Morgunblaðið - 18.03.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.03.1984, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984 Ferðamannaiðnaður blómstrar vegna kafbátanna Það er allt í lagi þó að við sjáum engan kafbát, góði, það er fyrir mestu að þú skulir hressast svona við strandlífið. 6 í DAG er sunnudagur 18. mars, annar sd. í föstu, 78. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 07.02 — Stórstreymi, flóöhæöin 4,58 m. Síödegisflóö kl. 19.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.35 og sólarlag kl. 19.38. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.36 og tunglið er í suöri kl. 02.18. (Almanak Háskólans.) Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum, heldur í verki og sann- leika. (1. Jóh. 3,18.) KROSSGÁTA I.AKKTI: I dijpir, 5 þrálta, 6 fyrir ofan, 7 rykkorn, 8 reyfið, 11 aðgæta, 12 á frakka, 14 dvaldi, 16 fer í sund- ur. LÓDRÉTT: 1 greindur, 2 ökumaður, 3 horaður, 4 nagli, 7 flana, 9 happi, 10 líkamshlutinn, 13 hæfileikamikill, 15 sarahljóðar. LAIÍSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I horska, 5 ao., 6 rennan, 9 tin, 10 la, 11 ur, 12 fas, 13 gata, 15 eld, 17 rollan. I/HíRKTI : I hortugur, 2 rann, 3 son, 4 annast, 7 eira, 8 ala, 12 fall, 14 tel, 16 da. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, Ovr sunnudaginn 18. mars, er áttræð Guðný Guðjónsdóttir, Alfheimum 17, hér í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum sín- um á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Bjarmalandi 13, Fossvogshverfi, eftir kl. 16 í dag. OA ára afmæli. í dag, 18. öv mars, er áttræður Kagnar Jakobsson, fyrrverandi útgerðarmaður frá Flateyri, nú til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann og kona hans, Ragna Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Dom- us Medica milli kl. 15 og 18 í dag. £* ára afmæli. Á morg- • fj un, mánudaginn 19. mars, verður sjötíu og fimm ára frú Klísabet Narfadóttir, áð- ur Móabarði 22 í Hafnarfirði, nú vistmaður á Hrafnistu þar í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag, í Asparlundi 4, Garðabæ. FRÉTTIR ÞEIR gerðu ráð fyrir rólegri helgi, hafnsögumennirnir í Reykjavíkurhöfn. í fyrrakvöld höfðu tvö erl. leiguskip farið, sem komu til landsins á dög- unum. Þá var Úðafoss væntan- legur í dag, sunnudag, af ströndinni en á morgun, mánudag, er togarinn Engey væntanleg inn af veiðum til löndunar. GÓUÞRÆLL er á morgun, mánudag, en það er síðasti dagur góu. Hefst síðan einmán- uður. — „Síðasti mánuður vetrar að forníslensku tíma- tali hefst á þriðjudegi i 22. viku vetrar (20.—26. mars.) Nafnskýring óviss,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Þar segir einnig að fyrsti dagur einmánaðar var fyrrum lög- boðin samkoma (sbr. Grágás). ARNARNESVEGUR. I tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði frá bæjarstjórunum í Kópavogi og Garðabæ, borgarstjóranum í Reykjavík og skipulagsstjóra ríkisins, segir að lagður hafi verið fram uppdráttur er sýnir hina fyrirhuguðu legu Arnar- nesvegar frá Hafnarfjarðarvegi að Suðurlandsbraut við Rauða- vatn. Athugasemdir, ef ein- hverjar eru, skulu berast ein- hverjum aðilanna sem hér eru tilnefndir. Uppdrátturinn áf legu vegarins liggur frammi í skrifstofu Borgarskipulags Reykjavíkur, hjá Skipulagi ríkisins og hjá bæjarverk- fræðingum Kópavogs og Garðabæjar næstu 6 vikur. SAMVERKAMENN móður Tereseu halda mánaðarlegan fund sinn á morgun, mánudag, í safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16 kl. 20.30. SAMBAND lífeyris|iega ríkis og bæja heldur árlega skemmti- samkomu á Hótel Sögu nk. þriðjudag, 20. mars, og hefst hún kl. 15. Skemmtidagskrá verður flutt og veitingar born- ar fram. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur fund nk. þriðjudag, 20. mars, í safnað- arheimili í Bústaðakirkju. KVENFÉL Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur fund í félags- heimili bæjarins nk. þriðju- dagskvöld, 20. þ.m. Gestur fundarins verður Þuríður Pálsdótlir og hefst fundurinn kl. 20.30. Veitingar verða bornar á borð. Kvötd-, lUBtur- Ofl helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 16. mars tll 22. mars aó báðum dögum með- töldum er í Lyfjabúð Breióholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir lólk sem ekki hetur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En aiyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slðsuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstðó Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirfeini. Neyðarþjónusta Tannlæknafélags fslands i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, efllr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjóf og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahUsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifslofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- nUmer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foretdraréógjófin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-timi á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Lsndspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ökfrunarlækningadeikf Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandíó, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeikf: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæfió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítsli Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landtbókasafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, símí 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardage kl. 13.30—16. Listesefn íslands: >'?lö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstu- daga ki. 13—19. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö julí. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraða Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN — BUstaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Vlðkomustaðlr viðs vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekkl f 1Vi mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9-10. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lislasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið lokaö. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braióttolti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmériaug í Mosfallssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30 Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.