Morgunblaðið - 18.03.1984, Síða 21

Morgunblaðið - 18.03.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984 20424 14120 Opið 1—3 Brekkugeröi — Einbýli 265 fm stórglæsilegt einbýlis- hús á góðum staö. Á jaröhæð 80 fm óinnréttað rými með sér- inng. Sérhönnuð lóö með hita- potti. Innb. bílskúr. Ákv. sala. Seljahverfi — Raöhús Glæsilegt raöhús, tvær hæðir og kjallari, ca. 210 fm. Mögu- leiki á íbúö í kjallara meö sér- inng. Nýbýlavegur — Sérhæö Sérlega falleg efri sérhæð ca. 150 fm. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Sérinngangur. 30 fm bílskúr. Ártúnsholt — Fokhelt 120 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt 27 fm herb. í kjallara og innb. bílskúr. Mosfellssveit — Parhús Höfum tvö parhús viö Ásland, 125 fm með bílskúr. Afh. tilb. undir tréverk í júní nk. Teikn. á skrifst. Bugðulækur 135 fm efri sérhæð á góðum stað við Bugðulæk. Bogahlíð — 5 herb. Falleg ibúö á 1. hæö í fjölbýlis- húsi — fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð vestan Ell- iðaáa. Álfheimar — 4ra herb. Góö endaíbúö í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Suðursvalir. Sólheimar - 4ra herb. Sérlega falleg og vönduö tbúö á 8. hæö í lyftuhúsi viö Sólheima. Suöursvalir. Álftahólar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. um 115 fm íbúö á 3. hæð. Fallegt útsýni. Bílskúr. Laugarnesvegur — 3ja herb. Ca. 75 fm efri hæð í tvíbýli meö manngengu risi. Sérinng. Hofteigur — 3ja herb. Ca. 95 fm falleg kjallaraíbúö með sérinngangi. Ný teppi. Mik- iö endurnýjuð. Hamraborg — 2ja herb. Falleg íbúð á 1. hæð með bíl- skýli. Ákv. sala. Ásvallagata — 2ja herb. 2ja herb. ósamþykkt kjallara- íbúö meö sérinngangi. Samtún — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö á góöum stað. Sérinngangur. Ný teppi. Ákv. sala. Viö Karlagötu Ca. 30 fm ósamþykkt einstakl- ingsíbúö með sérinngangi. Laugavegur — Verslunarhús Til sölu viö Laugaveg verslun- arhús á 375 fm eignarlóö. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Heimasimar Árni Sigurpálsson, s. 52586 Þórir Agnarsson, s. 77884. Sigurður Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögfr. JttofjgmtÞIiifetfr esiö reglulega öllum öl Raðhúsalóðir í Ártúnsholti Höfum fengiö til sölu nokkrar raðhúsalóðir á glæsilegum staö í Ártúnsholti. Fagurt útsýni. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofunni. 26 ára reynsla í fasteignaviöskiptum. fflES EIGNAMIÐLUN Þmgholtsstrœti 3 Matvöruverslun í miðborginni Til sölu matvöruverslun í miðborginni meö góða veltu. Tilvaliö tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Til sölu bújörð Jörðin er 85 km frá Reykjavík. Tilvalinn úti- vistarstaður og stórt sumarhúsaland, sér- staklega gott. Heitt vatn frá veitu. Gott vegasamband. Stutt í sundlaugar og þjón- ustu. Jörðin verður seld í einu lagi. Hér er kjörið tækifæri fyrir starfsmannafélög eða önnur félagasamtök að eignast útivistar- og sumarhúsaland. Byggðaþjónustan Nýbýlavegi 22, Kópavogi, sími 91-41021. Ný löguð borgfirsk blanda Hvernig væri að reyna ný lagaða borgfirska blöndu sem veitir afslöppun, upplifun og ánægju. Blandan er samansett af: 1. Ferö í Borgarnes á laugardaginn kl. 13.00 með Sæmundi frá BSÍ. 2. Hótel Borgarnes býður uppá mat, drykk, gist- ingu og dans. 3. Leikdeild Skallagríms býður uppá skemmtun- arleikinn Dúfnaveisluna eftir Halldór Laxness kl. 20.30. 4. Ferö frá Hótel Borgarnesi til Reykjavíkur sunnudag kl. 17.0.0. Þessi blanda er seld hjá Feröaskrifstofu ríkisins, Skógarhlíð 6, og kostar aðeins 1.380 kr. per. mann. Auk aðalblöndunnar eru ýmsar smáblöndur boðnar þegar á staðinn er komið. Bendum viö á Heilsuræktina, íþróttahúsið, Ljós og nuddstofuna Bata og Hárgreiðslustofuna Heiðu. Nánari uppl. um blönduna eru veittar á Hótel Borgarnesi í síma 93-7119 og hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, sími 25855. Vantar sérhæö eöa raðhús kr. 1.300 þús. við samning Vantar fyrir fjársterkan kaupanda sérhæð eða raöhús, helst á einni hæð. í boði er að greiöa rúml. 3 millj. á einu ári, þar af kr. 1.300 þús. viö kaupsamning. Einbýli í Smáíbúöahverfi kemur til greina. Rýmilegur afh.tími. HÚSEIGMIR VELTUSUNOII ©_ CI#IKB siMi2S4MM mL 9ltlr Dantel Árnason, iögg. fasteignas." ömóKur örnótfsson, sölustjóri. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs Gengi 19.03.’84 Ár Fl. Sg./100 kr. Ár Fl. Sg./100 kr. 1971 1 15.868 1977 2 1.763 1972 1 14.291 1978 1 1.431 1972 2 11.591 1978 2 1.126 1973 1 8.756 1979 1 975 1973 2 8.400 1979 2 730 1974 1 5.461 1980 1 622 1975 1 4.318 1980 2 469 1975 2 3.202 1981 1 401 1976 1 2.908 1981 2 296 1976 2 2.410 1982 1 282 1977 1 2.111 1982 2 208 1983 1 160 1983 2 103 Óverðtryggð — veðskuldabréf 20% 86.3 80.3 74,9 70.2 66,0 62.2 21% 87,0 81.3 76,1 71,5 67.4 63,7 Verðtryggð — veðskuldabréf Sölug. 2 afb/ári. 95,2 91,9 89.4 86.4 84.5 Óskum eftir spariskírteinum ríkissjóðs til sölu. Verðtrygg- veðskuldabréf óskast í sölu. Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. J0 Avöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVÖXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ 10 ÁVOXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ungur nemur gamall temur Kynnið ykkur nýjustu ávöxtunarleiðina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.