Morgunblaðið - 25.02.1984, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Aðstoöa skólanemendur
i islensku og erlendum málum.
Siguröur Skúlason. magister,
Hrannarstig 3, sími 12526.
□ GIMLI 598422-77 = 1
IOOF 10 = 1652278 'h = Bingó
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun sunnudag. veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
Fíladelfía Suðurnesjum
Sunnudagaskólar Fíladelfiu:
Njarövikurskóli kl. 11.00,
Grindavikurskóli kl. 14.00.
Muniö svörtu börnin.
Kristján Reykdal.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 26. febr.
Kl. 11: Kringum Stóra-
Skarðsmýrarfjall. Skíöaganga á
hinu stórbrotna Hengilssvæöi.
Baö í heita læknum í Innstadal.
Kl. 13: Reykjaborg — Hafrahlíð.
Góö heilsubótarganga f. alla.
Verð 200 kr. frítt f. börn m. full-
orönum. Brottför frá BSi, bens-
ínsölu.
Helgarferðir é Flúöir 2.—4.
mars. Afbragös gistiaöstaöa.
Heitir pottar. Gönguferöir.
Kvöldvaka. Farm. á skrifst.
Lækjarg. 6a, sími/simsvari:
14606. Sjáumstl
Ath. Utivistarfélagar — sækið
ársrit 1983 á skrifst. Sjáumst!
Útivist.
(ómhj
ólp
Opiö hús í Þribúöum, Hverfis-
götu 42, i dag, kl. 14.00—17.00.
Nýja hljómplatan veröur kynnt
og til sölu. Litiö inn, þiggiö kaffi
og veitingar og ræöiö um daginn
og veginn. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Bingófundur
Slysavarnadeild kvenna i Kefla-
vík heldur bingófund í iönsveina-
fólagshúsinu, Tjarnargötu 7 kl.
8.30. Mætiö vel og takiö gesti
meö.
Stjórnin.
Ármenningar
— skíðafólk
Fjölskylduskemmtun verður
haldin i Rafveituheimilinu mánu-
daginn 27. febr. kl. 20. Mætum
vel og stundvislega.
Bláfjallasveitin.
Fíladelfía
Samkoma kl. 20.30. Lofgjörö,
þakkargjörð og bæn.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnud. 26. febr.:
1. kl. 10.30 Skiðaganga: Hellis-
heiöi — Hrómundartindur.
Skemmtileg gönguleiö, nægur
snjór. Verö kr. 200,-
2. Kl. 13. Ökuferð/gönguferð.
Ekiö aö Svartsengi. Þeir sem
vilja geta baöiö sig í „Bláa lón-
inu", meöan aörir ganga á Sýl-
ingarfell og Hagafell (létt ganga).
Kjöriö tækifæri til þess aö kynn-
ast þessari frægu heilsulind
„Bláa lóninu". Takið handklæöi
og sundföt meö. Verð kr. 250,-.
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bíl. Allir velkomnlr, félagsmenn
og aðrir. Fritt fyrir börn i fylgd
fulloröinna.
Feröafélag Islands.
Heimatrúboðið
Hverfisgötu 90. Almenn sam-
koma á morgun sunnudag kl.
20.30. Allir velkomnir.
Krossinn
Viö tilkynnum aö samkoman fell-
ur niöur i kvöld. Jafnframt
óskum viö Helenu og Óskari til
hamingju.
Svigmót IR 1984
í karla- og kvennaflokkum verö-
ur haldiö i Hamragili sunnu-
daginn 4. mars.
Dagskrá:
Kvennaflokkur:
Fyrri ferð skoöun brautar 11.30
Fyrri ferö starttími 12.30
Seinni ferö skoöun brautar 14.00
Seinni ferö starttími 15.00
Karlaflokkur:
Fyrri ferö skoðun brautar 12.00
Fyrri ferö starttími 13.00
Seinni ferö skoöun brautar 14.30
Seinni ferö starttimi 15.30
Tilkynningar um þátttöku berist
fyrir þriöjudagskvöld til Jóns
Ásg. Jónssonar s. 43646.
Stjórnin.
innheímtarisf
InnHeimtuþioniista Veróbréfasala
Suóurlandsbraut 10 q 31567
TÞIO OAGltGA Kl »0-12 (
VEROBRE FAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR SIMl 68 77 70
SÍMATÍMAR KL 10-12 OG 15-17
KAUP 0G SALA VEOSKULDABRÉFA
Bólstrum og
klæðum húsgögn
Urval áklæóa.
Áshúsgögn, Helluhrauni 10.
Simi 50564.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Vöröur boðar til ráöstefnu
um sjávarútvegsmál
Gullkista
þjódarinnar
á krossgötum
Landsmálafélagiö Vöröur boöar til ráöstefm
um sjávarútvegsmál. laugardaginn 25. febrúai
nk.
Ráðstefnan veröur haldin í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, og stendur frá kl. 14—18.
Dagskrá:
Avarp:
— Matthías Bjarnason, fyrrv. sjávarútvegs
ráöherra.
Er mat é afrakaturagatu fiskistotna rétt?
— Þorkell Helgason, dósent.
Stjðrnunarleiðir fiskveiða, kostir og gallar.
— Björn Dagbjartsson, forstjóri.
Mýjar feiðir og ný viðhorf i sjévarútvegi.
— Guömundur H. Garöarsson, viöskiptafræö
ingur
Sjévarútvegur og einkaframtak.
— Einar K. Guöfinnsson, útgeröarstjóri.
Framtíðarsýn sjévarútvsgs.
— Skúli Jónsson, viðskiptafræöingur.
Á eftir hverju erindi veröa leyföar stuttar fyrlr
spurnir en aö erindum loknum veröa almannai
umraaður. Fundarstjóri: Brynjólfur Bjarnason
forstjóri. Allir þeir sem áhuga hafa á aö kynnt
sór málefni þessa mikilvæga málaflokks ert
velkomnir.
L andsmalafelagld
VörOur
V Í
FYRIR FRAMTIÐINA
Vesturland
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórn-
málafundar í Félagsheimili Stykkishólms,
þriöjudaginn 28. febrúar kl. 20.30.
Ræðumenn verða Þorsteinn Pálsson, alþing-
ismaður, formaður Sjálfstæðisflokksins,
Friðrik Sophusson, alþingismaður, varafor-
maður Sjálfstæöisflokksins og Sigríður
Þórðardóttir, kennari.
Almennar umræður. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
borsteinn Pélsson
Friðrik Sophusson
SigríOur Þóföardóttir
FYRIR FRAMTIÐINA
Norðurland vestra
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórn-
málafundar í Safnahúsinu á Sauðárkróki
laugardaginn 25. febrúar kl. 15.00.
Ræöumenn verða Þorsteinn Pálsson, alþing-
ismaður, formaður Sjálfstæðisflokksins,
Friörik Sophusson alþingismaður, varafor-
maður Sjálfstæöisflokksins, og Erna Hauks-
dóttir, viöskiptafræðinemi, formaður Hvatar,
félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík.
Almennar umræður. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Þonteinn Pélnon
Friðrik Sophution Erna Haukadðltir
Hvöt — trúnaðar-
ráðsfundur
Fundur veröur í trúnaöarráói Hvatar mánudaginn
27. febrúar kl. 18.00 i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur, veröur
gestur fundarins.
Stjórnin
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á fasteigninni Hólavangur
7, Hellu, þinglesin eign Ragnheiðar Egilsdótt-
ur fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 28.
febrúar 1984, kl. 15.00.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
Nauöungaruppboð
sem auglyst var i 98., 102. og 105. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1983
á Bylgjubyggö 7, Ólatstiröi, sem talin er eign Rósinkrans Kristjáns-
sonar og Sigurlinar Esterar Magnúsdóttur veröur aö kröfu Jóhannes-
ar L.L. Helgasonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Skarphóðins
Þórissonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl., Veödeildar Landsbanka ís-
lands, Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Árna Pálssonar hdl. seld á
opinberu uppboöi sem sett veröur á eigninni sjálfri föstudaginn 2.
mars nk. kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Ólafstiröi.
lögtök
Lögtaksúrskurður
Aö kröfu innheimtu ríkissjóös i Hafnarfiröi, Garöakaupstaö, Seltjarn-
arnesl og Kjósarsýslu, úrskuröast hér meö aö lögtök geti farið fram
fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum söluskatti, launaskatfi og vörugjaldi
1983 og viöbótar- og aukaálagningu söluskatts, launaskatts og vöru-
gjalds vegna fyrri fimabila, svo og fyrir nýálögöum hækkunum þing-
gjalda ársins 1983 og fyrri ára.
Lögtök fil tryggingar framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum
og kostnaöl geta fariö fram aö liönum átta dögum frá birtingu úr-
skurðar þessa
Hafnarfirói, 20. febrúar 1984,
bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garóakaupstaó
og á Seltjarnarnesi, sýslumaðurinn i Kjósar-
sýslu.
Opið' í dag kl: 10-14
Opið í dag kL 10—16