Morgunblaðið - 18.03.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.03.1984, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984 Peninga- markaðurinn — GENGIS- SKRÁNING NR. 54 — 16. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Saia gengi 1 Dollar 28,910 28,990 28,950 1 Si.pund 42,013 42,130 43,012 1 Kan. dollar 22,760 22,823 23,122 1 Dönsk kr. 3,0412 3,04% 3,0299 1 Norsk kr. 33540 33647 3,8554 1 Sensk kr. 3,7405 3,7508 3,7134 1 Fi. mark 5,1405 5,1547 5,1435 1 Fr. franki 3,6056 3,6156 3,6064 1 Belg. franki 0,5431 0,5446 0,5432 1 Sv. franki 13,4653 133026 13,3718 1 Holl. gyllini 9,8602 93874 93548 1 V-þ mark 11,1256 11,1564 11,1201 1ÍL líra 0,01789 0,01794 0,01788 1 Austurr. sch. 13802 13846 13764 1 PorL escudo 0,2201 0,2207 03206 1 Sp. peseti 0,1923 0,1929 0,1927 1 Jap. jen 0,12857 0,12893 0,12423 1 írskt pund SDR. (SérsL 34,013 34,107 34,175 dráttarr.) 30,6837 30,7689 ------------------------------/ Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóósreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 15% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeöur í dollur im....... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæóur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1'k ár 2,5% b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1984 er 850 stig og fyrir marz 854 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,47%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. XJöfðar til Xl fólks í öllum starfsgreinum! Útvarp Revkjavík ^I________í±_ SUNNUD4GUR 18. mars 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. AfkNUCMGUR 19. mars. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjónsson, pró- fastur á Kálfafellsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá tónlistarhátíðinni í Bay- reuth 1983 Hátíðarhljómsveitin í Luzern leikur. Stjórnandi: Rudolf Baumgartner. Einleikarar: Gunnar Larsens og Peter Leise- gang- a. „Ricercare" fyrir sex raddir úr Tónafórninni og b. Fiðlukonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Adagio og allegro í f-moll K594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. d. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. (Hljóðritun frá útvarpinu í Miinchen.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju. (Hljóðritað 29. jan. sl.) Prestur: Davíð Baldursson. Organleik- ari: David Roscoe. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Ævar Kiartansson 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Þáttur af Jóni söðla Júlía Sveinbjarnardóttir tók saman. Flytjendur með henni: Sigurður Sigurðarson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. (Að- ur á dagskrá 7. janúar 1977.) 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. f þessum þætti: Texta- höfundurinn Númi Þorbergs. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Lífríki Mývatns. Arnþór Garðarsson prófessor flytur sunnudagser- indi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- biói 15. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. Einleikari: Einar Jóhann- esson. a. Klarinettukonsert eftir John Speight. (Frumflutningur.) b. „Don Juan“, tónaljóð eftir Richard Strauss. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.45 „Rýnt í runnann“, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Ferilorð" Þórarinn Guðnason les Ijóð eft- ir Jóhann S. Hannesson. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir ýms tónskáld við Ijóð Ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar og Halldórs Laxness. Jónas Ingimundarson og Jór- unn Viðar leika með á píanó. 21.40 Útvarpssagan „Könnuður f fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Rod McKuen — lagasmiður og Ijóðskáld. Árni Gunnarsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þorvaldur Halldórsson flytur (A.v.d.v). Á virkum degi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónfna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Gunn- ar Jóhannes Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur" eftir Pál H. Jóns son. Heimir Pálsson byrjar lest- urinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar — þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 18. mars 18.00 Sunnudagshugvekja. Dr. Yapk Kim-Hao biskup flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. IJmsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Andrés indriða- son. 21.35 Konuvalið (La Pietra del Paragone) Gamanópera eftir Gioacchino Rossini. Útvarpssinfónfu- hljómsveitin f Bratislava í Tékkóslóvakíu leikur, Piero Bellugi stjórnar. Söngvarar: Ugo Benelli, Alfredo Ariotti, Claudio Desderi, Andrej Hryc, Maria Adamcova, Natascia Kul- iskova, Sidonia Haljakova o.fl. Einnig kemur fram Slóvanski fílharmóníukórinn og Ballett Bratislava-leikhússins. Efni: Astrubal greifi getur ekki gert upp hug sinn um hverja þriggja kvenna hann skuli ganga að ciga. Hann þykist því hafa tap- að aleigunni í fjárhættuspili við arabahöfðingja nokkurn til að sjá hvernig meyjarnar bregðist við þessari prófraun. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 19. mars 19.35 Tommi og Jenni Bandarf.sk teiknimynd. 19.45 Frcttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýð- andi Guöni Kolbeinsson. 22.05 Noröurljós Skosk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Mike Vardy. Aðalhlut- verk: Judy Parfitt, Anette Crosbie og Rik Mayall. Susan er vel metinn læknir í Edinborg og ógift. Hún lætur tillciðast að hýsa ungan leikara meðan á leiklistarhátíð stendur og grunar síst hvaða áhrif það muni hafa á reglubundiö líf hennar. Þýðandi Elfsabet Guttormsdótt- ir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok SÍDDEGID_________________________ 13.30 Íslenskir söngkvartettar. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðs- son byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Walter og Beatrice Klien leika saman á píanó Fjóra norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveitin Fflharmónía leik- ur forleik að óperunni „Eury- anthe“ eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj./Grace Bumbry, Renata Tebaldi, Carlo Bergonzi o.fl. flytja ásamt kór og hljómsveit Covent Garden-óperunnar atriði úr „Don Carlos", óperu eftir Giuseppe Verdi; Georg Solti stj./ Beverley Sills, Leslie Fys- on, Ambrosian-kórinn og Kon- unglega fílharmóníusveitin í Lundúnum flytja atriði úr „Manon“, óperu eftir Jules Massenet; Charles Mackerras stj./ Konunglega fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur „Fullkomið flón“, balletttónlist 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son ræðir við eðlisfræðingana Hans. Kr. Guðmundsson og Gísla Georgsson um kjarna- vopn. (Síðari hluti.) KVÖLDID__________________________ 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Bragi Magnússon frá Siglufirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Loftur hefur lipran knörr. Steinunn Sigurðardóttir les frásöguþátt eftir Ólaf Elímund- arson. b. Kór Kcnnaraskóla íslands syngur. Stjórnandi: Jón Ás- geirsson. c. Einar í Kauðhúsum heimsæk- ir konung. Eggert Þór Bern- harðsson les íslenska stórlyga- sögu úr safni Ólafs Davíðsson- ar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvparssagan: „Könnuður í fimm hcimsálfum" eftir Marie Hammer. Gfsli H. Kolbeins les þýðingu sína (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (25). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón Kristín H. Tryggvadótt- ir. 23.05 Kammertónlist. — Guð- mundur Vilhjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagshugvekja: Meþódistaprestur frá Malaysiu flytur Sunnudagshugvekja sjónvarps- ins verður að venju á dagskrá í dag kl. 18. Sá sem flytur hugvekjuna að þessu sinni er Dr. Yap Kim Hao biskup, en hann er meþódista- prestur frá Malasíu. Nú gegnir hann störfum aðalritara Kristniráðs Asíu, sem er samtök rúmlega eitt hundrað kirkna og kirkjuráða í Asíu, Ástralíu og á Nýja Sjálandi. Dr. Yap Kim Hao biskup er staddur hér á landi sem þátttak- andi á ráðstefnu sem haldin er í Reykjavík á vegum Lútherska heimssambandsins og Alkirkju- ráðsins í umsjá Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Hjá Hjálpar- stofnuninni fengust þær upplýs- ingar að Reykjavík hafi verið valin ráðstefnustaður vegna aukinna afskipta Hjálparstofn- unar kikjunnar af neyðar- og þróunarverkefnum í þriðja heiminum og til að leggja áherslu á samkirkjulega einingu við íslenska kirkju og hjálpar- starf hennar. Dr. Yap Kim Hao biskup, sem flyt- ur sunnudagshugvekjuna í sjón- varpinu í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.