Morgunblaðið - 18.03.1984, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lifandi starf
Viö leitum aö ungri duglegri manneskju til aö
taka aö sér deildarstjórastarf í erlendu bóka-
deildinni hjá okkur.
Starfið krefst málakunnáttu a.m.k. ensku og
noröurlandamál), góörar alhliða menntunar
og síöast en ekki síst þekkingu og áhuga á
bókum.
Hér er í boði gott tækifæri til aö takast á viö
krefjandi starf og hljóta uppskeru eins og til
er sáð.
Frekari upplýsingar veitir verslunarstjóri, Árni
Einarsson. Umsóknum skal skilaö til blaösins
eöa á skrifstofu bókabúöarinnar fyrir 22.
mars. Fyllsta trúnaöi heitiö.
Bókabúö Máls og menningar,
Laugavegi 18.
Sölufólk
Óskum eftir fólki til aö selja happdrættis-
miöa. Góð sölulaun.
Upplýsingar á skrifstofu Blindrafélagsins í
síma 687333.
Blindrafélagið,
samtök blindra og sjónskertra,
Hamrahlíö 17.
Fiskiðnaðarmaður
óskar eftir starfi. Hef próf frá Fiskvinnsluskól-
anum, auk nokkurra ára starfsreynslu. Allt
kemur til greina. Hef meömæli sé þess
óskað.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. mars
merkt: „Fiskiönaöarmaöur — 1137“.
Skriftvélavirkjar —
Vélvirkjar
Óskum eftir skriftvélavirkjum eða vélvirkjum,
sem hafa áhuga á viðgerðum á ritvélum.
Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson
(ekki í síma).
Skrifstofuvélar hf.
Hverfisgötu 33, Reykjavík.
Starfskraftur
óskast
í ísbúð. Vaktavinna. Þarf að geta hafiö störf
sem fyrst. Laun samkvæmt VR.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. marz
merkt: „í — 0165“.
Oskum eftir
aö ráöa vandvirka og stundvísa menn til
starfa í ofnasmiðju okkar. 1 vélvirkja, 2 menn
vana kolsýrusuðu, 2 aðstoðarmenn.
Gott kaup fyrir hæfa menn. Mötuneyti á
staönum.
Panelofnar hf.,
Smarhahvammi, Kópavogi.
Tölvuvinna óskast
Tölvufræðinemi sem nú stundar nám viö há-
skóla í USA vantar vinnu í vor (í ca. V4 ár).
Er nálægt námslokum.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. mars
merkt: „Tölvuframtíð — 0167“.
Alafoss hf
Okkur vantar strax, starfsmenn í eftirtaldar
deildir fyrirtækisins: fatalager, saumastofu,
trefladeild, sníöadeild og dúkavefnaö.
Um dagvinnu er aö ræöa á þessum deildum
nema í sníðadeild og er vinnutími frá kl.
8—16. Starfsmannarútur ganga frá BSÍ um
Lækjartorg, Hlemm, Suðurlandsbraut, Miklu-
braut og frá Kársnesi í Kópavogi um Selja-
hverfi, Breiöholt og Árbæ.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstof-
um okkar í Mosfellssveit og í Álafossverslun-
inni, Vesturgötu 2.
Starfsmannastjóri, sími 66300.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs-
kraft til að annast innheimtu, viöskipta-
mannabókhald (tölvufært) o.fl. Verslunar-
menntun nauðsynleg.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20.
þ.m. merkt: „Áræðanleg — 0951“.
Verkstjóri —
Fiskvinnslufyrirtæki
Vaxandi fiskvinnslufyrirtæki á landsbyggö-
inni, sem hefur alla þætti fiskvinnslu innan
sinnar starfsemi, óskar eftir aö ráöa dugleg-
an verkstjóra til starfa sem fyrst.
Nauðsynlegt er að viökomandi hafi einhverja
reynslu og þekkingu á fiskvinnslu og útgerö.
Fiskvinnsluskólamenntun eöa önnur sam-
bærileg menntun æskileg, en þó alls ekki
skilyröi.
Um er aö ræöa fjölbreytt starf sem krefst
stjórnunar- og skipulagshæfileika auk hæfi-
leika til samstarfs.
Starfiö krefst oft mikils vinnuálags.
Góö laun í boði fyrir réttan mann og miklar
tekjumöguleikar.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlega skiliö inn
tilboðum til auglýsingadeildar Morgunblaös-
ins fyrir 24. þ.m. merktum: „H — 3031“.
Tilboðin greini nafn, heimilisfang, símanúm-
er, aldur, menntun, fyrri störf, hjúskapar-
stööu og e.t.v. fl. Meö allar umsóknir veröur
fariö sem trúnaöarmál.
Afgreiðslustúlka
Óskum að ráða nú þegar röska stúlku til
afgreiöslustarfa í verslun okkar. Reglusemi
og stundvísi áskilin.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist sölustjóra, Pétri
E. Aöalsteinssyni, fyrir 23. mars.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
sími 20560.
Hverfisgötu 33,
Verktaki
óskast sem getur tekiö aö sér alla verkþætti
viö gerð 5 grunna undir einbýlishús í Grafar-
vogi á tímabilinu apríl til júní nk.
Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. fyrir miö-
vikudaginn 21. mars merkt: „G — 0949“.
RÁÐNINGAR
óskareftir
WONUSTAN °&rá6a=
GJALDKERA til starfa hjá innflutningsfyrir-
tæki í Reykjavík. Verslunarskólamenntun og
reynsla í tölvuvinnslu æskileg.
Þarf aö geta hafið störf sem allra fyrst.
Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Um-
sóknir trúnaöarmál ef þess er óskaö.
Bókhaldstækni hf.
Laugavegi 18, 101 Reykjavík.
Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýsl
Ráðningarþjónusta
Keflavík
Óskum aö ráða ábyggilegan starfskraft til
afgreiðslustarfa, allan daginn.
Upplýsingar í versluninni á morgun, mánu-
dag.
Hjúkrunar-
fræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa
skuröhjúkrunarfræöing nú þegar eöa eftir
nánara samkomulagi, ennfremur hjúkrunar-
fræöinga á legudeildir í fast starf og til
sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
98—1955.
Atvinna
Starfsfólk óskast í almenna fiskvinnslu.
Unniö eftir bónuskerfi. Akstur til og frá vinnu.
Matur á staönum. Mikil vinna.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 23043.
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast í sumarafleysingar. Einnig vantar
hjúkrunarfræöing á næturvakt, 50%, frá 1.
júní.
Sjúkraliði
óskast í fullt starf á vistheimili.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811.
Byggingarverkfræð-
ingur eða vélaverk-
fræðingur óskast
Ein af stærri verkfræöistofum borgarinnar
óskar eftir aö ráöa byggingarverkfræöing
eöa vélaverkfræðing nú þegar.
Umsóknir er greini sérsviö og starfsaldur,
sendist augld. Mbl. merkt: „ F — 1847“ fyrir
22. mars nk.