Morgunblaðið - 25.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
31
Hringur Jóhannesson
opnar tvær sýningar
„MflTA eru tvær sýningar eða ein í tvennu lagi með myndum sem allflestar
eru málaðar frá því ég hélt mína síðustu sýningu í Norræna húsinu 1980,“
sagði Hringur Jóhannesson, listmálari, í viðtali við Mbl. í gær, en hann opnar
í dag, laugardag, 20. einkasýningu sína á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsal
við Freyjugötu.
Hringur sagðist sækja mikið af
myndefni sínu norður í Aðaldal
þar sem hann dvelur jafnan
sumarlangt að Haga. Hann sýnir
að þessu sinni 145 verk, olíupast-
elmyndir, olíumálverk, teikningar
og verk unnin með litkrít. Olíu-
pastelmyndirnar verða allar til
sýnis í Ásmundarsal.
Hringur stundaði nám í Mynd-
lista- og handíðaskólanum frá
1949—1952. Hann hefur haldið 19
einkasýningar víðsvegar um land-
ið frá 1962, síðast í Norræna hús-
inu 1980 sem fyrr segir. Hann hef-
ur einnig tekið þátt í u.þ.b. 50
samsýningum hér á landi, á öllum
Norðurlöndunum, Skotlandi,
Þýskalandi og Bandaríkjunum.
Hann var einnig valinn sem full-
trúi íslands á Accenter i Nordisk
konst í Sveaborg í Helsingfors
1980.
Sýningarnar á Kjarvalsstöðum
og í Ásmundarsal við Freyjugötu
verða opnaðar laugardaginn 25.
febrúar, á Kjarvalsstöðum klukk-
an 14.00 og í Ásmundarsal við
Freyjugötu klukkan 15.00. Sýn-
ingarnar standa til sunnudagsins
11. mars og eru opnar frá 14—22
daglega.
DRAGON
DATA LIMITED
TÖLVA
fyrir heimili, skóla og smáfyrirtæki
Dragon — tölva
sem vex meö þér.
Dragon getur:
1. Teflt: Skák
2. Spilaö: Bridge.
3. Utvnið sem: Ritvél
4. Unniö: Heimilisbókhald.
5. Unnið: Viöskiptabókhald.
6. Gert: Fjárhagsáætlanir.
7. Spilaö: Lög sem þú semur.
8. Líkt eftir: Geimskutlu.
9. Spilaö: Golf.
10. Og svo eru það allir leikirnir.
Er hægt aö hugsa sér betri fermingargjöf?
Vegvísinn á framtíöina. Verð frá kr. 8.625.
Leikjakassetta og námskeiö innifalið.
iSAMEIND HF
Grettisgötu 46. Símar 21366 og 25833.
Akranes:
Bókaskemman.
Akureyri:
Hljómver.
Húsavík:
Radíóstofa S.B.G.
Höfn:
Radíóþjónustan.
Reykjavík:
Bókabúö Braga.
HRINGDU — KOMDU — SKOÐAÐU
OPGL KADGTT I984
Opel Kadett 1984 hefur vakiö svo mikla athygli, að fyrsta sendingin hingað er
nærri uppseld. Ástæðan er einföld. Opel Kadett samsvarar þeim kröfum sem
gerðar eru til fyrsta flokks fjölskyldubíla. Hann sameinar vestur-þýska vand-
virkni, tækniþekkingu og reynslu. Sparneytni, lipurð, öryggi og kraftur.
Kadett.
Bensínnotkun 6,5 lítrar á hverjum 100 kílómetrum í blönduðum akstri.
Verð frá 272,000 Sex ára ryðvarnarábyrgð. (miðaðvið gengi 16.2.1984)
HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVORUM