Morgunblaðið - 02.03.1984, Side 38

Morgunblaðið - 02.03.1984, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2 MARS 1984 Keppa hér á EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær þá er góður möguleiki á því að 23. júní árið 1985 verði stórmót í frjálsum íþróttum hér á landi. Forsaga þessa máls er sú að á fundi Frjálsíþróttasambands Evr- ópu i London 1981 áttu formaður FRÍ, Örn Eiösson, og þáverandi • Steve Ovett framkvæmdastjóri, Guöni Hall- dórsson viöræður viö Svend Arne Hansen frá Noregi um að efnt yröi til stórmóts í Reykjavík á næstu árum. Rætt var um, aö sjónvarpað yröi beint frá þessu móti til nokk- urra landa, m.a. Bandaríkjanna og Bretlands. Hansen og Englending- [ urinn Andrew Norman hafa átt stóran þátt í að gera Bislet-leikana og fleiri mót í Evrópu aö þeim stór- viöburðum sem þau eru. Stærö og umfang mótanna þyggjast aö mestu á beinum sjónvarpssend- ingum eins og áður er getiö. Flestir fremstu og eftirsóttustu afreks- menn í frjálsum íþróttum taka þátt í slíkum mótum, m.a. bresku stjörnurnar Sebastian Coe, Steve Ovett og Steve Cram, svo aö ein- hverjir séu nefndir. Formaöur og varaformaöur FRi ræddu aftur viö Hansen og Nor- man á fundi Evrópusambandsins í Madrid í haust og nú var Hansen öllu ákveönari en áöur og kvaöst myndi hafa samband viö þá fljót- Coe og Ovett landi 1985? lega eftir áramótin, en hann ætlaöi aö hitta félaga sinn Norman á mót- um á Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Þetta stóöst og nú tjáði hann formanni FRÍ í símtali, aö þeir heföu rætt við fulltrúa sjónvarps- stöðva í Bandaríkjunum og Bret- landi um hugsanlegt mót í Reykja- vík 1985 og þeir heföu sýnt málinu áhuga. Þeir væru meira aö segja svo langt komnir meö róálið, aö borin var fram tillaga um, aö mótiö færi fram sunnudaginn 23. júní. Hér gæti orðiö um aö ræða íþróttaviöburð á heimsmælikvaröa og enginn vafi er á því, aö land- kynning af slíkum viöburði er ómetanleg, ef vel tækist til. Þegar um slíkt stórmót er aö ræöa, eru gerðar ákveðnar kröfur um ásig- komulag og tækjabúnaö íþrótta- leikvanga og þar er e.t.v. okkar veikasta hliö. Ekki er þó útilokaö, að frjálsíþróttavöllurinn í Laugar- dal myndi duga, ef gengiö yröi af krafti í að endurnýja hlaupabrautir og keypt yröu ýmis ný tæki, sem skort hefur tilfinnanlega. • Gitte Paulsen og Gitte Segárd, Norðurlandameistarar í tvíliðaleík stúlkna. Noróurlandamót unglínga í badminton: Hefst í Höllinni Norðurlandamót unglinga í badminton hefst í Laugardalshöll í dag. Dagskrá mótsins í dag verður á þessa leiö, en þá veröa landsleikir á dagskrá: Kl. 9.00 Færeyjar — Finnland ísland — Danmörk Noregur — Svíþjóö Kl. 12.30 Finnland — Danmörk Færeyjar — Noregur ísland — Svíþjóð Kl. 15.00 Danmörk — Noregur Finnland — island Færeyjar — Svíþjóö Kl. 18.00 Noregur — ísland Danmörk — Færeyjar Finnland — Svíþjóö Kl. 20.30 ísland — Færeyjar Noregur — Finnland Danmörk — Svíþjóð Ef reynt er aö geta sér til um sigurvegara í einstökum greinum, þá er helst aö styöjast viö úrslit frá nýafstöönu unglingamóti sem fram fór í Danmörku (Yonex Helsinge Cup). Þátttakendur voru 66 frá fimm þjóöum, keppendur, sem hér taka þátt í mótinu um helgina. I einliöaleik pilta er líklegur sig- urvegari Daninn Poul Erik Höyer, en hann tapaöi í undanúrslitum fyrir sigurvegaranum Darren Hall frá Englandi í fyrrnefndu móti. í einliöaleik stúlkna má búast viö að sænska stúlkan Carlotta Wihlborg hreppi gulliö og Lene Sörensen silfriö, en þetta gæti al- veg eins snúist viö. í tvíliðaleik pilta eru líklegir sig- urvegarar dönsku piltarnir Poul Er- ik Höyer og Henrik Jensen. Þeir sigruöu með töluveröum yfirburö- um í fyrrnefndu móti, unnu þar tvo sænska pilta sem einhverra hluta vegna koma ekki hingað. Þess vegna má búast viö að Danir nái einnig ööru sæti. í tvíliöaleik stúlkna eru NM-meistararnir Gitte Poulsen og Gitte Sögárd mættar til leiks. Þaö er nokkuð öruggt aö þeim takist aö verja titilinn, en keppnin um annað sæti veröur trúlega hörö og ekki gott að segja hver hreppir silfriö. Þá er komið aö síðustu grein mótsins, tvenndarleik. Þar eru sjálfir Evrópumeistararnir, Anders I Nielsen og Gitte Poulsen, mættir til leiks og veröa þau aö teljast líkleg- ir sigurvegarar, en um annað sæti er erfitt aö spá. Eins og sjá má, þá hefur ein- göngu veriö fjallað um Dani og Svía sem væntanlega verölauna- hafa í þessu NM-móti. En þaö verður aö segjast aö þessar tvær þjóöir hafa haft nokkra yfirburði í undanförnum NM-mótum. En Norömenn og Finnar hafa sótt á í þessari keppni og íslendingar eru þar ekki langt á eftir. Um íslensku piltana er þaö aö segja, aö þeir eru hér að taka þátt í sínu fyrsta NM-móti, allir nema einn, og mæta þeir Norðmönnum og Svíum i ein- liöaleik og gætu á góöum degi unnið þar leik. í tvíliöaleik mæta ÍA-piltarnir Árni Þór og Þórhallur Færeyingun- um í fyrsta leik og ættu þeir aö vinna þá. Snorri og Haukur mæta Dönum í fyrsta leik og veröur þaö erfiöur róöur hjá þeim. Um stúlkurnar er þaö aö segja, aö Þórdís Edwald er sú sem hefur mestu reynsluna en hún mætir norskri stúlku í sinum fyrsta einliöaleik og ætti aö hafa tölu- veröa möguleika til aö sigra. Elísabet Þóröardóttir mætir ídag finnskri stúlku og ef henni tekst vel upp, ætti hún aö hafa töluveröa möguleika á sigri. Guörún Júlíus- dóttir er yngst stúlknanna, hún mætir danskri stúlku í sínum fyrsta leik, en þaö veröur aö segjast eins og er, aö möguleikar hennar eru ekki miklir. Þórdís og Elísabet mæta finnskri og norskri stúlku í tvíliðaleik og ættu þær aö hafa stóra möguleika á vinningi. Guö- rún keppir meö færeyskri stúlku og mæta þær NM-meisturunum dönsku og því er ekki við miklu aö búast. í tvenndarleiknum mæta Snorri og Guörún færeysku pari í fyrsta leik og ættu aö ná sigri þar. Þór- hallur og Elísabet fá norskt par í fyrsta leik og gæti hann farið á hvorn veginn sem er. Árni Þór og Þórdís mæta sænsku pari og verö- ur þaö erfiður róöur fyrir okkar fólk. Þá er lokiö spádómum um væntanlega keppni í þessu NM-móti. En sjón er sögu ríkari og ástæöa er til aö hvetja áhugafólk um badminton til aö koma í Laug- ardalshöllina um helgina og sjá þetta unga fólk í leik, þvt ef til vill eru í þessum hópi veröandi stór- meistarar í badminton, hver veit? Magnús gerir það gott á Spáni MAGNÚS Bergs leikur nú með spánska liðinu Racing Santander eins og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá og hefur staðiö sig vel í undanförnum leikjum. Magnús skoraöi mark strax í fyrsta leik sínum meö liöinu og var ,T • Magnús Bergs í leik með Sant- ander á Spáni. I tekiö meö kostum og kynjum af áhangendum þess. Hann hefur ekki skoraö upp á síökastið — en engu aö síður leikiö v.el. Racing er í toppbaráttu deildarinnar — og er í þriöja sæti — þykir líklegt til aö komast upp í 1. deild í vetur. Bilbao Athletic og Castille eru í tveimur efstu sætunum — en þau lið eru varaliö 1. deildarliöa og geta því ekki færst upp í 1. deild- ina. Möguleikar Racing á 1. deild- arsæti eru því miklir. Innanhússmót UMSK UMSK fyrir yngri flokka veröur haldið á morgun. 6., 5., 4. og 2. flokkur keppa í Digranesi í Kópa- vogi. Keppni hefst kl. 10 og einn- ig kl. 10 á sunnudag. 5. og 6. flokkur A og B leika á morgun en 4., 3. og 2. flokkur á morgun. Eins og mönnum er kunnugt er bein lýsing úr ensku knattspyrnunni á morgun — leikur Everton og Liv- erpool og verður sjónvarpi komið fyrir í íþróttahúsinu í Digranesi þannig aö keppendur geti horft á sjónvarpið meðan þeir eiga frí frá keppni. — • lan Ross f leik meö Aston Villa fyrir nokkrum árum — reyndar gegn sínu gamla félagi, Liverpool. lan Boss mun þjálfa Valsara - fyrrum leikmaður Liverpool og Aston Villa VALSARAR haf ráöið Skot- ann lan Ross, fyrrum leik- mann Liverpooi, Aston Villa og Peterborough, þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins í knattspyrnu næstu tvö árin. Þetta var tilkynnt í gær. Eggert Magnússon, gjald- keri knattspyrnudeildar Vals, fór til Englands fyrir helgina eins og Morgunblaöiö greindi frá og samdi hann viö Ross. Þaö var John Barnwell, sem kom hingaö til lands til viö- ræöna við Valsmenn, sem benti á Ross. Barnwell var sem kunnugt er framkvæmda- stjóri Peterborough og Wolves og var Ross aðstoðarmaður hans hjá báöum þessum fé- lögum. Ross hefur undanfariö starfað sem þjálfari hjá 1. deildarliöi Birmingham City — hóf þar störf 1981 — eftir aö hann hætti sem aöstoöar- framkvæmdastjori John Barnwell hjá Wolves. Ross er 37 ára, giftur og tveggja barna faðir. Hann kemur hingaö til lands eftir u.þ.b. þrjár vikur og tekur þá viö þjálfun meistaraflokks Vals af Róbert Jónssyni. lan Ross kom til Liverpool aöeins 15 ára aö aldri, hann fékk samning viö liöiö árið 1964 og lék meö liðinu til árs- ins 1971. Á árunum 1972 til 1977 var Ross leikmaöur Ast- on Villa og fór þaöan til Pet- erborough. Þar var hann þjálf- ari og leikmaöur 1978—1980. Þar lauk hann sínum keppnis- ferli — en Ross lék jafnan í stööu miövarðar. Forráða- menn Vals sögöu í gær hugsanlega aö Ross þjálfaöi einhverja yngri flokka félags- ins. — SH.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.