Morgunblaðið - 25.02.1984, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1984
^dkariim
iSeviSa
fðstudag kl. 20.00.
laugardag 3. mars kl. 20.00.
SÍm'í^
í kvöld kl. 20.00.
Síðasta sýning.
IaTíaviata
sunnudag kl. 20.00.
sunnudag 4. mars kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
Örkín hðnsltóú
þriðjudag kl. 17.30
miövikudag kl. 17.30
Miöasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20, sími 11475.
RNARHOLL
veitingahCs
A horni Hve-fisgölu
og Ingólfssirælis.
'Borðapantanirs. 18833.
ðÆJARBiP
Sími50184
Skuggar fortíöarinnar
Hörkuspennandi og viöburöahröö
amerísk mynd. Aöalhlutverk: Perry
King og George Kennedy.
Sýnd kl. 5.
Bönnuö bömum.
Sími50249
Zorro
og hýra sverðið
Skemmtileg mynd meö Georg
Hamilton.
Sýnd kl. S.
«5^
Stúdenta-
leikhútið
Tjarnabæ
Jakob og meistarinn
eftir Milan Kundera.
Leikstjóri: Sigurður Pálsson.
12. og allra síðasta sýning
mánudag 27. febrúar kl. 20.30.
Miðapantanir i síma 22590.
Miöasala tveimur tímum fyrir
sýningar í Tjarnarbæ.
Ný dagskrá
Brecht-söngvar
í Félagsstofnun stúdenta laug-
ardaginn 25. febrúar kl. 20.30.
Veitingar.
Miðapantanir og upplýsingar í
sima 17017.
TÓNABÍ6
Sími31182
Eltu refinn
(After the Fox)
Óhætt er aö fullyröa aö í samelnlngu
hefur grinleikaranum Peter Sellert,
handritahöfundinum Neil Simon og
leikstjóranum Vittorio De Sica tekist
aö gera eina bestu grínmynd allra
tíma. Leikstjóri: Vittorio De Sica.
Aöalhlutverk: Peter Sellere, Britt
Ekland og Martin Balaam.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10.
18930
A-salur
Martin Guerre
snýr aftur
Ný frönsk mynd meö ensku tall sem
vakiö hefur mikla athygii vföa um
heim og m.a. fengiö þrenn Cesars-
verölaun. Sagan af Martin Guerre og
konu hans, Bertrande de Rols, er
sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í
frönsku Pýrenea-fjöllunum óriö 1542
og hefur æ siðan vakiö bæöi hrifn-
ingu og furöu heimspekinga. sagn-
fræöinga og rithöfunda. Dómarinn í
máli Martins Guerre, Jean de Coras,
hreifst svo mjög af þvi sem hann sá
og heyröi, aö hann skráöi söguna til
varöveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne.
Aöalhlutverk: Gerard Depardieu og
Nathalie Baye.
falenakur texti.
Sýnd kL 5, 7.05, 9 og 11.05.
Annie
Barnaaýning kl. 2.30.
Síöasta sýningarhelgí.
Miöaveró 40 kr.
B-salur
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong eru snargeggjaöir
að vanda og í algjöru banastuöi
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3 og 5.
Bláa þruman
Sýnd kl. 7 og 9.
Hækkaö verö.
Síöasta sýningarvika.
Hinn ódauðlegi
Ótrúlega spennuþrungin bandarísk
kvikmynd meö Jack Norris i aöal-
hlutverki.
Endursýnd kl. 11.05.
HRAPMNN
FLÝGUR
eftir
Hrafn Gunnlaugaaon
.... outstanding effort in combinlng
history and cinematography. One
can say: .These images will
survive ..."
Úr umsögn frá dömnefnd Berlínar-
hátíöarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spuröu þá sem hafa sáð hana.
Aöalhlutverk: Edda Biörgvinsdóttir,
Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Helgi
Skúlason, Jakob Þór Einarss.
Mynd meö pottþáttu hljóöi í
nri| DCXBY SYSTEM |
stereo.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Sílll^
WÓDLEIKHÚSID
AMMA ÞÓ!
í dag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
SKVALDUR
í kvöld kl. 20.
SKVALDUR
miðnætursýning
í kvöld kl. 23.30.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
7. sýn. sunnudag kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
8. sýn. miðvikudag kl. 20.
Litla sviðiö:
LOKAÆFING
Þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Vekjum athygli á „Leikhús-
veislu" á föstudögum og laug-
ardögum sem gildir fyrir 10
manns eða fleiri. Innifalið:
Kvöldverður kl. 18.00, leiksýn-
ing kl. 20.00, dans á eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
AllSTURBtJARRifl
Nýjasta kvikmynd Brooke Shields:
Sahara ^
Sérstaklega spennandl og óvenju
viöburöarík ný bandarísk kvlkmynd i
litum og Cinema Scope er fjallar um
Sahara-ralliö 1929. Aöalhlutverkiö
leikur hin óhemju vinsæla leikkona
Brooke Shields ásamt
Buchholtz.
m|OOLBYSYSTEM|
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5. 7 oo 9.
Sýnd kl. 3.
Sfðasta sinn.
Sími 11544.
Victor/Victoria
Ðráösmellin ný bandarisk gaman-
mynd frá MGM eftir Blake Edwards,
höfund myndanna um .Bleika
pardusinn' og margra fleiri úrvals-
mynda.
Myndin sr tekin og sýnd 14ra résa
| T l| POLBY system I
Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlut-
verk: Julie Andrews, James Garner
og Robert Preston.
Sýnd kl. 5, 7J0 og 10.
HækkaO verö.
Bilaleigan\S
CAR RENTAL «5*
O 29090 DfllHATSU
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
LAUGARAS
Simsvari
32075
B I O
Ókindin í þrívídd
Nýjasta myndin i þessum vinsæla
myndaflokki. Myndin er sýnd i þri-
vidd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess-
ari er þrividdin notuð til hins ítrasta,
en ekki aöeins til skrauts. Aðalhlut-
verk: Dennis Queid, John Putch,
Simon Maccorkmdale, Bess
Armstrong og Louis Gossett. Leik-
stjóri: Joe Ahres.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30.
Hsekkað verö, gleraugu innilalin I
Bönnuö innan 14 ára.
Sími85090
VEITIMGAHÚS
HÚS GÖMLU DANSANNA.
Lokað í kvöld vegna
einkasamkvæmis.
Jnfflhjolp
Opiö hús í dag kl. 14.00—17.00.
Nýja hljómplatan veröur kynnt og til sölu. Lítiö inn og þiggiö
kaffi og meölæti. Allir velkomnir.
Samhjálp
Frumsýnir:
ÖTUSTRÁK-
ARNIR
Æsispennandi
mynd um hroöa-
legt líf afbrota-
unglinga i Chi-
cago — utan
fangelsis sem inn-
an. Leikstjóri:
Rick Rosenthal.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9
og 11.15.
Bönnuö innan 16
ára.
Hækksð verö.
EG LIFI
Ný kvikmynd byggö á hlnni
ævintýralegu og átakanlegu ör-
lagasögu Martln Gray, einhverri
vinsælustu bók, sem út hefur
komiö á islensku. Meö M'chsel
York og Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 9.05.
Haskkað verö.
FLJ0TANDI
HIMINN
(Liquid Sky)
Bandarisk nýbylgju-
ævintýramynd um pönk-
rokk, kynlif og eiturlyfja-
neyslu. Leikstjóri: Slava
Tsuksrman.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og
7.05.
HVER VILL GÆTA
BARNA MINNA?
Raunsæ og afar áhrifamikil
kvikmynd, sem lætur engan
ósnortinn. Dauövona 10
barna mööir stendur frammi
fyrir þeirri staöreynd aö
þurfa aö finna börnum sin-
um annaö heimili. Leikstjóri
John Erman. Aöalhlutverk:
Ann-Margrot.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10,
9.10 og 11.10.
Fáar sýningar sttir.
„Allra tíma toppur - James Bond“
meö Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
Islenekur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.40, 9 og 11.15.
FERÐIR
GÚLLIVERS
SKILAB0Ð TIL
SÖNDRU
Ný islensk kvikmynd ett-
ir skáldsögu Jðkuls
Jakobssonar. Aöalhlut-
verk: Bessi Bjarnason.
Sýnd kl. 7.15,9.15 og
11.15.