Morgunblaðið - 25.02.1984, Side 11

Morgunblaðið - 25.02.1984, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984 11 BIBLÍUDAGUR1984 sunnudagur 26. febrúar Sædíd er Guds Orö Gjöfum til styrktar starfi Hins ísl. biblíufélags verður veitt viötaka við allar guðsþjónustur í kirkjum landsins á morgun og næstu sunnudaga, þar sem ekki er messað á Biblíudaginn, svo og á kvöldsamkomum safnaðanna og kristilegu félaganna. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Laug- ardagur: Barnasamkoma á Hall- veigarstööum kl. 10.30. Sr. Agn- es Sigurðardóttir. Sóknarnefnd- in. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg fermingar- börn lesa ritningartexta í mess- unni. Tekiö á móti gjöfum til Hins isl. Biblíufélags. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björsson. BREIDHOLTSPREST AK ALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Biblíudagur- inn messa kl. 14.00 í Breiö- holtsskóla. Fermingarbörn aö- stoöa. Organleikari Daníel Jón- asson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 14.00. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Barnagæzla. Fé- lagsstarf aldraðra miövikudag. Æskulýösfundur miövikud. kl. 20.00. Yngri deild af«kulýösfél. fimmtudag kl. 16.30. Samvera foreldra fermingarbarna fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00.' Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón- usta í Menningarmiöstööinni viö Gerðuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- og fjölskylduguösþjón- usta kl. 11.00. Guðspjalliö í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börn- unum. Framhaldssaga. Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra hvattir til aö koma. Sunnudagur 26. febr. kl. 17.00, kórhljómleikar Bel-canto-kórsins í Garöabæ. Stjórnandi Guöfinna Dóra Ólafsdóttir. Organleikari Gústaf Jóhannesson. islenzk og erlend tónlist. Ágóöa varið til styrktar orgelsjóöi. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Biblíudagurinn Sigfús J. Johnsen prédikar. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Kvöld- messa meö altarisgöngu kl. 20.30, „Ný tónlist". Mánudagur kl. 20.00 æskulýösfundur. Fimmtudagur kl. 20.30 almenn samkoma. Sr. Halldór S. Grön- dal. HALLGRÍMSKIRKJA: Biblíudag- urinn. Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Börnin komi í kirkjuna og taki þátt í upphafi messunnar. Sr. Ftagnar Fjalar Lárusson. Há- tíöarmessa kl. 14.00. Biskup Is- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Módettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Haröar Askelssonar organista. Eftir messu veröur opnuö Biblíusýn- ing í anddyri kirkjunnar og kl. 15.30 hefst aöalfundur Hins ísl. Biblíufélags í safnaðarheimilinu. Þriöjudagur 28. febr. kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Kl. 20.30 spilakvöld í safnaöarsal. Miövikudagur 29. febr. Náttsöngur kl. 22.00. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Hermann Þorsteinsson, fram- kv.stj. Hins ísl. Biblíufélags, pré- dikar. Stjórnarmenn Biblíufé- lagsins aöstoöa viö guösþjónust- una. Mánudagur: Biblíulestur í safnaöarheimilinu Borgum á veg- um fræösludeildar safnaðarins kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur — sögur — leikir. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guös- þjónusta á Biblíudaginn kl. 13.30 (ath. breyttan messutima). Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Siguröur Haukur Guö- jónsson. Sóknarnefndin. LAUG ARNESPREST AK ALL: i dag, laugardag, guösþjónusta í Hátúni 10B, kl. 11. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 sunnudag og messa kl. 14. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraöra kl. 15.00. Gils Guömundsson rithöf- undur les úr verkum sínum. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíudagurinn: Guösþjónusta kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafs Jóhann- essonar, skólaprests. Organleik- ari og kórstjóri Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýösfundur kl. 20.00. Miövikudagur: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í iþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta Ölduselsskóla kl. 14.00. Einsöngur Gunnar Guöbjörnss- on. Altarisganga. Þriöjudagur 28. febr. æskulýösfundur kl. 20.00 Tindaseli 3. Föstudagur 2. marz, fyrirbænamessa Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónlistar- skólans kl. 11.00. Sr. Guömund- ur Óskar Ólafsson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Bænastund kl. 20. „Ávöxtur orðsins“. Guöni Gunnarsson tal- ar. Gideonfélagar flytja vitnis- burö. HVÍT ASUNNUKIRKJA Fíla- delfíu: Sunnudagaskóli kl. 10 30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaöur Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaöur Óskar Gislason. Fórn til Bibliufélagsins. KIRKJA Óháða safnaðarins: Guðsþjónusta kl. 14. Kórar Hagaskóla og Fjölbrautaskólans i Breiðholti syngja sálma frá Afr- iku, Albaníu og Ameriku undir stjórn Jónasar Þóris. Dr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöll- um í Kjós, prédikar. Baldur Kristjánsson. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 og guösþjón- usta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARDARKIK JRA: Sunnudagaskóli kl. 10.30 og guðsþjóhusta kl. 14. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kl. 10.30 barnastundin. Kl. 14.00 guðsþjónusta. Tekiö á móti framlögum til Biblíufélagsins. Eft- ir messu veröur fundur meö vor- fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Sævar Guðbergsson, fé- lagsráögjafi, ræðir „foreldra- vandamáliö". Safnaðarstjórn. KAPELLA St. Jósfesspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hamessa kl. 8.30 og rúmhelga daga er messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Fjöl- skyldu- og skátamessa kl. 14. Barnakórinn syngur undir stjórn Helga Bragasonar, organista. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Skátaguösþjónusta kl. 14. Minnst verður 400 ára afmælis Guöbrandsbibliu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Guðbjartur Andrésson, kennari, flytur stólræöu. Sóknarprestur minnist 400 ára afmælis Guö- brandsbiblíu. Tekiö verður á móti framlögum til Hins ísl. Biblíufélags. Sr. Björn Jónsson. Þýskir dagar á Hótel Loftleiðum Ljósm. Mbl. Kristján. A þýsku dögunum munu þýskir tónlisUrmenn leika þýsk lög. „ÞÝSKIR dagar“ standa yfir í Reykjavík um þessar mundir og í dag, laugardag, verður á Hótel Loftleiðum upplýsinga- og fræðslu- Reykvíkinga- fél. heldur skemmtifund Reykvíkingafélagið ætlar á þriðju- dagskvöldið kemur, 28. þ.m., að halda skemmtifund á Hótel Borg. Aö þessu sinni verður fundurinn öll- um opinn, hvort heldur menn eru félagsmenn eða ekki. Kristinn Hal'sson óperusöngv- ari ætlar að koma og taka lagið, Reykjavíkur-kvikmyndir eru ætíð vinsæll dagskrárliður og verður sýnd a.m.k. ein kvikmynd. Leyni- gestur hefur dregist á það við fé- lagið að koma á fundinn, sem hefst kl.20.30. Rétt þykir að geta þess að aðgangur er ókeypis á skemmtikvöld Reykvíkingafélags- ins. (Fréttatilk. frá stjórn félagsins.) dagskrá fyrir almenning. Hefst dagskráin klukkan 14.00 og stend- ur til klukkan 18.00. Samhliða kynningunni standa þýsk fyrir- tæki fyrir vörusýningu í anddyri Loftleiðahótelsins, en kynning- unni lýkur með skemmtun í kvöld. Á blaðamannafundi, þar sem þýsku dagarnir voru kynntir kom m.a. fram að á árinu 1983 hefur fjöldi gistin^a Islendinga V-Þýskalandi au.ást um 12% frá árinu áður, er samtals voru þær um 23.000 talsins. Þá voru á kynningarfundinum kynntir ýmsir fei ðamennastaðir í Þyskalandi og ýn.jii viðburðir sem verða þar í .r. Meðal ann- ars kom fram aí borgin Trier heldur upp á 2000 ára afmæli sitt í ár og Flensborg heldur upp á 700 ára afmæli sitt, en sam- fara afmælum þessum verða há- tíðir í viðkomandi borgum og búist er við fjölda erlendra gesta. Þá er á þýsku vikunni komið á framfæri upplýsingum um krár, hótel og gistihús í Þýskalandi, þar sem lýst er gistimöguleikum á á þriðja hundrað gististöðum og ennfremur eru ýmis tilboð •kynnt. Fyrir hinum þýsku dögum standa „German National tour- ist Office" ásamt Flugleiðum og Hótel Loftleiðum, en sérstakur verndari daganna er sendiherra V-Þýskalands hér á landi, dr. Jörg Krieg. í tilefni kynningar- innar eru hér staddir ferða- málamenn þýskir og borgar- stjóri í Daun-Eifel, en þar bjóða m.a. Flugleiðir upp á sumarhús í sumar. Er þetta nýr sumarleyf- isstaður á íslenskum markaði, en hann er skammt frá mótum ánna Mosel og Rínar. Munu ferðamenn til þessa staðar fljúga til Luxemburg, en þaðan er um 2ja klukkustunda akstur til Daun-Eifel. ÆSI styður málstað hár- greiðslunema Sambandsstjórnarfundur ÆSI, haldinn þann 9. febr. 1984, álykt- ar eftirfarandi: ÆSÍ lýsir yfir fullum stuðn- ingi við málstað hárgreiðslu- og hárskeranema, en eins og kunn- ugt er eru þeir eini launþega- hópurinn í landinu sem ekki nýtur umsaminna lágmarks- launa. Ástæðan fyrir því er sú að hárgreiðslu- og hárskerameist- arar felldu einir aðildarfélaga VSÍ rammasamning milli ASÍ og VSÍ frá því í nóvember 1981. Sambandsstjórnarfundur ASÍ harmar þessa furðulegu af- stöðu hárgreiðslu- og hárskera- meistara og skilur ekki hvernig þeir ætla fólki að lifa á launum sem eru frá kr. 7.775,-. (Fréttatilkynning.) .^^uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.