt aö innan. Skemmtilegar teikn- ingar. Verö 2 millj. 4ra herb. og stærra FÍFUSEL, 117 fm 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Verð 1.800 þús. HAFNARFJÖOUR HERJ- ÓLFSGATA, rúmlega 100 fm 4ra herb. efri sérhæö í tvíbýlis- húsi. Nýtt gler. Bílskúr. Verö 2.300 þús. ÆSUFELL, 110 fm 4ra—5 herb. á 2. hæö í lyftuhúsi. Ný- standsett. Verö 1800 þús. Ný greiöslukjör. Allt niður í 50% útb. HOLTSGATA, 116 fm 4ra—5 herb. á 4. hæö. Mikið endurnýj- uó. Góö eign. Laus fljótlega. Verð 1900 þús. Ný greiöslu- kjör. Allt niður í 50% útb. TÓMASARHAGI, rúmlega 100 fm rishæö. Verð 2.200 þús. FELLSMÚLI, 5—6 herb. 149 fm á 2. hæð. Tvennar svalir. Verð 2,4 millj. LAUGARNESVEGUR, ca. 90 fm, 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Verö 1600 þús. KLEPPSVEGUR, 100 fm á 4. hæö. Verð 1650 þús. DVERGABAKKI, ca. 107 fm 4ra herb. á 3. hæö ásamt auka- herb. í kjallara. íbúö í mjög góöu standi, sameign endurnýj- uö. Verö 1850 þús. 2ja—3ja herb. BERGÞÓRUGATA, 3ja herb. 70 fm kjallaraíbúö í toppstandi. Sérinng. Verð 1350 þús. LAUGATEIGUR, 90 fm 3ja herb. í kjallara. ibúö í topp- standi. Verð 1450 þús. NJÁLSGATA, ca. 80 fm á 1. hæö í timburhúsi. 2 herb. og snyrting í kjallara fylgir. Verð 1400 þús. HAFNARFJÖRDUR VESTUR- BRAUT, 65 fm 2ja herb. á jaröhæö. Sérinng. Verö 850 þús. ÁSVALLAGATA, lítil einstakl- ingsíbúö í nýlegu húsi. Laus strax. Verö 1 millj. MOSFELLSSVEIT, BUGÐU- TANGI, 60 fm 2ja herb. raöhús. Mjög falleg eign. Verð 1450 þús. KAMBSVEGUR, 70 fm 3ja herb. kjallaraíbúö i þríbýlishúsi. Verð 1330 þús. GRENIMELUR, ca. 84 fm 3ja herb. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuö. Verö 1500 þús. MIÐTÚN, 55 fm 2ja herb. kjall- araíbúö í tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð 1100 þús. HAFNARFJÖRDUR, ca. 100 fm 3ja herb. við Hraunkamb. Sér- lega glæsileg íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Veró 1600 þús. HAMRABORG, ca. 105 fm 3ja herb. á 2. hæö. Bílskýli. Veró 1700 þús. HRAUNBÆR, 85 fm 3ja herb. á 3. hæö í mjög góöu ástandi. Verð 1600 þús. LJÓSVALLAGATA, ca. 50 fm 2ja herb. kjallaraíbúö. Verö 1200 þús. LÆKJARGATA, HF„ ca. 75 fm risíbúð. Verð 1150 þús. BREKKUBYGGO, GBÆ, 90 fm 3ja herb. í nýju fjórbýlishúsi. Sérinng. Glæsileg eign. Verö 1850 þús. KÓPAVOGSBRAUT, 55 fm 2ja herb. jaröhæö. Verö 1150 þús. ENGIHJALLI, 80 fm 3ja herb. á 5. hæð. Vandaöar innréttingar. íbúð í toppstandi. Verö 1750 þús. ÁSBRAUT, 2ja herb. 55 fm á 3. hæö, nýstandsett. Verö 1200 þús. SLÉTTAHRAUN, 2ja herb. 70 fm á 1. hæö í mjög góöu ástandi. Verö 1350 þús. HÖRGSHLÍD, 80 fm stórglæsi- leg sérhæö í toppstandi. Verö 1450 þús. ÁRBÆJARHVERFI 2ja og 3ja herb. íbúöir viö Reykás. Afh. rúmlega fokheldar eða tilb. undir tréverk. GARÐABÆR 3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir af- hendast tilb. undir tréverk í maí 1985. EIGNIR ÚTI Á LANDI VOGAR, VATNSL.STR., 110 fm sérhæö viö Hafnargötu. Verð 1200 þús. HVERAGERÐI — BORGAR- HRAUN, 130 fm einbýli á einni hæð. Stór bílskúr. Verö 2,1 millj. GRUNDARFJÖRÐUR, ca. 110 fm 4ra herb. neðri sérhæö í tví- býlishúsi. Bílskúr. Laus strax. Verö 1250 þús. HVERAGERÐI, nýtt endaraö- hús, ca. 200 fm á tveimur hæö- um. Tilb. undir tréverk. Fullfrá- gengiö aö utan. Innbyggöur bílskúr. Verö 1750 þús. HÖFN, HORNAFIRÐI, ein- býlishús byggt 1973 ca. 130 fm á einni hæö. Verö 1500 þús. KEFLAVÍK, raöhús á 2 hæöum. 136 fm ásamt stórum bílskúr. Góö eign. Verð 1820 þús. SEYÐISFJÖRÐUR, 87 fm 3ja herb. neöri sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt hálfum kjallara. Verö 700 þús. SIGLUFJÖRÐUR, efri sérhæö, 114 fm plús ris. Verö 850 þús. STYKKISHÓLMUR, einbýlishús byggt ’77, alls 250 fm, hæö og kjallari. Innbyggöur bílskúr. Verð 2,7 millj. VOGAR, VATNSL.STR., upp- steyptir sökklar fyrir liðlega 130 fm einbýlishús. Teikningar fylgja. Verð 250 þús. ÞORLÁKSHÖFN, einbýlishús byggt '73, 127 fm á einni hæö. Bílskýli. Verö 1600 þús. Asparhús. Vönduð einingahús úr timbri. Allar stærðir og gerðir. Hægt að fá húsin tilbúin á lóð í Grafarvogi. Ótrúlega miklir moguleikar .... jyloi iUSSV éff; Sérbýli fyrir 2ja og 3ja manna fjölskylduna. Höfum 2 parhús við Asland. 125 m2 með bílskúr. Afhent tilbúið undir tréverk í júní nk. Staðgreiðsluverð kr. 1.800.000.- Símatími j —c sunnudag Él kl. 13 til 16. KAUPÞING HF\ Húsi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggertsd. viðskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.