Morgunblaðið - 18.03.1984, Page 13

Morgunblaðið - 18.03.1984, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984 13 Fullbúiö vandaö raöhús, 2 hæöir og kjallari, ca. 210 fm. f kjallara er möguleiki á bjartri íbúö meö sérinn- gangi. Falleg lóö. Vönduö eign. Símatími frá kl. 2—4 Garðabær — Einbýlishús Mjög gott einbýlishús meö rúmgóöum bílskúr á góöum staö á Flötunum. Samtals um 200 fm. Ræktaöur lokaöur garöur. Eign í góöu standi. Teikningar á skrifstofunni. Seláshverfi — Raðhús — í smíðum Höfum til sölu nokkur raöhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld, frágengin aö utan í okt./nóv. ’84. Teikn. á skrifst. Seláshverfi - í smíðum - 2ja og 3ja herb. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. lúxusíbúöir í smíöum viö Reykás. Þvottaherb. í hverri ibúö. íbúöirnar afh. tilb. undir tréverk og máln. með fullfrágenginni sameign. Mjög gott útsýni. Afh. okt. /des. ’84. Teikn. á skrifst. 4ra—5 herb.— m. bílskúr — í smíðum Mjög góöar 4ra og 5 herb. íbúöir í litlu fjölbýlishúsi í Selás- hverfi. ibúöirnar afh. tilbúnar undir tréverk og meö frágenginni sameign. Bílskúr fylgir. Mjög gott útsýni. Teikn. á skrifst. Kópavogur — austurbær — tvíbýli Höfum til sölu gott tvíbýlishús á góðum útsýnisstaö. i húsinu eru tvær 4ra—5 herb. séríbúöir. Bílskúrsréttur. Krummahólar — 3ja herb. — bílskýli Rúmgóö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýli. Góöar innr. Bílskýli. Selfoss — raðhús — í smíðum Til sölu um 180 fm raöhús meö um 30 fm bílskúr. Húsið er á 2 hasðum og er efri hæöin rúml. fokh. en neöri hæöin nær fullgerö. Húsiö er frágengiö að utan. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö á Reykjavíkursvæöinu. Eiqnahöllin Fastei9na- °9 skipasala Skúli Ólafsson 2QQ50-2Q233 Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 68-77-68 FASTEIBIM AMIÐ L.UIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæö. StMum. Guöm. DaM Igútlu. 7*214 Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Símatími í dag frá kl. 13—16. 2ja herb. íbúöir STAÐARSEL, ca. 90 fm á jarðhæö i tvibýli. Allt sér. Ákv. sala. REYKAS, ca. 80 fm íb. á jaröh. Afh. tilb. undir tróv. Beöiö e. húsn.málaláni. ÆSUFELL, 55 fm íbúö á 5. hæö, laus fljótt. Verö 1250 þús. HLÍÐARVEGUR KÓP, góð 65 fm ibúö á jaröh. i tvíb. Verö 1250 þús. Akv. sala. 3ja herb. íbúöir ÁLFHÓLSVEGUR, ca. 80 fm íbúö í fjór- býli ásamt stúdíóíbúö í kjallara. BERGSTAÐASTR/ETI, sérstaklega fal- leg íbúö á 2. hæö, öll nýstandsett svo og sameign. SELVOGSGRUNNUR, ca. 95 fm íbúö i tvibýli. ORRAHÓLAR, ca. 90 fm íbúö á 2. haaö. Stórar suöursvalir. Góð sameign. Verö 1550 þús. HÁAKINN, sérstaklega falleg efri hæö (portbyggt ris). íbúðin er öll nýstand- sett. Mikíð útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 1500 þús. 4ra—5 herb. íbúðir KRÍUHÓLAR, ca. 127 fm íbúð á 5. hæó ásamt bílskúr. ÁLFASKEIÐ, ca. 117 fm endaibúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Lagt fyrlr þvottavél á baöi. Verö 1900 þús. HÁTEIGSVEGUR, ca. 90 fm á jaröh. Allt sér. Eldh. og baö nýstands. Ákv. sala. STELKSHÓLAR, ca. 115 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Góöar innr. Mikiö skápa- pláss. Stórar suöursvaiir. Ákv. sala. Verö 2,1 millj. ÁLFHEIMAR, ca. 120 fm ibúö á 1. hæö. Laus strax. BARÓNSSTÍGUR, ca. 117 fm ibúö á 2. hæö. Stórt forstofuherb. íbúö sem hentar bæöi sem skrifstofuhúsn., tann- læknastofur o.fl. EGILSGATA, 100 fm ibúö á 1. hæö i þribýlishúsi ásamt góöum bílsk. Sérhæöir KVÍHOLT HF„ vönduð og talleg 140 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Mikiö útsýni. Góö staðsetn. SÉRHÆÐ OG RIS 2 íb. í lama hú*i. Ca 122 fm á 1. hæö ásamt herb í kjallara og 40 fm bilsk. Ris- ibúö ca 80 fm. samþ teikn af kvistum, stækkun upp í ca. 100 fm. Akv sala Laus strax. HERJÓLFSGATA, 100 fm efri hæö í tvi- býlishúsi ásamt bílskúr. Hátt mann- gengt geymsluris, möguleiki á kvistum (3—4 herb.). Mikiö útsýni. Ákv. sala. Raðhús HEIÐNABERG, 180 fm raöh. ásamt innb. bilsk. Tilb. u. trév. Verö 2,5 millj. KJARRMÓAR, ca. 125 fm endaraðhús ásamt bílskúrsrétti. Fallegar innr. Gott skipulag. Laust 1.6. nk. Ákv. sala. STEKKJAHVAMMUR HF., ca. 190 fm raöhús á 2 hæöum ásamt innb. bílsk. á byggingarstigi, en vel ibúóarhæft. Innr. og huröir komnar. Verö 2.850 þús. VÖLVUFELL, 150 fm vandaö raöhús á einni hæö ásamt bílsk. Ákv. sala. Einbýli SMÁRAFLÖT, 200 fm einbýlish. á einni hæö, gott skipul., allt mjög rúmgott. Bílskúrsréttur. STARRAHÓLAR, 290 fm hús á 2 hæö- um ásamt rúmg. bílsk. Skemmtil. eign. BREKKULAND MOSF., 180 fm fallegt nýtt timburh. á 2 hæöum. Bílsk.plata. LAUGARÁSVEGUR, ca. 400 fm einbýli. Lítil 3ja herb. íbúö á jaröh. Ákv. sala. TÚNGATA ÁLFTANESI, ca. 180 fm einb. meö innb. bílsk. Mlkiö útsýni. Skemmtileg eign. VESTURB/ER, 150 fm einbýli á 2 hæö- um ásamt innb. bílsk. Lítiö áhvílandi. UEKJARÁS, 190 fm einbýli á einni hæö ásamt bflsk. Mikiö útsýni. A BESTA STAÐ I BÆNUM Einstaklega smekklegar íbúdir á besta stad í bænum med stórum sx/ölum sem allar snúa I hásudur. Þessi teikning er af húsi við Neðstaleiti í nýja miðbænum og höfum við þar til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, sem skilast tilbúnar undir tréverk og málningu nú í ágúst. í hverri íbúð er gert ráð fyrir þvottaaðstöðu og búri, einnig verða íbúðirnar fínpússaðar. Bílskýli fylgir hverri íbúð og er það mjög vandað og rúmgott. Ofaná bílahúsi er gert bíla- stæði. Innangengt er úr bíla- húsi. Verð á bílastæði kr. 300.000. lJ * Hönnuður: Gylfi Guðjónsson Byggingaraðili: Arkitekt FAÍ DSA Atli Eiríksson HF verð: 2ja herb íbúðir á 2 og 3 hæð stærð 94,4 m2' 3ja herb íbúðir á 2 og 3 hæð stærð 123,4 m2 4ra herb íbúðir á 2 og 3 hæð stærð 154,5 m2 2ja herb með aukarými í kjallara stærð 120,1 m2 3ja herb með aukarými í kjallara stærð 179,1 m2 4ra herb með aukarými í kjallara stærð 192,8 m2 kr. 1.480.000 kr. 1.970.000 kr. 2.390.000 kr. 1.745.000 kr. 2.507.000 kr. 2.745.000 LEITIÐ UPPLÝSINGA í SÍMA EÐA Á SKRIFSTOFUNNI SÍMATÍMI í DAG MILLI KL. 13:00 — 16:00 FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMÚLA 1 105 REYKiAVÍK SÍMI 68 77 33 LÖGFR/EÐINGUR ■ PÉTXJR ÞÓR StGURÐSSON 82744 Norðurás Aðeins 3 lúxusíbúóir enn óseld- ar: Tvær 3ja herb. 97 fm á efri hæð með 7 fm geymslu, 7 fm s-svölum og 24 fm bílskúr,-Verð 1800 þús. Ein 4ra herb. 114 fm á neðri hæð með 18 fm geymslu, 40 fm einkalóö mót suðri og 33 fm bílskúr. Verð 2180 þús. Fast verð. íbúðirnar afhentar tilb. u. tréverk 15. nóv. ’84. Teikningar i skrifstofunni. Eiktarás Fallegt 330 fm einbýli á 2 hæð- um með góöum bílskúr. Vand- aðar innréttingar. Á hæð: 3 svh., stórar stofur, rúmgott eldhús og bað. Á neðri hæð: 4 herb., stofa meö arni, bað og miklar geymslur. Hægt er aö hafa sér íbúð á neðri hæð. Lóð fullfrágengin. Húslö er eingöngu í skiptum fyrir einbýli á einni hæð í Árbæjarhverfi. Arnarnes Nýlegt vandað einbýli 2x160 fm á tveim hæðum, nær fullfrá- gengið. Á neðri hæð: Samþ. 2ja—3ja herb. íbúð, meö möguleika á sér inngangi. 50 fm bílskúr, þvottahús og geymsla. Á efri hæð 4 svefnherb. Stórar stofur, vandað eldhús og baö. 3 svalir. Mikið útsýni. Bein sala eöa skipti á einbýli á einni hæö í Garðabæ. Seltjarnarnes Á sérlega góöum stað höfum viö 200 fm fullbúið raðhús ásamt bilskúr. Frábært útsýni. Mögul. aö taka upp í 3ja herb. íbúö með bílskúr. Lokastígur Eldra járnklætt timburhús á góöri lóð. Kjallari, tvær hæðir og ris. 3 ibúöir eru í húsinu, 2 4ra herb. og ein 3ja. Teikn. á skrifstofunni. Skólageröí — Kóp. 4ra—5 herb. efri sérhæö í 3-býli. Öll herb. mjög rúmgóð. Sér inng., sér lóð. Herb. í kj. með sér inng. fylgir. Bílskúrs- réttur. Laus fljótl. Verð 2200 þús. Holtagerði Nýstandsett 90 fm neðri hæð í tvíbýli. allar innréttingar nýjar. Nýtt gler, ný teppi. Sér inng., sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 1850 þús. Grenimelur Sérlega falleg 3ja herb. ibúð á efstu hæð í 3-býli. S-svalir. Mik- ið útsýni. Verð 1650—1700 þús. Hrafnhólar Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í lítilli blokk. Góöar inn- réttingar. 25 fm bílskúr. Laus 1. apríl. Bárugata Mjög rúmgóð og björt 3ja herb. rishæö í 3-býli. Nýtt gler, góöur garður. Verð 1600 þús. Kársnesbraut Ný rúmgóð 3ja herþ. íbúð á 1. hæð, ekki fullfrágengin en íbúö- arhæf. 25 fm bílskúr. Stórar S-svalir. Verð 1650 þús. Krummahólar Vönduð 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Mjög góð sameign. Sér frystigeymsla. Frág. bílskýli. Laus strax. Verð 1250 þús. Vesturberg Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Getur losnaö fljótlega. Verð 1300 þús. Álftamýri Rúmgóð ca. 70 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Mjög vel um gengin. Laus 1.6. Verð 1450 þús. 0 LAUFAS! SÍÐUMÚLA 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.