Morgunblaðið - 25.02.1984, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
..... ...................................
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna |
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3283.
Afgreiðslustúlka
óskast
í Virku hálfan daginn. Þarf að vera vön al-
mennum saumaskap. Snyrtimennska og góö
framkoma nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefur Helgi á staðnum frá
kl. 11 — 14 daglega.
VIRKA
Klapparstiq 25 — 27.
simi 24 747
Blaðburðarfólk
— Keflavík
Blaðburðarfólk óskast í Heiöarhverfi 1 í
Keflavík.
Uppl. í síma 1164.
JMtaQgtmlilitfrife
Vélfræðingur
Vélstjóri með full réttindi og starfsreynslu
óskar eftir starfi annaðhvort til sjós eða
lands.
Uppl. veittar í síma 54612 milli kl. 18 og 20.
Markaðsfulltrúi
Iðnaðardeild Sambandsins, Skinnaiðnaður,
óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa til starfa
að markaðs- og sölumálum undir stjórn
markaðsstjóra.
Sérsvið: Sala mokkafatnaöar.
Viökomandi þarf að hafa vald á ensku og
einu Norðurlandamálanna (helst sænsku).
Einnig er þýskukunnátta æskileg.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum sendist til starfsmannastjóra Iðnað-
ardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28, 600
Akureyri, fyrir 10. mars nk., sími 96-21900.
mmÐARDEILD SAMBANDSMIS
AKUREYRt
Verkamenn óskast
við sorphreinsun í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50274.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði
30—50 fm húsnæði óskast fyrir rakarastofu
á góðum stað í borginni.
Uppl. í síma 73676.
Húsnæði óskast
Alþingi óskar eftir rúmgóðu húsnæði (einbýl-
ishúsi, raðhúsi eöa sérhæð) í Reykjavík eða
á Seltjarnarnesi. Uppl. hjá skrifstofustjóra Al-
þingis, sími 15152 eöa 12790.
húsnæöi i boöi
Við Nýbýlaveg Kópavogi
Leigutilboð óskast í verslunarhæð og 400 fm
í einu lagi eöa hlutum tilbúið til afhendingar
júní eða júlí 1984.
Upplýsingar í síma 40595.
tilboö — útboö
Dalur til sölu
Tilboð óskast í jarðirnar Egilsstaöi og Kata-
dal á Vatnsnesi í V-Hún., sameiginlega eða
sitt í hvoru lagi, ásamt sameiginlegri vatns-
aflsstöð.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Upplýsingar gefur Bjarni Jóhannesson, síma
95-1378.
Vélaútboð
Tilboð óskast í eftirfarandi tæki:
CAT 6C 140 hö. árg. 1972.
Liebherr Fiebherr-hjólagröfu, 15 tonn, árg.
1972.
Oshkos-snjóruöningstæki, 320 hö. 2 þús.
vinnustundir.
Stothert og Pitt dreginn valtari, 6 tonn.
Tækin verða til sýnis að Stórhöfða 7 sunnu-
daginn 26. febrúar milli kl. 1—6. Réttur áskil-
inn til að taka hvaöa tilboði sem er eða hafna
öllum.
Nánari uppl. í símum 76482 — 77394 —
34305.
til sölu
Notaðar til sölu: vinnuvélar
Beltagrafa ATLAS 1702
Beltagrafa ATLAS 1602
Beltagrafa J.C.B. 806
Beltagrafa J.C.B. 807
Beltagrafa O. og K. RH6
Traktorsgrafa CASE 580F
Traktorsgrafa CASE 580 F 4X4
Traktorsgrafa M.F. 50B
Traktorsgrafa John Deere 400A
Jarðýta CASE 1150
Jarðýta CASE 1450
Jarðýta IH. TD15B.
Jarðýta CAT D6C
Jaröýta CAT D6D
Traktorsgrafa J.C.B. 3C
Traktorsgrafa M.F.50A
Járnháls 2 Pósthólf 10180
wmíi^hf
Veitingahús — Mötuneyti
Vegna flutnings er til sölu borðbúnaður,
eldhúsáhöld, uppþvottavél, steikarpanna,
hrærivél, frystikista, stólar, borð o.fl.
Upplýsingar í síma 92-6005.
Olíumálverk
Til sölu olíumálverk eftir Sverri Haraldsson,
Þingvallamynd. Verkiö er til sýnis í hús-
gagnaversluninni T.M.húsgögn, Síöumúla 30.
fundir — mannfagnaöir
Útvegsmenn Suöurnesjum
Útvegsmannafélag Suöurnesja heldur al-
mennan félagsfund um aflatakmarkanir og
rekstrarstööu útgerðarinnar, á Glóðinni,
Hafnargötu 62, Keflavík, sunnudaginn 26.
febrúar, kl. 14.00.
Kristján Ragnarsson formaöur LÍÚ kemur á
fundinn og skýrir reglurnar um skiptingu afl-
ans.
Stjórnin.
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
Aðalfundur
Verzlunarráð íslands minnir félagsmenn sína
á aðalfund ráðsins, sem haldinn verður í Átt-
hagasal Hótel Sögu, þriöjudaginn 28. febrúar
nk., klukkan 10.15—16.00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa er fundurinn
helgaður samskiptum ríkisvalds og helstu
hagsmunahópa í þjóöfélaginu. Dr. Arthur
Shenfield flytur erindi um atvinnulífið og
stjórnmálin og dr. Þorvaldur Gylfason flytur
erindi um verkalýðsfélögin og stjórnmálin,
— hlutverk ríkisvalds og verkalýðsfélaga í
viðnámi gegn verðbólgu.
Munið að tilkynna þátttöku í síma 83088.
járniðnaöarmanna
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 28.
febrúar 1984 kl. 20 að Suðurlandsbraut 30,
4. hæð.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Ath.: Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofunni mánudaginn 27. febrúar og
þriðjudaginn 28. febrúar kl. 16—18, báða
dagana. Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn félags járniönaðarmanna
Starfsfólk í veitingahúsum
Fundurinn um samningana verður á Hótel
Esju mánudaginn 27. febrúar kl. 20.30.
Stjórnin.